Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 53
Greinargerð: Þarfnast ekki skýringa.
7. Þegar skírt er við messu, er skírt í upphafi messu eða milli pistils og guðspjalls.
Greinargerð: Þarfnast ekki skýringa.
8. Söfnuður situr, nema þar sem annað er tekið fram.
Greinargerð: Þarfnast ekki skýringa.
1.1, Skírnarathöfn í kirkju eða á heimili
Þetta form má nota við skím í messu eða við sérstaka skímarathöfn í kirkju eða á heimili. Ef
mörg böm em skírð við sérstaka skímarathöfn í kirkju er notað form fyrir skímarguðsþjónustu
(1.2.).
1. Sálmur
Sunginn er einhver sálmanna nr. 250, 251, 252, 253, 254, 255 eða 585. Það fer líka vel á að
syngja bamasálm t.d. nr. 503, 504 eða 505. Skipta má sálminum þannig, að fyrri hluti hans sé
sunginn í upphafi, en síðari hlutinn í lok athafnarinnar.
Ef söngkraftar em ekki nægilegir, má lesa sálm eða lesa Dav.sálm 23.1-6 eða 34.1-6, 8-9.
Ef skírt er í upphafi messu, kemur skímarathöfnin strax að loknu forspili, í stað upphafsbænar. í
kirkjum þar sem það er unnt fer vel á því, að prestur og skímarfólk gangi saman í skrúðgöngu inn
kirkjugólfið, meðan forspilið er leikið.
A undan sáLminum — eða að sáiminum loknum — fer vel á því, að presturinn ávarpi söfnuðinn.
Getur hann notað eitt eftirfarandi ávarpa
[Tillögur um upphafsávörp]
2. Upphaf
Presturinn og skímarfólkið tekur sér stöðu við skírmrforuinn. Prestur mœlir:
í nafni Guðs, föður og sonax og heilags anda. Amen.
Signingunni er sleppt ef skírt er í messu milli pistils og guðspjalls.
í beinu framhaldi mælir prestur:
Náð Drottins Jesú Krists, kærleiki Guðs og samfélag heilags anda sé með oss öllum.
Amen.
Bamið, sem hér verður borið til skímar er gjöf skapara himins og jarðar. Vér viljum
þakka Guði þá gjöf og biðja hann að staðfesta með baminu fyrirheitið sem hann gefur
48