Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 276
1993
24. Kirkjuþing
9. mál
T I L L A G A
til þingsáíyktunar um kirkjulega menningarmiöstöð
á Hólum í Hjaltadal
Flm. séra Ámi Sigurösson og
séra Bolli Gústavsson, vígslubiskup.
Frsm. séra Ámi Sigurösson.
24. kirlcjuþing samþykkir að fela kirkjuráöi aö vinna aö því þegar í staö aö hafíst verði
handa um skipulag og uppbyggingu á aösetri kirkjxilegrar menningarmiöstöövar aö
Hólum í Hjaltadal. Hér er um að ræöa eitt þeirra verkefna, sem tengjast 1000 ára
afmæli kristnitökunnar.
Greinargerö:
Á 19. Kirkjuþingi 1988 var flutt eftirfarandi tillaga til þingsályktunar um kirkjulega
menningarmiðstöð aö Hólum í Hjaltadal: "19. kirkjuþing samþykkir aö fela kirkjuráði
aö vinna að því, aö á Hólum í Hjaltadal veröi komið á fót menningarmiöstöð þar sem
m.a. fari fram námskeiö um málefni kirlqunnar." í því sambandi vilja flutningsmenn
leggja fram eftirfarandi álit:
1. Aö á Hólum veröi komiö á fót kirkjulegri menningarmiöstöö (Evangeliskri
akademiu), er vinni í kirkjulegu og þjóölegum anda þar sem reynt veröi aö ná
til sem flestra þjóðfélagshópa.
2. Miöstööin veröi reist og rekin meö rikisframlagi, opinberum styrkjum og
námsgjöldum.
3. Stofnunin er undir beinni yfírstjóm hinnar íslensku þjóðkirkju, og hefur nefnd
sér viö hliö skipaöa fulltrúum frá kirkjuráöi, Prestafélagi hins foma Hólastiftis,
Hólafélaginu, Hólanefnd, ásamt vígslubiskupi Hólastiftis. Yfímmsjón
stofnunarinnar hefur vígslubiskup, en nýtur aöstoöar staöarprests og kantors
Hóladómkirkju, sem væntanlega munu koma til starfa í framtíðinni.
4. Kirkjuleg menningarmiðstöð á Hólum í Hjaltadal hyggst stuöla að gagnkvæmum
skilningi milH þjóðfélagshópa og meö því aö gefa þeim kost á aö hittast og
kynnast við skoðanaskipti.
5. Kirkjuleg menningarmiöstöö á Hólum í Hjaitadal beitir sér fyrir þingum,
umræöum og námskeiöum fyrir skóla, stéttarfélög, æskulýöshópa, ýmis félög
aldraöra og ferðahópa innlendra sem erlendra.
6. Stofnunin mvm m.a. vinna að þyí. að efla þjóörækni, íslensk fræði, (m.a.
273