Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 64
skímarinnar. Gef þeim heilagan anda, að hann veki og glæði allt gott, sem þú hefur
fólgið í sálu þeirra. Fyrir Jesú Krist, Drottin vom.
Svar
Amen.
Presturinn:
Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann
trúir, glatist ekki heldur hafi eilíft líf. Heilög skím er opinn náðarfaðmur frelsara vors
Jesú Krists. í skíminni tekur hann oss að sér, svo að vér verðum hans eign og böm
vors himneska föður í eilífu ríki hans. Þegar vér nú tökum á móti börnunum í söfnuð
vom, gemm vér það fyrir hönd Jesú Krists. Hann felur oss að taka á móti þeim og
annast þau, svo að þau megi vaxa í trú, von og kærleika.
4. Ritningarlestrar
Skipta skal lestrum milli lesara.
Syngja má sáima á milli ritningarlestra, gjama skipta sálmi.
Presturinn:
Heyrum vitnisburð Heilagrar ritningar um heilaga skím.
Presmrinn:
Þannig skipar Jesús fyrir um skímina: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið
því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags
anda og kennið þeim að halda allt það sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla
daga, allt til enda veraldar.“
Presturinn:
Fyrir munn Esekíels spámanns gaf Guð fyrirheit um heilaga skím.
Lesari les: Es 36.25a, 26-28:
Svo segir Drottinn: Ég mun stökkva hreinu vatni á yður, svo að þér verðið hreinir. Og
ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í bijóst og ég mun taka stein-
hjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. Og ég mun leggja yður anda minn í
bijóst og koma því til vegar, að þér hlýðið boðorðum mínum og varðveitið seminga
mína og breytið eftir þeim. Og þér skuluð búa í landinu, sem ég gaf feðmm yðar og
þér skuluð vera mín þjóð og ég skal vera yðar Guð.
Presturinn:
59