Gerðir kirkjuþings - 1993, Síða 113
3
biskups Islands á Þingvollum sumariö 1989 endurspeglar samkirkjuiega
hreyfingu undir lok aidarinnar og meö vissum hætti rættist friöarbæn
pessar sogulegu messu meö falli Berlinarmúrsins á jólum þeim, sem i hönd
foru. Fjoröi hlutinn endar á spurningunni um hlutverk kirkjunnar undir
iok tuttugustu aldarinnar og spurningunni um þaö, hvort teikn séu á lofti
t.d. meö tilkomu kvenpresta og nýjunga i kirkjulegu starfi (kyrröarstundir,
safnaöaruppbygging) sem bendi til, aö vaxandi þorf sé aö veröa fyrir
kristna irú á ný og aö hún geti oröiö raunveruiegt andsvar viö tækni og
peningahyggju þeirri, sem svo mjog hefur einkennt tuttugustu oldina en
gagnast ef tii viil ekki þeirri nýju öid, sem viö höldum nú inn i.
Fim mti og siöasti hiuti myndaflokksins nefnist Fiskimenn Drottins og er
leikin kvikmynd i fullri biomyndalengd. Myndin hefst á próiogus í
heimiidarmyndastil a Italiu (kirkjur), en sjálí saga myndarinnar byrjar í
Þýskalandi (bjorkra) þaöan sem hún flyst til Isiands og gerist i sjávarplassi
og aö hiuta til um borö 1 togara. Litiö á þetta sogusviö sem táknræna mynd
hins kristna heims.
Þessum myndhluta er ætlaö aö kaiiast á viö soguiegu hiutana fjóra og sýna,
hvernig rotlaus nútimamaöurinn nálgast guösriki. Aöalpersóna
myndarinnur, Friöfinnur, stendur utan Guösrikis i byrjun myndarinnar,
hann kemst t snertingu viö eöa stendur frammi fvrir riki Guös i
miöhiutanum og gefur sig aö iokum Guösrtki á vald án undanbragöa viö
inngongukrofur Jesu Krists i lokaþsetti myndarinnar. Frásognin styöst.viö
dæmisogu Bibliunnar um Giataöa soninn og lifssogu heilags Frans frá Assisi
en á yfirboröinu er sogö saga manns, sem haföi hugsaö sér aö sigra
heiminn en þegar sú fyrirætlun rennur út i sandinn m.a. vegna
atvinnuleysis i roöum menntafóiks Evrópu, sem ieiöir hann út af sporinu i
itfinu, snýr hann aftur hejm i foöurgarö niöurbrotinn á sal og likama. Faöir
hans, utgeröarmaöur á Aseyri, sem er tsienskt sjávarpláss á hjara veraldar,
fagnar komu sonar sins meö veisluholdum en eldri bróöirinn, sem aftur á
moti haföi fornaö skólagongu sinni i þágu þessa fjolskyldufyrirtækis, sem
hann er nu framkvæmdastjóri fyrir, fyiiist bæöi tortryggni og afbrýöisemi
viö heimkomu yngri bróöurins. Eftir heimkomuna veröur ‘'glataöi
sonurinn", sem hotaö haföi aö snúa aidrei aftur í þetta guösvolaöa pláss, aö
brjóta odd af oflæti sínu og þiggja boö fööur sins um aö koma til starfa hjá
útgeröarfyrirtæki fjolskyldunnar, sem skapar spennu á miili þeirra bræöra.
Cn Friöfinnur er aökomumaöurinn, sem sér mannlif þessa iitla heims
sjávarpiussins utanfrá, og hefur tii aö bera menntun og viösýni
heimsmannsins til aö sjá betur en heimamenn. hvernig tiivera plássins
hangir a blaþræöi og þar meö grundvollur útgeröarfyrirtækis
fjolskyldunnar og þjóöarbúsins sjáLfs, sem byggist á afkomu
sjávarútvegsins 1 sjávarplássum landsins. Smám saman tekur hann inn á
sig orlog plussins, jufnframt þvi sem upplifun hans af hinum mognuöu
elimentum tilverunnur i þessu plássi, snjóflóö, einangrun, mannskaöar á sjó
kemur honum 1 snertingu viö Guö. Eftir aö samkeppnin um fiskinn i
sjónum hefur leitt tii þess aö kveikt var i útgeröarfyrirtæki fjoiskyldunnar
hafnar hann heimi peningahyggjunnariQ^ ákveöur aö treysla handleiöslu
Guös, sem hunn gefur sig a vaid um leiö og hann ákveöur aö segja skiliö viö
108