Gerðir kirkjuþings - 1993, Síða 130
1993
24. Kirkjuþing
3. mé’
Skýrsla kirkjueignanefndar
Flutt af kirlquráöi
Frsm. Séra Þórhallur Höskuldsson
Skýrsla
kirkjueignanefndar
til kirkjuþings 1993
Hlutverk nefndarinnar.
Kirkjueignanefnd hefur það hlutverk, skv. skipunarbréfi, að ná, við
samsvarandi nefnd ríkdsins, samkomulagi um:
,J\ver shili vera, á grundvelli áliis kirkjueignanefndar (frá 1984 ),framríðar-
skipan kirkjueigna í lardinu og hverjar skyldur kirkjan :aki á sig á món ".
Þá gat dóms- og kirkjumálaráðherra þess á síðasta kirkjuþingi, að samkomulag
hefði orðið um:
,pð þar til ráðurstöðu sé rdð skuli öll ráðstöfun kárkjueigna koma á borð
nefndarinnar, áður en hán komi til framkvcemda, enda er mikilvcegt að þena
starf alltfarifram afyfirvegun og í sem mestri sátt, svo sem reyndar á við um
öll samskipti ríkisins og þjóðkirkjunnar ( Gerðir kirkjuþings 1992, bls. 9 ).
Störf nefndarinnar.
Nokkrum málum einstakra staða hefur verið vísað til nefndarinnar eða hún
beðin að taka þau upp í viðrsðum við ríkisnefndina. En segja má, að framangreint
samkomulag. sem ráðhera gat um, hafi lagt til þau verkefni, sem mestan tíma hafa
tekið á viðræðufundunum . Nefna má:
sölu jarða í eigu Garðakirkju á Alftanesi, sbr. kaupsamning frá 28. júlí '92,
,fteglugerð um greiðslumark sauðfjárafurða á lögbýlum (o.s.frv.)", nr. 336,
frí 14. september 1992,
Reglugerð um íbúðarhúsnceði í eigu ríkisins, nr. 480, 1992, sem gildi tók 1.
jan. 1993, ( ný reglugerð við lögin um „íbúðarhúsnceði í eigu ríkisins “ frá
1968 ), - og -
frumvörp þau til laga um kirkjumálasjóð og prestssetrasjóð, sem lögð eru
fyrir þetta kirkjuþing.
Þá fékk nefndin einnig til skoðunar og umsagnar matsgerðir dómkvaddra
matsmanna á 5 kirkjujörðum, sem leitað hefur verið eftir kaupum á, en allar voru
þær jarðir á ,Minnisblaði “ Jóns Höskuldssonar, (landbúnaðarráðuneytinu), (dags.
14. sepL 1992), sem nefndin hafði áður fallist á að taka til umfjöllunar.
Ennfremur hefur nefndin skoðað skrár þaer yfir „Kirkjueignir á íslandi", ( eftir
Ólaf Ásgeirsson ), sem unnar voru f>rir eldri nefndina og átt viðræður við formann
þeinrar nefndar, dr. Pál Sigurðsson.
Nefndin hefur leitað upplýsinga um fymingarsjóð prestssetra og útihúsa á
prestssetrum og skoðað sérstaklega ýmis eldri gögn, sem varða stöðu kirkjueigna á
Islandi. Þar má t.d. nefna: „Tillögur uföprkjumál íslands frá nefnd þeirri sem
skipuð var samkvœml konungsúrskurði 2. mars 1904, „Alitsgerð
prestssetranefndar 1965 " og .Minrdsblað frá 12. apríl 1984 “, sem skil á andvirði
seldra kirkjujarða nl Kristnisjóðs hafa verið miðuð við.
125