Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 65
Postular Drottins ræða um skímina og nytsemi hennar. í Títusarbréfi er skímin nefnd
laugin, þar sem heilagur andi endurfæðir oss og gjörir oss að nýjum mönnum:
Lesari les TíL 3.4-7:
Þegar gæska Guðs og frelsar vors birtist og elska hans til mannanna, þá frelsaði hann
oss, ekki vegna réttlætisverkanna, sem vér höfðum unnið, heldur samkvæmt miskunn
sinni í þeirri laug, þar sem vér endurfæðumst og heilagur andi gjörir oss nýjæ Hann
úthellti anda sínum yfrr oss ríkulega fyrir Jesú Krist, frelsara vom, til þess að vér,
réttlættir fyrir náð hans, yrðum í voninni erfingjar eiKfs lífs.
Presturinn:
í Rómverjabréfinu skrifar Páll um tengsl dauða og upprisu Jesú Krists við skímina á
þessa leið:
Lesari les Rm 6.3-5:
Vitið þér ekki, að allir vér, sem skírðir emm til Krists Jesú, emm skírðir til dauða
hans? Vér emm því dánir og greftraðir með honum í skíminni, til þess að lifa nýju lífi
eins og Kristur var upp vakinn frá dauðum fyrir dýrð föðurins. Því að ef vér emm
orðnir samgrónir honum í líkingu dauða hans, munum vér einnig vera það í líkingu
upprisu hans.
Presturinn:
í fyrra Korintubréfi segir Páll postuli, að fyrir skímina verðum vér limir á likama
Krists:
Lesari les lKor 12.12-13:
Eins og líkaminn er einn og hefur marga hmi, en allir limir líkamans, þótt margir séu,
em einn líkami, þannig er og Kristur. í einum anda vomm vér allir skírðir til að vera
einn lílcami, hvort sem vér emm Gyðingar eða Grikkir, þrælar eða frjálsir og allir
fengum vér einn anda að drekka.
Við skím ungbama má sleppa nœstu þrem lestrum og lesa hér bamaguðspjallið úr Mk 10. Við
skím fulltíða fólks er bætt við eftirfarandi lestrum. Er lestrinum úr Mk. 10, bamaguðspjallinu, þá
slepp.
Presturinn:
Að vér emm limir líkama Krists merkir samkvæmt orðum Páls í Galatabréfmu, að
vér eigum að vera eitt eins og böm í samhentri Qölskyldu, þar sem engin aðgreining
er vegna aldurs, stöðu, þjóðemis eða kynferðis:
Lesari les Gal. 3.26-28:
60