Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 143
Skipulag íslensku þjóðkirkjunnar.
Afangaskýrsla.
Á kirkjuþmgi 1992 var lögð fram 'Tillaga til þingsályktunar um skipulag íslensku
þjóðkirkiunnar." Tillagan var tekin fyrir sem þrítugasta mál og afgreidd þannig:
Kirkjuþing felurkirkjuráðiað skipanefnd til að geraúttektá skipulagiíslenskuþjókirkjunnar
og sambandi hennarvið ríkisvaldið samkvæmt nánari verklýsingubyggðriá greinargerð sem
fylgdi upphaflegu tillögunni.
í nefndinni sitji fimm menn tilnefndir af: Biskupi og gegni sá formennsku,
kirtjumálaráðherra,guðfræðideildHáskóla íslands, stjóm Prestafélags íslands og lagadeild
Háskóla íslands. Kirkjuráðráði starfsmann til verksinsí samráði við nefndina. Nefndin skili
greinargerðum stöðu mála á kirkjuþingi 1993.
Biskup skipaði síðan nefndina í janúar 1993 og tilnefndi formann, dr. Gunnar
Kristjánsson; Ólafur Stephensen, var tilnefndur af kirkjumálaráðherra, dr. Einar
Sigurbjömsson af guðfræðideild, sr. Geir Waage af stjóm Prestafélags Islands og^ dr. Páll
Sigurðsson var tilnefndur af lagadeild Háskólans. Sr. Þorbjöm Hlynur Amason,
biskupsritari hefur starfað með nefndinni og verið fundarritari.
Nefndin hélt þrjá fundi á biskupsstofu en Qóröa fundinn hélt hún í Skálholti dagana
7.-9. okt. s.l. Ólafur Stephensen sat aðeins fyrsta fund nefndarinnar og hefur ekki sinnt
boðun á fundi eftir það.
Nefndin hefur rætt allítarlega um það efni sem samþykkt kirkjuþings Qallar um og
hefur komið sér saman um meginstefnu í málinu. Hún er þessi:
Kirkjuþing samþykkir hugmyndir skipulagsnefndar um að samin verði drög að
rammalöggjöf um íslensku þjóðkirkjuna og reglurum starfshætti hennar. I lögum
þessumog reglum verði stefnt að auknu sjálfstæði þjóðkirkjunnar um ytri og innri
málefni m.a. með eflingu kirkjuþings. Ekki verði stefntað aðskilnaði ríkis og kirkju.
Nefndinstarfíáfram og stefniað því að ljúka verkefni sínu fyrir kirkjuþing 1995. Laun
og kostnaður við störf nefndarinnar greiðistúr kristnisjóði.
Hér á eftir verður gerð nokkur grein fyrir þessu efni. Með hliösjón af þeim skamma tíma
sem nefndin hefur starfað er aðeins um að ræða meginstefnu sem kallar á nánari
útfærslu í einstökum atriðum. Þess ber einnig að gæta að nefndin hefur ekki enn haft
starfsmann eins og gert er ráð fyrir í samþykkt kirkjuþings.
Samkvæmt samþykkt kirkjuþings ber nefndinni að miða starf sitt við greinargerö sem
fylgdi upphaflegu tillögunni. En þar er gert ráð fyrir að verkefni nefndarinnar snúist um
tvennt: innra skipulagkirkjunnar með hliðsjón af því sem hefðbundnar kirkjuskipanir fyrri
tíma fjölluðu um. Síðara atriðið er svo ytra skipulag kirkjunnar, þar koma m.a. viö sögu
tengsl hennar og samband við ríkisvaldiö. Nefndin hefur fylgt þessum fyrirmælum með
því að kanna sögu kirkjuskipana og skipulags kirkjunnar. Hún hefur lagt áherslu á aö
kanna allvel þróun mála frá því þjóðin fékk stjómarskrá og fyrst er tekið fram að hér
skuli vera þjóðkirkja sem ríkinu beri að vemda og styöja. I því sambandi hefur hún
athugað tilraunir á Alþingi til að breyta skipulagi Idrkjunnar m.a. að því er varðar
samband hennar við ríkisvaldið, er þar einkum átt við kirkjulaganefndina sem skipuð var
árið 1904. Doktorsritgerð Bjarna Sigurössonar (Geschichte und Gegenwartsgestaltdes
islándischen Kirchenrechts,gefin út í Frankfurt am Main 1986) hefur reynst nefndinni
Áfangaskýrslaskipulagsnefndartil kirkjuprtígs 1993.
BIs.
138