Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 52
1. Ungbarnaskírn
Leiðbeiningar ásamt greinargerðum
1. Áður en bam er skírt, skal prestur ætíð gæta þess, að nafn þess sé skráð f prestsþjónustubók.
Ef ágreiningur er um nafn og ekki er hægt að fá úrskurð réttra aðila, áður en skírt er, verða prestur
og foreldrar að koma sér saman um viðurkennt nafn á undan. Viðurkennda nafnið er þá eitt nefnt
við skímina, en umdeilda nafnið getur, ef samþykkt verður, verið seinna nafn.
Prestur skal gæta þess að nefna það nafn við skímina sem hefur verið skráð eins þótt það hendi
fólk að nefna annað nafn, þegar spurt er til nafns.
Greinargerð: Hér er lögð áhersla á tvennt, í fyrsta lagi, að prestur skrái nafn, áður en til skímar
kemur og lagt til, að verði ágreiningur um nafn, skuli prestur og foreldrar leitast við að leysa þann
ágreining áður en skín er. Takist ekki að leysa ágreininginn sé leitast við að finna óumdeilanlegt
nafn, sem nefna megi við skímina, en hinu umdeilda nafni vísað til úrskurðar þar til gerðra aðila.
Þá er hægt að skrá hið óumdeilda nafn, en hitt nafnið er skráð með fyrirvara um samþykki réttra
aðila. í öðm lagi er minnt á, að prestur gæti sín á að nefna það nafn við skímina, sem áður hefur
verið skráð, þótt það geti hent fólk í fáti að nefna annað nafn við skímina. Prestur verður því að
hafa skráð nafn bams á miða fyrir framan sig, þegar hann skírir.
2. Skímarvatn skal vera hreint og helst ylvolgL
Greinargerð: Þarfnast ekki skýringa.
3. Guðfeðgin era að jafnaði þijú. Þau skulu ekki vera fleiri en fimm.
Greinargerð: Þetta er gamla reglan um guðfeðgin. Spuming er til kirkjunnar, hvort ekki megi
blása lífi í þetta foma fyrirkomulag og setja stuttar leiðbeiningar um hvemig velja eigi guðfeðgin.
Hugsanlegt er líka, að söfnuðir velji eitt guðfeðgina er sé fulltrúi safnaðarins og tengi það þá
skímina enn frekar söfnuðinum.
4. Prestur er skrýddur rykkilíni og stólu. Hann skrýðist ekki höklinum nema skím fari fram við
messu á undan prédikun. Fari skím fram í messu eftir prédikun, skrýðist prestur ekki höklinum
nema altarisganga eigi að fara fram.
Greinargerð: Hér eru aðeins áréttaðar hefðbundnar reglur um notkun skrúða.
5. Vel fer á því, að prestur stýri liðum 1-3 úr kórdyrum eða standandi við altarið og sitji skímar-
fólkið þá í sætum sínum. Prestur og skímarfólk gengur þá að skímarsánum, áður en liður 4 hefst.
Við skímina skal prestur standa við skímarsáinn þannig að hann hafi sáinn sér á hægri hönd.
Skímarfólkið stendur hægra megin við skímarfontinn.
Greinargerð: Hér er tekið fram um stöðu prests við skímina. Þegar prestur stendur vinstra megin
við skímarsáinn, hefur hann hægri hönd sína lausa.
6. Ef baminu er gefið skímarkerti, má láta meðhjálpara eða annan tendra það, um leið og bamið er
skírt. Réttir presturinn foreldram eða guðfeðginum kertið að loknu lokaávarpinu (10. liður) með
þeim orðum, sem þar era.
47