Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 118
Þessi skrá er nokkuð upplýsandi, en gefur ekki rétta mynd af því sem beöið var um
með bókun síöasta kirkjuþings. Nefndin ítrekar fyrri bókun sína og tekur ekki gilda þá
afsökun aö ekki hafí verið hægt að framreikna framlögin vegna skorts á reikniforriti í
tölvu biskupsstofu. Bókunin er svohljóðandi: "Nefndin skoðaði einstakar úthlutanir úr
jöfnunarsjóði sókna og óskar eftir aö heildarúttekt veröi gerð á úthlutimum úr sjóðnum
frá upphafí og þær framreiknaðar til núviröis og þessi úttekt hggi fyrir næsta
kirkjuþingi..." Nefodin óskar eftir því aö framangreindar upplýsingar hggi fyrir næsta
kirkjuþingi og verði settar fram á upplýsandi og aðgengilegan hátt.
Gjöld umfram tekjur jöfnunarsjóös voru 8.8 mihjónir króna, þ.e. úthlutanir fóru langt
fram úr áætlunum. Fjárhagsnefnd ítrekar enn að úthlutanir séu innan tekna sjóðsins.
Fjárhagsnefnd leggur til að reikningar kristnisjóðs og jöfnunarsjóðs fyrir árið 1992 og
ijárhagsáætlun kristnisjóðs fyrir 1994 verði samþykktir.
Ársreikningur Kirkjuhúsins - Skálholtsútgáfunnar 1992.
Á fund nefndarinnar mætti frú Edda Möher, framkvæmdastjóri og gerði grein fyrir
reikningunum, las þá upp og skýrði einstaka hði. Reikningamir eru undirritaðir af stjóm
og endurskoðendum. Rekstrarreikningur sýnir hagnað aö upphæö kr. 3.5 milljónir
króna á móti 3.8 milljónir 1991 og samkvæmt efnahagsreikningi var eigið fé í ársslok
1992 14 milljónir króna. Eiginijárhlutfall er 76.1% á móti 69.2% 1991.
Nefndarmenn lögðu margar spumingar fyrir Eddu varöandi reksturinn, sem hún greindi
vel og skilmeridlega úr. Nefndarmenn færöu frú Eddu þakkir fyrir góð störf.
Þá voru lagðir fram reikningar Löngumýrarskóla fyrir áriö 1992, undirritaöir af
forstöðumanni, stjóm og löggiltum endurskoðendum. Niðurstöðutala reksturs er tap að
upphæð 399.000 kr. en skammtímaskuldir lækka hinsvegar um 300 þús. krónur.
Margrét Jónsdóttir, forstööumadur, kom á fund nefndarinnar og skýröi frá rekstri og
framkvæmdum á s.l. ári og gaf greinargóð svör við spumingum nefndarmanna.
Nefndarmenn þökkuðu Margréti fyrir góð störf.
Lögð vom fram reikningsskil ríkisins dags. 26.04 1993 varðandi rekstur
íjölskylduþjónustu kirkjunnar fyrir árið 1992 og efnahag þann 31.12. 1992.
Niöurstööur reikningsuppgjöra em staöfestar af bókara, forstöðumanni, félagskjömum
endurskoðendum og loks samþykkt á aðalfundi 10. september 1993.
Lögð fram reikningsskil ríkisins dags. 26.02,1993 varðandi kirkjubyggingasjóð.
Lögð fram reikningsskil ríkisins dags. 02.03.1993 varðandi Skálholtsstaö.
Ennfremur vom lagðir fram eftirfarandi reikningar: Skálholtsbúðir, Skálholtsskóh,
Mötuneyti Skálholtsskóla og Hjálparstofnun kirkjunnar.
Þar sem óljóst er með hlutverk fjárhagsnefndar kirkjuþings varðandi framangreinda
reikninga vom reikningamir ekki skoðaðir frekar af nefndinni, en rétt þótti að gefa
framangreindar umsagnir.
113