Gerðir kirkjuþings - 1993, Side 260
Aihugasemdir við lagafhunvarp þetia.
Fmmvarp þerta er flutt samhliða frumvarpi til laga um kirkjumálsjóð.
Verði frumvarp þetta að lögum, felur það í sér að sérstök lög munu eftirleiðis gilda um prestsserur
landsins. Tekin verða af öll tvúnæli um að sérstak2r reglur og sjónarmið gilda um þessar eignir. Fram að þessu
hefur lögum um íbúðarhúsnæði i eigu ríkisins nr. 27 25. apríl 1968 verið beitt gagnvart prestsbústöðum og einnig
íbúðarhúsum á prestssetursjörðum að nokkru le>ti, en svo verður ekki eftirleiðis, hljóri frumvarp þetta lagagildi.
Frumvarpið felur jafnframt í sér að stjómsysla prestssetra og tilsjón með þeim faerist frá dóms- og
kirkjumálaráðuneyrinu ril þjóðkirxjunnar.
Frumvarpið ráðgerir að stomaður verði sérstakur sjóður, prestssetrasjóður, sem lúti þriggja manna
stjóm, sem fari með stjómsýslu prenssetra og standi straura af kosmaði við stofn- og rekstrarkostnað prests-
setranna. Engin afstaða er tekin til eignarréttar yfir prestssetrunum. I þvi sambandi þykir rétt að vekja athygli á
álitsgerð svonefridrar kirkjueignanefndar sem dóms- og kirkjumálaráðherra skipaði hinn 23. desember 1982. í
fyTrihluta álitsgerðar nefcdarinnar frá 1984 er fjallað um stöðu jarðeigna kirkjunnar. Sérstakar nefcdir rikis og
kirkju em í viðræðum um framnðariýrirkomulag þeirra mála. Frumvarp þetta hefur verið kynnt þeim nefcdum.
Frumvarp þetta hefur einungis helstu grundvallarreglur að geyma en að öðm leyri er gengið út frá þvi að
nánari reglur mótist í framkvaemdinni.
Um 1. gr.
Hér er hugtakið prestsserur skilgreint. Prestssetrum í þessum skilningi má skipta í tvo flokka eftir því
hvort um jörð (lögbýli) er að ræða eða ekki. Mismunandi reglur geta gilt um hvom flokk um sig, t. d. um leigu-
gjald. Sérstök ákvaeði eru um stöðu presta á prestssetursjörðum í lögum um skipan prestakalla og prófastdæma
og um starfsmenn þjóðkirkju íslands nr. 62 17. maí 1990. Ákvæði þessu er ætlað að taka af allan vafa um að
frumvarp þetta nái ril beggja flokkanna.
Um 2. gr.
Gert er ráð fyrir stofnun sérstaks sjóðs, prestssetrasjóðs, er annist um stjómsýslu og rekstur prestssetra.
Með þeim hætri eru prestssetrin, stjómsýsla þeirra og rekstur, afmörkuð og sjálfstæði málafiokksins tryggt. Mælt
er fýrir um að sjóðurinn fari með fyrirsvar eigna þessara svo sem gagnvart öörum aðilum, stjómvöldum og í
dómsmálum.
Sqóm prestssetrasjóðs er ekki bundin af fýrirmælum um það hvar og hverjum skuli lögð ril prestssetur
að öðru leyti en þvi er fram kemur í lögum um skipan prestakalla og prófastdæma og um starfsmenn þjóðkirkju
íslands. Sjóðstjóm getur því í sjálfu sér ákv’eðið að leggja fleirum til prestserur en greinir i nefndum lögum.
Um 3. gr.
Lagt er til að sjóðurinn lúti stjóm þriggja manna, er kosnir séu af kirkjuráði. Kjörrimabil stjómarinnar
verði hið sama og kirkjuráðs eða fjögur ár.
Um 4. gr.
Akvseði þerta mælir fyrir um heimild sjóðstjómar til kaupa og sölu á prestssetrum. Tryggilegra þykir að
gera áskilnað um að kirkjuþing skuli heimila slíka ráðstöfun svo hún öðlist gildi. Enn fremur þykir rétt að áskilja
að samþykki dóms- og kirkjumálaráóhera þurfi ril sltkra ráðstafana. Sú regla helgast m. a. af þvi að frumvarp
þetta tekur ekki ril eiginlegs eignarréttar yfir prestsetrunum eins og fyrr sagði. Þykir þvi rétt að tryggja ríkis-
valdinu áfram vissan ihlutunarrén með þessum hæni, uns eignamál verða til lykta leidd.
Um 5. gr.
Lagt er ril að lögfest verði ein heildarregla um skyldu presta á prestsetrum ril að inna af hendi endur-
gjald fyrir urnráð og afcot sin af prestsetrum. Sjóðstjóm er ætlað að ákvarða íjárhæð leigugjalds og móta nánari
reglur um leigugjald að öðru leNti.
Um 6. gr.
í ákvaeði þessu eru helstu viðfangsefiri og kosmaðarliðir sjóðsins talin upp.
Með nýbvggingum er fyrst og fremst án við íbúðarhúsnæði en ákvæðið getur einnig tekið ril
nýbygginga, t. d. útihúsa á jörð eða bifreiðageymslu.
Prestssetrasjóður skal einnig standa straum ^^gstnaði v'ð kaup prestssetra ef því er að skipta, t. d. ef
kevpt er notað íbúðarhúsnæði i þéttbýli til þeirra nota.
257