Gerðir kirkjuþings - 1993, Side 137
bls. 5
1993 ), en þar lýsir sú nefnd því áliti, aö vafi leiki á, aÖ
„óvefengjanleg lagaheimild “ sé til aÖ selja sveitarfélöeum kirkjuj-
aröir og leggur ennfremur áherslu á aÖ „ kirkjujaröir veröi aldrei
seldar nema aÖ undangengnu mati dómkvaddra matsmanna og aÖ
söluverö þeirra verÖi aldrei lœgra en sem því mati nemur “.
í samrœmi viÖ þessa ábendingu telur viörœöunefndin
óhjákvœmilegt aÖ fyrrgreind sala jaröa í eigu GarÖakirkju veröi
tekin til nánari skoöunar og samráö veröi haft viÖ
kirkjumálaráöherra um frekari framgang þess máls. Jafnframt telur
nefndin, aÖ til álita komi, aö vörsluaöilar kristnisióös. sem
hagsmuna hefur aö qœta veena umrœddrar sölu. leiti eftir óháÖu
mati á söluveröi iaröanna. áÖur en endanlee afstaöa veröur tekin til
þessarar iaröasölu. ( Undirstrikað hér ).
Aö ööru leyti getur nefndin fallist á, aÖ þótt sérstök ákvœÖi um
heimild ábúenda til aÖ kaupa kirkiuiaröir sé ekki lengur aÖ finna í
lögum, megi eftir atvikum túlka oröalag 38. greinar gildandi
jaröalaga, þar sem fjallað er um jaröir í eigu „opinberra stofnana “,
þannig, aÖ þaÖ rúmi einnig kirkjujaröirnar. En nefndin minnir á, aÖ
allt til árs 1984 hafa sérstök ákvœöi veriö í lögum um sölu
kirkjujarða samhliöa heimild til aÖ selja jarÖir „í eigu opinberra
stofnana og sjóöa “ og hefur þaö oröalag bersýnilega átt viö aörar
jarÖir en kirkjujarðir. Nefndin telur því nauÖsynlegt aö fá lögfestar
á ný ótvírœðar heimildir um sölu kirkjujarÖa almennt, þar sem tekiÖ
veröi tillit til hlutverks þeirra og sérstöðu, og hvort heldur
ábúendur eða sveitarfélög eiga í hlut. Lýsir nefndin sig reiðubúna
til aÖ ganga til þess verks í samvinnu viö viÖræÖunefnd ríksins “.
Eins og fram hefur komið, hefur biskup ítrekað mótmælt þessari
sölu, síðast með bréfi í maímánuði. Lít ég svo á, að málið sé enn í
biðstöðu og óleyst.
IV. Brevting á reglugerð um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins.
Þegar spurðist, að fjármálaráðherra hefði í byrjun þessa árs enn
breytt reglugerð um íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, m.a. í þá veru að
stækka byggðasvæði 1, sem felur í sér að unnt er að leggja niður
nokkur prestssetur til viðbótar þeim, sem fyrr eru farin, og láta andvirði
þeirra renna í ríkissjóð, mótmæltum við harðlega og kynntum biskupi
einnig þá, afstöðu okkar í fyrrnefndu bréfi ( 20. mars). Þar segir:
„7 samrœmi viö fyrri kröfur nefndarinnar ( frá 17. sept. 1992 og
18. okt 1992 ) um aÖ sala og önnur ráöstöfun kirkjueigna verði
stöðvuð meÖan viÖrœÖur eiga sér stað milli rfkis og kirkju um
framtíöarráöstöfun þeirra eigna og með vísan til yfirlýsingar dóms-
og kirkjumálaráðherra á kirkjuþingi 1992 um, aÖ „þar til
niöurstööu sé náö, skuli öll ráöstöfun kirkjueigna koma á borö
nefndarinnar, áöur en hún komi til framkvœmda“, getur nefndin
ekki sœtt sig við þá breytingu sem nýlega hefur veriÖ gerÖ á
reglugerÖ .. viÖ lögin um „ íbúÖarhúsnœði í eigu ríkisins “ frá
1968, aö því er tekur til prestssetranna.
AÖ dómi nefndarinnar gengur þessi breyting þvert á yfirlýsingu
ráðherra og krefst nefndin þess. aö hún verÖi tekin aftur til þess
aÖ unnt sé aö halda starfi viörœöunefndanna áfram.
Nefndin minnir á, aÖ hlutverk nefndanna er aÖ ná samkomulagi „
á grundvelli álits kirkjueignanefndar “ ( frá 1984 ). En þar kemur
m.a. fram, aö þótt prestssetrin hafi nokkra sérstöðu, séu þau hluti
af lögkjörum prestastéttarinnar og þótt „ tímabœrt og nauðsynlegt
sé aÖ athuga sérstaklega skyldur og^ réttindi presta gagnvart prests-
setursjöröum og prestsseturshúsum þurfi þaö „ aÖ gerast um leiÖ
og leitaÖ er frambúÖarlausnar á málefnum kirkjueigna almennt og
hafa þá í huga allt x senn: Hagsmuni
132