Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 161
Allt frá velferðar-og réttindamálum bama til þjónustu við aldraða og ellihruma skal leitað
verkefna og viðfangsefna, sem kirkjan gæti sinnt í þágu fjölskyldu-og mannvemdar á Ari
fjölskyldunnar í kirkjunni.
Hér á eftir fylgir verkefoaskrá sem fraeðsludeild kirkjunnar hefur tekið saman til
viðmiðunar í eigin starfi og í þágu fræðslu-og líknarþjónustustarfs kirkjunnar almennt
Barnið
Öll böm hafa margskonar þarfir sem mikilvægt er að uppfylla svo að þau þroskist af
visku og vextí og náð hjá Guði og mönnum.
* Vekja athygli á trúarþörf bama og styðja trúarlegt uppeldi þeirra.
* Benda á að það er réttur bama í þjóðkirkjunni að fá að kynnast kristinni trú. Til
þess að fylgja þeim rétti eftir em ýmsar skyldur lagðar á foreldra, dagvistun,
skóla, kirkju og allt samfélagið.
* Kirkjan sinnir trúarlegu uppeldi bama með ýmsum hætti í starfi sínu. Hún þarf að
efla það starf og tengja það enn frekar þörfum Qölskyldunnar í heild, samanber
kárkjuskjól.
* Það er hlutverk kárkjunnar að styðja og fræða þá er sinna trúamppeldi bama. Hér
er átt við foreldra, bamastarfsmenn kirknanna, kennara, fóstrur, þroskaþjálfa o.fl.
Mikilvægt er að sinna þessum þætti enn frekar.
Ferming
* Femúngin ogfjölskyldan. Ferming í fjölskyldunni er jákvœtt tilefni og hefur
áhrif á ýmsa þætti fjölskyldulífsins. Fermingin og undirbúningur hennar er
viöburður í Kfi fjölskyldunnar og opnar greiða leið milli heimilis og kirkju.
* F'ermingarbarniÖ - aldur, þroski og trú em mikilsverðir þættir sem varða tilhögum
og aðferðir fermingamndirbúningsins. Fölskylda, félagar og vinir og aÖrir
áhrifavaldar skipta sköpum fýrir mótun einstaklingsins.
* FermingarbarniÖ og skólinn. Tengsl skírnarfræöslu kirkjunnar og
krisúrfræöikennslu skólans. Fmmkvæði kirkjunnar að greiðari samskipmm og
upplýsingaflæði milli kristinfræðikennara og safnðanna.
* GuÖfræÖi fermingarinnar og kirkjulegar forsendur hennar þarfhast umræðu og
þar með talinn þáttur fermingarinnar í safnaðarhfinu, hlutverk safnaðarins og
safnaöarvitund.
* Fermingin og ytri umgjörö varða fjölskylduna, ekki síst jjárhagshliöin en
fjölskyldur skortir stuðning og ráðgjöf til að mæta tíðarandanum.
* Fermingarfræösla og undirbúningur presta og safnaða ásamt fræðsluefni og
aðferðum þurfa að vera í stöðugri umræðu og endumýjun, svo að sá viðburður í
lífi manns „ að ganga nl prestsins/spurninga “ verði jákvæður og mótandi fyrir
einstaklinginn, trú hans og kirkjuvitund.
* FermingarfræÖsla erfulloröinsfræösla og foreldrar og fjölskyldur fermingarbama
em í mörgum tilfellum áhugasamari um fræðslu, eða þátttöku í kirkjustarfi það ár,
sem ferming er framundan í fjölskyldunni, en í annan tíma.
156