Gerðir kirkjuþings - 1993, Blaðsíða 153
gefur umsagnir um lagabreytingar og reglugeröir er varöa kirkjunna og hefur takmarkaö
vald til aö setja reglur um svokölluö innri mál kirkjunnar. Þá fjallar kirlq'uþingiö um
erindi er ríkisstjórn eða ráðuneyti vísa til þess.
Framkvæmdanefnd kirkjuþingsins nefnist kirkjuráö (kirkerád) í framkvæmdanefndinni
sitja tíu leikmenn og fjórir prestar, kosnir af kirkjuþingi og einn biskup, útnefndur á
biskupafundi. Áskiliö er, aö öll biskupsdæmisráöin eigi fulltrúa í kirkjuráöinu.
Undir kirkjuráöið heyrir skrifstofa, sem í daglegu tali er kölluö kirkerádet. Þessi
skrifetofa er eins konar þjónustumiöstöð kirlqunnar ; þar er ijaliaö um helgisiöi,
safnaðarstarf, fræðslumál, skipulagsmál og kirkjurétt,Iíknarþjónustu, samkirkuleg málefni
og samskipti við kirkjur erlendis. Undir þessa skrifstofu heyrir einnig upplýsngaþjónusta
kdrkjunnar.
Biskupafundur er samráösvettvangur biskupanna
Lítið hefur farið fyrir umræðu hefur verið síðustu árin um skipulagsmál kirkjunnar og
samband við ríkisvaidiö, og virðist í meginatriðum sátt innan kirkjunnar um núverandi
fyrirkomulag. Þaö sem þó hefur veriö rætt um, að þurfí endurskoðunar viö, er það
merkilega samband sókna og sveitarfélaga sem lýst hefur verið hér á undan. Rætt hefur
veriö um, aö tryggja þurfi sóknunum fjárhagslegt sjálfstæöi; núverandi fyrirkomulag felur
í sér að þær eru háöar sveitarfélögunum um afkomu sína og aö hagur þeirra er í raun
háöur afkomu sveitarfélagsins á hverjum stað. Því er ekki ólíklegt að innan skamms komi
fram tillögur um sjálfstæða tekjustofna, á borð við sóknargjöld, sóknunum til handa, og
að starfsemi þeirra og skipan verði með öllu greind frá fjárhag og starfsemi
sveitarfélaganna.
3. Frumtillögur nefndarinnar
Meginstefnanefndarinnarer að sjálfstæöi kirkjunnar veröi aukiö verulegafrá því sem nú er.
Þaö gildir um fjárhagslegt og skipulagslegt sjálfstæði hennar. Rökstuðningurinn er
þríþættur. Þar má nefna eftirfarandi atriöi sem þarfnast ítarlegri umQöllunar: 1. Rök fyrir
auknu sjálfstæði kirkjunnar eru í fyrsta lagi guðfræðilegs eðlis. Þar er um að ræða
guðfræöi og kirkjuskilning frumkirkjunnar og fornkirkjunnar þegar kristin kirkja var í
frummótun sinni. Einnig er eðlilegt að sótt sé til kirkjuguðfræöi siðbótarmanna þar sem
samband kirkju og veraldlegra yfirvalda var mjög til umfjöllunar. 2. í öðru lagi má færa
skipulagsfræðilegrök fyrir auknu sjálfstæði kirkjunnar, þar er átt við að henni muni veitast
auðveldara að laga starfshætti sína að breytilegum forsendum samfélagsins þurfí hún ekki
að leita til ríkisvaldsins í því efni. 3. Loks má nefna sögulegrök: íslenska kirkjan hefur
lengst af verið sjálfstæðari en hún hefur verið frá því á tímum konungseinveldis ef menn
vilja fara svo langt aftur. Það skal skýrt tekið fram aö nefndin gerir ekki ráö fyrir
aðskilnaöi ríkis og kirkju.
Þeim markmiðum sem lýst hefur verið í þessari skýrslu verður að mati nefndarinnar
helst náð með þeim hætti sem fram kemur í eftirfarandi tillögu sem hún leggur til að
flutt verði á kirkjuþingi 1993:
Kirkjuþing samþykkir hugmyndir skipulagsnefndar um að samin verði drög að
rammalöggjöf um íslensku þjóðkirkjuna og reglur um starfshætti hennar. í lögum
þessum og reglum verði stefíit að auknu sjálfstæði þjóðkirkjunnar um ytri og innri
málefni m.a. með eflingu kirkjuþings. Ekki veröi stefíit að aðskilnaði ríkis og kirkju.
Nefndin starfí áfram og stefniað þvíað ljúka verkefnisínu fyrirkirkjuþingl995. Laun
og kostnaðurvið störf nefndarinnargreiðistúr kristnisjóði.
Áfangaskýrsla skipulagsnefndartil kirkjuþjngs 1993.