Gerðir kirkjuþings - 1993, Side 111
1
1 fvrsta hluia verksins, sem ber yfirskrifiina Trúskiotin er lýst tilurð hins
kristna samfélags Islendinga í útjaðri hinnar flötu heimsmyndar evrópskra
miðalda. Lýst er sérstöðu þessa sjálfstueða krislna samfélags, sem m.a.
birtist i því að kristni var lógtekin með friði af heiðnum goðahöfðingjum og
að i tvær og hálfa old réðu fyrstu kristnu hofðingjarnir sjálfir yfir
kirkjustóðum landsins. Megin inntak þáttarins er tilurð þeirrar mennir.gar
og samféiags. sem I'æddist, mótaðist og dafnaði i skjóli kirkju og kiaustra og
leiddi til bókmenntaskopunar þar á meðai varðveislu heiðins
bókmenntaarfs þjóðarinnar i fromi Eddu og Islendingasagna, sem spruttu
upp af hinni kristnu bókmenntaiðkun (sbr. varðaveislu bókmennta
grískrar og rómverskrar fornaidar í miðaidaklaustrum Evrópu). Gefin er
innsýn i uppvoxt kristninnar í landinu, tilkomu fyrsta dýrlingsins og
byggingu stærstu timburkirkju Evrópu. Þetta nýja samfélag, sem var hluti
hins romversk-kaþólska heims Evrópu glataði síðan sjálfstæði sinu um
1 262 vegna innbyrðis átaka. sem gjarnan er rakið til þess að Island skar
sig úr oðrum evrópskum samfélogum á miðoldum við að hafa engan
'■onung og þar af leiðandi ekkert. framkvæmdavald. kirkjan studdi þá
akvorðun að Islendingar sverðu erlendu konungsvaldi hollustueið og trúði
að með því mætti takast að koma á friði i landinu og festa sams konar
kirkjuskipun i sessi og tíðkaðist i oðrum Evrópulondum og fólst i aðskilnaði
nkis- og kirkjuvalds.
Annar hlutinn nefnist Siálfstæði kirkiunnar og lýsir kristnihaldi
þjoðarinnar, þegar veldi kaþólska kirkjunnar á Islandi er í mestum bióma,
aðskilnaður rikis og kirkju hefur náð fram að ganga og kirkjan ræður sjálf
kirkjustoöum. Þetta er tímabiliö, þegar fiskútflutningur hefst i stórum stíl
frá Islandi, bæði á vegum Islendinga sjálfra, svo og á vegum erlendra
fiskveióiþjóða, sem Islendingar tengjast viðskiptalega, einkum
Englendingum og Þjóðverjum. kirkjan hagnast mjog a fiskveiðunum og
sjávarjorðum, sem hún eignast í kjoifar plágunnar i byrjun 15. aldar. Þetta
er timi tilfinningasemi og minnkandi grósku i bókmenntaskopun en
vaxandi Maríudýrkunnar i trúarlifinu. I kjólfar þess að Islendingar
Kynnast sióbótinni er biblian þýdd á islensku, sem skipti skopum fyrir
varðveislu þjóðtungunnar, sem toiuó hafði veriö um oll Norðurlond, i
Engiand, Færeyjum, Grænlandi og Vinlandi (Ameriku). Vakin er athygli á
hinum beinu tengslum, sem fyrstu íslensku siðbótarmennirnir höfðu við
hofðuðstovar siðbótarinnar i Þýskaiandi. Þessi myndhluti endar a faili
kaþólskunnar með aftoku síðasta kaþólska biskupsins og viðtóku siðbótar
Lúthers árið 1 550, sem átti eftir að færa mikið vald frá kirkjunni til
veraldlega valdsins.
Þriðii hlut inn nefnist Siðbót og lýsir þeim breytingum sem verða meö
breyttutn sið. A þessu timabili eignast Isiendingar þrjá afburða biskupa,
sem eru svo vel menntaðir að þeir standast samanburð við það besta sem
gerist menntaheimi Evrópu. En Island fer eftir sem aður ekki varhluta af
hjátrú og galdrafári, sem breiddist út um aila Evrópu á 17. oid. Gerð er
grein fyrir vaxandi þætti predikunarinnKJ4i guösþjónustunni. sem átti til aö
g'anga ut i ofgar. svo að konum ia við yfirliði í messum. A þessari galdraold
106