Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 63
1.2. Skírnarguðsþjónusta
Greinargerð: Skímarguðsþjónusta er sérstök skímarathöfn í kirkju. Form fyrir sérstaka skímar-
guðsþjónustu er í Handbókinni frá 1981 (s. 113-117) og byggist eftirfarandi form á því, en á því
em gerðar sömu breytingar og á formi fyrir ungbamaskíra og með sömu rökum. Því vísast til
greinargerða með liðunum í forrni fyrir ungbaraaskíra. Réttast er að einskorða notkun þessa forms
við atburð, þegar mörg böm em skírð við sérstaka guðsþjónustu í kirkju og einkum í tengslum
við hátíðir t.d. á annan dag þeirra, á annan í jólum og annan í hvítasunnu. Sérstaka skímarguðs-
þjónustu má og halda á aðfangadagskvöldum páska og hvítasunnu og á annan í páskum.
1. Forspil
Undir forspili gengur prestur og skímarfólk inn kirkjugólfið. Skímarfólkið fær sér sæti þar sem
því er ætlað. Presturinn gengur í kór.
Prestur er skrýddur rykkilíni og stólu.
f upphafi athafnarinnar ávarpar presturinn söfnuðinn. Getur hann notað eitthvert eftirfarandi ávarpæ
[Tillögur]
2. Sálmur
Sunginn einhver sálmanna nr. 250, 251, 252, 253, 254, 255 eða 585. Það fer líka vel á að syngja
bamasálm t.d. nr. 503, 504 eða 505.
3. Upphaf
Presturinn stendur í kórdyrum og mælir:
í nafni Guðs + föður og sonar og heilags anda. Amen. Náð Drottins vors Jesú Krists,
kærleiki Guðs og samfélag heilags anda sé með oss öllum. Amen.
Bömin, sem hér verða borin til skímar eru gjöf skapara himins og jarðar. Vér viljum
þakka Guði þá gjöf og biðja hann að staðfesta með bömunum fyrirheitið sem hann
gefur í skíminni. Jafnframt viljum vér biðja þess, að oss megi auðnast að standa við
skuldbindingar vorar gagnvart skíminni.
Biðjum saman: Almáttugi faðir, skapari vor. Vér þökkum þér það undur sköpunar
þinnar, sem þú hefur leyft oss að reyna og sjá í þessum bömum, þá dýrmætu gjöf sem
þú auðgar oss með og það traust sem þú sýnir oss. Veit hjörtum vorum og höndum
hlýju og alúð, styrk og festu, að vér getum annast þau vel og miðlað þeim af kærleika
þínum. Vér fæmm þérþau í trausti til fyrirheita þinna og biðjum: Veit þeim fyrirheit
58