Gerðir kirkjuþings - 1993, Side 261
Allur viðhaldskostnaður vepa prestssetranna greiðist af prestssetrasjóði. Þó verður að hafa i huga
ákvaeði 4. gr. sem segir að ábúðarlðg og húsaleigulög taki til réttarsambands prests og prestssetrasjóðs, eftir því
sem við getur án. Ef skylda til eignakaupa á prestssetursjörð er fyrir bendi ber prestssetrasjóði að greiða
fráfarandi presti sem úttekt mælir íyrir um i því sambandi, en prestssetrasjóður nýtur þó stöðu landsdrottins
samkvæmt ábúðarlögum, þannig að heimilt er að greiða með þeim skiimálum er þar greinir.
Skylt er að kaupa brunatryggingar íyrir íbúðarhús sbr. lög um brunatryggingar utan Revkjavíkur nr. 59
24. apríl 1954. Þá getur skylda til frekari trygginga stofriast ef um veðsemingu prestssetursjarðar er að ræða.
Greiðsla fasteignagjalda hvílir á prestssetrasjóði.
Ógerlegt er að segja nákvæmlega fyrir um annan kosmað sem faila kann á vegna prestssetra. Eðlilegt
þykir að gera ráð fyrir að sjóðurinn greiði að meginste&u til kosmað, sem ósanngjarnt eða óeðlilegt er að
viðkomandi prestur greiði. Sem dæmi má nefria kosmað við landskipti eða endurskoðun fasteignamats svo fátt
eitt sé nefht.
Gert er ráð fyrir að sjóðurinn standi undir eigin rekstrarkosmaði. Er það eðlileg regia sem þarfnast ekki
frekari skýringa.
Um 7. gr.
Hér er mælt fyrir um tekjur prestssetrasjóðs. Meginsjónarmiðin eru þau að svipað fjármagn sé til
ráðstöfúnar fyrir sjóðinn, eins og vein hefur verið til viðfangse&a hans á ijárlögum undanfarin ár, auk þess sem
tekið er tillit til áaetlaðs rekstrarkosmaðar sjóðsins, en mat á honum hefur verið unnið af dóms- og kirkjumála-
ráðunevt&u í samráði við biskupssto&.
Megmtekjusto&inn er árlegt tjárframlag úr kirkjumálasjóði, sem skal nema 52 millj. kr., sbr. 3. gr.
frumvarps til laga um kirkjumálasjóð.
Leigugjald það sem sóknarprestum ber að inna af hendi samkvæmt 5. gr. frumvarpsins á að skila
nokkrum tekjum í prestssetrasjóð. Núverandi leigugreiðslur presta fyrir prestssetur hafa skilað u.þ.b. 7 millj. kr.
árlega. Þó þykir mega gera ráð fýrir að leiga fyrir nokkur prestsserur verði hækkuð, einkum þar sem leigu-
greiðslur hafa emungis numið nokkrum krónum á ári, svo og á jörðum með umtalsverð hlunnindi. Er því ætlandi
að leigutekjur geti hækkað nokkuð. Erfítt er að áætla með nákvæmni um hversu miklar tekjur getur orðið að
ræða fyrir sjóðinn. Kemur þar m. a. til að ekki liggur fyTÍr hver fjárhæð leigu verður, auk þess sem eitthvað
gerur verið um það að prestssetur séu ekki setin um lengri eða skemmri tíma og skili því ekki leigutekjum. Þó
þykir mega gera ráð fvrir að árlegar leigutekjur verði ekki minni en 10 millj. kr.
Ákveði sjóðstjóm að selja presuserur af einhverjum ástæðum rennur söluandvirði eignarinnar í sjóðinn
og þá væntanlega ja&aðarlega til kaupa á fasteign i stað hinnar seldu.
Sóknir, einkum hrnar e&ameiri, kunna að hafa hug á að leggja presti lið með þvi að veita fé til endur-
bóta á prestssetri, eða eftir atvikum að leggja honum til nýti húsnæði. Rétt þykir að girða ekki fyrir þann
möguleika, ef svo vill verkast, og er þvi gen ráð fyrir að sóknir geti veitt prestssetrasjóði framlag til tiltekinna
verke&a. Framlög sóknanna skapa þeim þó ekki nein réttindi yfir prestssetrunum. Ekki er litið til þessara
hugsanlegu fjár&amlaga við mat á fjárhagslegum forsendum presusetrasjóðs. Framlög til sjóðsins frá sóknum
yrðu þvi hrein viðbót við annað ráðstöfunarfé sjóðsins.
Um 8. gr.
I ákvæði þessu er mælt fyrir um að yfirstjóm í mále&um presusetra færist til sjóðstjómar um leið og
lögm öðlast gildi, svo og réttindi og skyidur er varða presusetrin. Þykir rétt að marka þessu glögg skil.
Um 9. gr.
Akvæði þetta er í samræmi við samsvarandi ákvæði í lögum um sóknargjöld og kristnisjóð.
Um 10. gr.
Ákvæði þetta er sen til að taka af allan vafa um að skylt sé, eins og verið hefur, að Ieggja öllum
lögboðnum presusetrum samkvæmt lögum nr. 62/1990 til ókeypis lóðir. Þvkir rétt að haga orðalagi ákvæðisms
með þessum hætri í samræmi við þá stððu presusetra sem frumvarp þetta mælir fýrir um.
Um 11. gr.
Gildistökuákvæði frumvarps þessa er miðað við áramót og er það í samræmi við gildistökuákvæði í
frumvarpi til laga um kirkjumálasjóð.
Akvæði ril bráðabirgða þar&ast ekkj skýringa.
258