Gerðir kirkjuþings - 1993, Síða 58
Ég trúi á Guð, föður almáttugan, skapara himins og jarðar. Ég trúi á Jesú Krist, hans
einkason, Drottin vom, sem getinn er af heilögum anda, fæddur af Maríu mey, píndur
á dögum Pontíusar Pílatusar, krossfesmr, dáinn og grafmn, steig niður til heljar, reis á
þriðja degi aftur upp frá dauðum, steig upp til himna, situr við hægri hönd Guðs föður
almáttugs og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða. Ég trúi á heilagan anda,
heilaga, almenna kirkju, samfélag heilagra, fyrirgefningu syndanna, upprisu mannsins
og eilíft Kf.
Greinargerð: Hér er lagt til, að allir viðstaddir fari með trúaijátninguna eins og u'ðkast hefur. í
kynningunni er ítrekað, að þetta sé sú játning sem bamið eigi að skírast til og jafnframt er ítrekað,
viðstaddir endumýi skímarsáttmála sinn með því að fara með trúarjátninguna
Upphaflega var ekki farið með trúarjátningu við skím með þessum hætti, heldur vom skímþegar
spurðir þrem sinnum út frá hverri grein trúaijámingarinnar að undangenginni afneitun: „Afneitar
þú djöflinum, öllu hans athæfi og öllum hans verkurn?1' Danir halda þessu formi einir Norður-
landaþjóða.
6. Nafngjöfog signing
Söfnuður standi
Séu fleiri en eitt bam skírt, em liðir 6 og 7 endurteknir við hvert þeirra.
Presturinn mælir:
Drottinn varðveiti inngöngu þína og útgöngu héðan í frá og að eilífu.
Þá spyr presturinn að heiti bamsins:
Hvað heitir bamið? Eða: Hvert er nafn bamsins?
Svar:
N
Presturinn gerir krossmark með hægri hendi á enni og brjósti baminu, um leið og hann mælir:
N, meðtak þú tákn hins heilaga kross bæði á enni + þitt og brjóst + til vitnisburðar
um, að þú tilheyrir hinum krossfesta og upprisna Drottni Jesú Kristi og að hugur þinn
og hjarta á að helgast fyrir trúna á hann.
Þá biður presturinn eftirfarandi bænar:
Heilagi faðir. Tak þetta bam í samfélag sonar þíns, Drottins vors Jesú Krists. Endur-
fæð það með heilögum anda og lát hann aldrei frá því víkja. Rita þú nafn þess í Kfsins
bók og lát það aldrei villast frá þér. Amen.
Greinargerð: Hér er lagt til, að nafngjöfnntengist signingunni. Þar með er hún aðgreind frá
skíminni sjálfri. Prestur leggur ekki hönd á höfuð baminu nema við bænina eftir skímina. Ástæða
53