Gerðir kirkjuþings - 1993, Síða 255
Athugasemdir við lagafhimvajTp þetta
Frumvarpi þessu, sem flua er samhliða frumvarpi til laga um prestsetur, er ætlað að færa
stjómsýslu á sviði kiricjumála frá ríkisvaidinu til þjóðkiricjunnar, auk þess sem þeirri bráðabirgðaskipan
mála sem mælt er fyrir um i lögum um Qármálaráðstafanir á sviði dóms- og kirkjumálaráðuneytisins nr.
115 29. desember 1992, er komið í varanlegt horf. í þessu skymi er gert ráð fyrir stofriun sérstaks sjóðs,
kirkjumálasjóðs, er lúti stjóm kirkjuráðs. Frumvarpið er í samræmi við löggjöf um krismisjóð og
jöóiunarsjóð sókna, eins og við getur átt. Verkefrii sem sjóðnum eru ætluð eru ýmis kirkjuleg
málefrú, sbr. 4. gr. frumvarpsins. Auk þess er sjóðnum ætlað að standa straum af kostnaði við
prestsetur landsins að miklu leyti.
Tekjur sjóðsins verða hlutdeild í tekjuskatti, sem reiknast sem hlutfall af þeim hluta
sóknargjalda er renna til þjóðkirkjusaóiaða. Hlutdeild kirkjugarða í tekjuskatti verður læklcuð að sama
skapi.
Um 1. gr.
Hér er mælt fyrir um að stomsettur skuli sérstakur sjóður, er nefnist kirkjumálasjóður.
Um 2. gr.
Samkvæmt áloæði þessu ber ríkissjóði að skila kirkjumálasjóði af tekjuskani gjaidi sem
reiknast hlutfallslega af sóknargjöldum er renna ril þjóðkirkjusafnaða.
Ráðgert er að kirkjumálasjóður hafi svipaða fjárhæð til að sinna verkefnum þeim sem tilgreind
eru í frumvarpi þessi og veitt er ril þeirra á Qárlögum yfirstandandi árs, auk þess sem tekið er rillit ril
kosmaðar við stjóm, rekstur o. fl. eftir þvi sem við á. Samkvæmt þvi er kostnaður við þau verkefni sem
kirkjumálasjóði er ætlað að sinna sbr. 3. gr. frumvarpsins, 87,3 miUj. kr. á ári.
Að mati Hagstofunnar má reikna með að fjöldi þjóðkirkjumanna 16 ára og eldri, 1. desember
1993, muni verða u.þ.b. 180.000. Fjöldi þeirra 1. desember 1992 var 177.797. Sóknargjald ársins 1993
er 358,78 kr. á mánuði á hvem einstakling, 16 ára og eldri 1. desember 1992. Sóknargjald tekur
breytingum árlega í samræmi við þá breytingu á meðaltekjuskattstofni sem kann að hafa orðið á milli
tveggja næstliðinna tekjuára á undan gjaldári. Þjóðhagsstoótun telur ætlandi að meðaltekjuskattstofn
einstaklinga milli tekjuáranna 1992 og 1993 verði sem næst óbreyTtur. Sóknarejöld árið 1994 brestast
því ekki samkvæmt því og ættu þau því að verða samtals um 775 millj. kr. Tekjustofn sjóðsins er við
þetta miðaður, þannig að 11,3% viðbót við sóknargjöld á að skila sjóðnum 87.3 m. kr.
Um 3. gr.
Kirkjumálasjóði, ásamt leigutekjum af prestsetrum, er ætlað að kosta viðfangsefni prestsetra-
sjóðs. Lagt er til að árlegt framlag til prestsetrasjóðs verði ákveðið sem fÖst fjárhæð. Af eðli viðfangs-
efna sjóðsins leiðir að tryggja verður sjóðnum öruggan tekjustoói, sem auðveldar jafnframt alla stjóm-
sýslu sjóðsstjómar og áætlanagerð. Gert er ráð r.rir að lágjnarksframlag þerta taki breyringum í sam-
ræmi við brevringar á bvggingarvisitölu. Er !agt ril að lágmarksframlagið verði endurskoðað með þeim
hætri í júlimánuði ár hven og er þá unnt að sjá hvert lágmarksframlag næsta árs verður. I frumvarpi til
laga um prestsetrasjóð kemur fram, að fjárþörf sjóðsins er um 62 millj. kr. á ári og að teknu tilliri ril
leigutekna sem taldar eru geta skilað u.þ.b. 10 millj. kr. á ári þurfí prestsetrasjóður þvi að lágmarki 52
millj. kr. á ári. Kirkjuráð getur ákveðið að veita viðbótarfé úr kirkjumálasjóði ril prestsetrasjóðs,
umfram lágmarksfjárhæð þá sem hér um ræðir.
Um 4. gr.
Hér eru talin upp þau verkefni sem sjóðDum er ætlað að kosta. Hér er um sömu verkefrii að
ræða og tiltekin eru í 31. gr. laga nr. 1 15/1992. Auk þess er lagt til að sjóðurinn taki við og annist um
biskupsgarð, embættisbústað biskups. Kirkjan mun væntanlega hafa aðra fasteignaumsýslu á sinni
hendi, samlcvæmt því sem ráðgert er, og er því þessi ráðstöfún biskupsgarðs eðlileg i þvi ijósi.
1. Kirkjuþing, kirkjuráð og prestasteóia Framlag á fjárlögum 1993 til kirkjuþings er 3,9 millj.
kr., til kirkjuráðs 900 þús. kr. og ril prestasteótu 600 þús. kr. Samtals nema framlög þessi 5,4 millj. kr.
Ferðakostnaður, þ.m.L dagpeningar vegna prestasteótu 1993 nam 2,9 millj. kr. Ákvæði um
prestasteóiu eru í lögum um skipan prestakalla og prófastdæma og um starfsmenn þjóðkirkju íslands nr.
62 17. mai 1990, en um kirkjuþing og kirkjuráð í tóeiun nr. 48 11. maí 1982.
252