Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 55
Presturinn eða annar lesari segin
Menn færðu böm til Jesú, að hann snerti þau, en lærisveinamir átöldu þá. Þegar Jesús
sá það, sámaði honum og hann mælti við þá: „Leyfið bömunum að koma til mín og
vamið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki. Sannlega segi ég yður: Hver sem tekur
ekki við Guðs ríki eins og bam, mun aldrei inn í það koma.“ Og hann tók bömin sér í
faðm, lagði hendur yfrr þau og blessaði þau. (Mk 10.13-16)
Við sérstaka skímarathöfn í kirkju eða beimahúsi má bæta við ritningarlestrum. Sjá form fyrir
skímarguðsþjónustu. Presturinn getur líka flutt ávarp frá eigin brjósti um skímina og náðargjafir
hennar.
Greinargerð: Þessir ritningarlestrar em hinir hefðbundnu við ungbamaskím. Lagt er til, að söfn-
uður standi undir lestri skímarguðspjallsins. Við sérstaka skímarathöfn má bæta við lestrum. Vel
fer á því að skipta lestrinum milli lesara t.d. úr hópi guðfeðgina. Kynning lesU'anna er gerð skýrari
og persónulegri en í gildandi formi. Lagt er til, að presturinn geti við sérstaka skímarathöfn flutt
ávarp frá eigin bijósti að loknum ritningarlestmm.
4. Skírnarbæn
Presturinn og skfrnarfólkið gengur að skfrnarsánum.
Presturinn mælir:
Vér viljum nú biðja þess, að einnig þetta barn verði aðnjótandi blessunar Guðs og
biðjum saman:
Presturinn biður einnar eftirfarandi bæna:
a) Almáttugi, eilífi Guð, faðir Drottins vors Jesú Krists, vér áköllum þig fyrir þetta bam
og biðjum þig að veita því skímargjöf þína, hina eilífu náð, fyrir laug endurfæðing-
arinnar. Tak það að þér og svo sem sonur þinn hefur sagt: „Biðjið og yður mun
gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og mun fyrir yður upp lokið verða,“ svo gef
þú nú þessu bami gjafir þínar og ljúk upp fyrir því dyrum náðar þinnar, svo að það
megi hljóta eilífa blessun og inngöngu í ríki þitt, sem þú hefur heitið fyrir Drottin
vom, Jesú Krist.
Svar:
Amen.
í beinu framhaldi biður presturinn yfir skfrnarsánum:
Hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörð, eilífi Guð. Send anda þinn yfir þessa skímar-
laug svo sem í upphafi, er þú skapaðir ljósið og Kfíð með orði þínu og andi þinn sveif
yfir vötnunum. Fyrir Jesú Krist sé þér, heilagi faðir, + í einingu heilags anda, heiður
og dýrð um aldir alda.*
50