Gerðir kirkjuþings - 1993, Síða 162
Opið málþing um feiminguna hefði þann tilgang að ræða ferminguna út frá
öÚum þáttum fjölskyldu- og þjóðlífs, sem hana varða. Erindi og niðurstöður
málþingsins mætti gefa út og nýta við námskeiðahald og fræðslu í söfnuðum.
*
Unglingurinn
* Fjðlskylda með ungling innan sinna vébanda þarf að bregðast við ýmsum
árcitum. Uppeldi, aðhald og leiðsögn skipta miklu máli á unglingsárum. Mörkin
þurfa að vera ljós og samskíptin ættu að mótast af gagnkvœmri ábyrgð.
* Vandi unglinga er gjaman óvissa foreldra um hvað bjóða megi unglingum og
banna, sem aftur leiðir til óvissu unglinganna um stöðu sína gagnvart Qölskyldu
og samfélagi. Öryggis- og agaleysi, leiðir oft til áfengis/fíkniefnanotkunar
eldri sem yngri, en hún eykur aftur líkur á ofbeldi í samskiptum innan og utan
fjölskyldunnar.
* Unglingurinn í kirkjunni. Unglingar eiga margir hveijir í nokkrum erfiðleikum
með aðfinna sér stað í samfélaginu yfirleitt og gildir það líka um samfélag
kirkjunnar. Kirkjan þarf greiða unglingum leið inn ísamfélag sitt
* Unglingurinn, kirkjan og fjölskyldan eiga samleið og kirkjan hlýtur að sýna
unglingum, foreldnim þeirra og fjölskyldum samstöðu.
* Æskulýðsstarf kirkjunnar er vettvangur unglinga milli „tektar og tvítugs“ í
kirkjunni og vaxtarbroddur í kikjustarfi í þéttbýli. Aukin áhersla er á uppeldi og
þjálfun leiðtoga í æskulýðsstarfinu skilar sér í markvissara starfi og ábyrgum
unglingum í forustu.
* Foreldrahópar í söfnuðum gætu verið mikilvægir stuðningsaðilar fyrir allt bama-
og unglingastarf kirkjunnar m. a. sem tengiliðir safnaðanna í samstarfi við aðra
aðila t.d. félagsmála- og bamavemdaryfirvöld.
* Uppeldi heimilis og skóla verður vandasamara, en jafnffamt mikilvægara eftir
því, sem samfélagið verður margbromara.
Siðferðisstyrkur, vilji og þekking til að velja og hafna, eru því mikilvægir þættir
til að efla í fari unglinga.
* Frœðileg úttekt á tengslum unglinga og kirkjunnar og greinargerð á grundvelli
hennar gætu gefið tilefni til að vekja athygli á jákvæðu starfi unglinga í kirkjunni.
* „Foreldrana á götuna “ gæti verið heiti á verkefni, sem miðaði að því, að foreldrar
væru meira á ferli þar sem unglingar hópast saman.
Fullorðinsfræðsla
* Leikmannaskólinn - Námskeið um hjúskapar-og fjölskyldumál í samvinnu við
Fjölskylduþjónusm kirkjunnar.
* Fræðslufundir um stöðu heimilis ogfjölskyldu í íslensku þjóðlífi í framhaldi af
útgáfu bókar um sama efni á vegum Þjóðmálanefndar kirkjunnar.
* Viðhorf og stefnumörkun þjóðkirkjunnar hvað varðar ólíka sambúðarhætti fólks;
hjónaband, óvígð sambúð, einstæðir foreldrar, sambúð samkynhneigðra.
* Erfðatækni, tæknifrjóvgun, glasafrjóvgun, ofl. í ljósi kristinnar lífsskoðunar.
* Mótun fjölskyldustefnu kirkjunnaií5Ski-pm nefndar er starfi í umboði kirkjuráðs.
157