Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 67
vamið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki. Sannlega segi ég yðun Hver sem tekur
ekki við Guðs ríki eins og bam, mun aldrei inn í það koma.“ Og hann tók bömin sér í
faðm, lagði hendur yfir þau og blessaði þau.
Sunginn er sálmurinn nr. 250. Við skím fullu'ða fólks er sunginn sálmurinn nr. 251.
5. Hugleiðing
Presturinn flytur hugleiðingu um skímina, gagn hennar og fyrirheit og um hlutverk og skyldur
foreldra, guðfeðgina og safnaðarms í heild að kristilegu uppeldi bamanna.
6. Sálmur
Að lokinni hugleiðingu er sunginn sálmur.
7. Skxrnarbæn
Presturinn og skímarfólkið gengur að skímarsánum.
Presturinn mælir:
Vér viljum nú biðja þess, að einnig þessi böm verði aðnjótandi blessunar Guðs og
biðjum saman:
Presturinn biður einnar eftirfarandi bæna:
a) Almáttugi, eilífi Guð, faðir Drottins vors Jesú Krists, vér áköllum þig fyrir þessi böm
og biðjum þig að veita þeim skímargjöf þína, hina eilífu náð fyrir laug endurfæðing-
arinnar. Tak þau að þér og svo sem sonur þinn hefur sagt: „Biðjið og yður mun gef-
ast, leitið og þér munuð finna, knýið á og mun fyrir yður upp lokið verða,“ svo gef þú
nú þessum bömum gjafir þínar og ljúk upp fyrir þeim dymm náðar þinnar, svo að þau
megi hljóta eilífa blessun og inngöngu í ríki þitt, sem þú hefur heitið fyrir Drottin
vom, Jesú Krist.
Svar:
Amen.
í beinu framhaldi biður presturinn yfir skímarsánum:
Hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörð, eiKfi Guð. Send anda þinn yfir þessa skímar-
laug svo sem í upphafi, er þú skapaðir ljósið og lífið með orði þínu og andi þinn sveif
yíir vötnunum. Fyrir Jesú Krist sé þér, heilagi faðir, + í einingu heilags anda, heiður
og dýrð um aldir alda.*
Svar
62