Gerðir kirkjuþings - 1993, Síða 167
1993
24. Kirkjuþing
6. mál
Skýrsla þjóðmálanefndar.
Rutt af kirkjuráöi
Frsm. séra Þórhallur Höskxddsson.
Inngangur
Þjóðmálanefnd, sem skipuð var á haustdögum 1991, leggur samkvæmt beiðni,
eftirfarandi greinargerð um störf sín fyrir kirkjuþing 1993. Nefndinni þykir eðlilegt, að
hlutveric hennar og verkefni verði rædd í ljósi fenginnar reynslu.
Nefndin minnir á samþykkt kirkjuþings 1990, um að endurskoða starfsreglur
nefndarinnar eftir 3 ár ffá samþykkt þeirra. Nefndin gerir að svo komnu ekki tillögu um
sérstakar breytingar á þeim starfsreglum
Hlutverk og markmið
Þjóðmálanefnd hefur starfað eftir þeim starfsreglum, sem samþykktar voru á 21.
kirkjuþingi, 1990.
I þeim reglum segir m.a.:
9
• gr.
vera
Hluiverk þjóðmálariefndar er að efla umrceðu um þjóðmál ía frá kristnum
forsendum, bceði í söfnuðum landsins og á opinberum vettvangi, og
ráðgefandi þeim er þess óska.
3. gr. Markmiði súru nái nefndin m.a. með því að:
A. Kalla sérfrceðinga til starfa til að vinna ákveðin verkfyrir
nefndina, vera henni til ráðuneytis eða flytja erindi eðafyrirlestra
á hennar vegum.
B. Gefa útfrceðileg álit og birta á þeim vettvangi sem nefndin
ákveður hverju sinni.
C. Efnefndin sér ástceðu til eða biskup óskar eftir, skal nefndin
boða til þjóðmálaráðstefnu lárkjunnar til að fjalla um þau mál l
íðandi stundar sem kalla á kristna leiðsðgn. Að jafnaði skal miða
við eins dags fund og með eigi fleiri en 30 þátttakendum. Til r
áðstefnunnar skal boða þá sem málið hafa látið sig varða og
einstaklinga eða fullrrúa félagasamtaka sem víðast að úr
þjóðfélaginu, þannig að tryggt sé að sem flest sjónarmið komi
fram. Að jafnaði skal nefndin gefa út sérprentað álit um þau mál
sem ráðstefnan hefur fjallað um og mcelt með.
Verkefni send þjóðmálanefnd 1992 og 1993
í samræmi við ofangreindan tilgang og markmið hefur nefndin fengið til
umfjöllunar eftirtalin mál: 12. mál kirkjuþings 1991, tillögu um stuðning við heimilið og
fjölskylduna, 14. mál kirkjuþings 1991, tillögu um að hvetja ríkisstjóm íslands til að
stöðva búseturöskun í landinu og samþykkt kirkjuþings 1992 um málefni atvinnulausra.
Þá var þeim tilmælum beint til nefndarinnar að skoða fleiri mál, sem komið höfðu
áður til kasta kirkjuþings, svo sem réttarstöðu fólks í vígðri sambúð, aðbúnað að
bömum, auk málefna er varða velferð tiltekinna þjóðfélagshópa, svo sem aldraðra,
sjúkra og fatlaðra.
í nóvember 1992 barst nefndinni erindi frá Leigjendasamtökunum, þar sem leitað
var eftir aðild nefndarinnar, fyrir hönd þjóðkirkjunnar, að víðtæku samstarfi ýmissa
félagasamtaka til stuðnings fóLki í hús4605isleit. Ennfremur hefur nýlega verið leitað
óforrnlega eftir þvív hvort þjóðmálanefnd gæti beint sjónarhomi trúarinnar að stöðu
bændastéttarinnar á Islandi í framhaldi þeirra „neiks'æðu umi]öllunar“, sem sú stétt hefur
sætt á opinbemm vettvangi á undanfómum mánuðum.
4
162