Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 321
1993
24. Kirkjuþing
13. mál
Áfangaskýrsla prestakallanefndar
Flutt af kirlquráöi.
Frsm. séra Hreinn Hjartarson.
Af starfi prestakallanefiidar
Undanfarið ár hefur prestakallanefnd unnið að athugun á því hvaða breytingar
þurfi að verða á lögum nr. 62/1990, en þjóðkirkjan átti frumkvæði að því að slík
endurskoðun er hafin, en endurskoðunarákvæði laganna mun hafa ráðið miklu um
samþykki þeirra.
Svo sem getið var um í hjálögðum punktum vegna prófastafundar, dags. 1. mars
1993, hafa viðbrögð við fyrirspumum nefridarinnar, um það hverju þurfi að breyta,
lang flest verið á þann veg að litlu eða engu þurfi að breyta, enda skammt síðan
breytingar hafi síðast verið gerðar á þessum lögum. í framangreindum punktum
var þremur spumingum beint til prófastafundar. Liður eitt varðaði afhám
hugtaksins "aðstoðarprestur", sbr. það sem þar sendur og einnig fyrstu grein
frumvarpsdraga sem lögð vom fyrir prestastefhu í júní s.l. og fylgja einnig hjálagt.
Þessu vom prófastar að svo stöddu mótfallnir. Annar liður varðaði
rammalagaákvæði um Qölda ríkislaunaðra presta á landinu öllu, eða eftir atvikum,
rnnan hvers prófastsdæmis. Þessu vom prófastar einnig mótfallnir að svo stöddu.
Prófastar vom hins vegar jákvæðir gagnvart þriðja liðnum sem gekk út á að opna
möguleikann á að prestur teldist þjónandi prestur í þjóðkirkjunni þótt hann væri
ekki launaður af ríkinu.
Það er skemmst frá því að segja að í framhaldi af þessum dræmu undirtektum tók
nefiidin saman drög að frumvarpi til laga um breyting á lögum nr. 62/1990, sem
lögð vom fram til umræðu á prestastefnu, eins og áður sagði. Þessi drög em
hálfgerður "hortittur". Þau gera þó tillögu um að leggja niður "aðstoðarprests"
nafiiið, án þess að það breyti í neinu hinu innra skipulagi og ber "sóknarprestur"
áfram einn ábyrgð á prestakalli sínu. Er reyndar gerð tillaga um að styrkja stöðu
sóknarprests gagnvart því að aðrir vinni embættisverk í hans prestakalli, með því
að "aðstoðarprestar", sérþjónustuprestar og prstar sem látið hafa af embætti, þurfi
heimild sóknarprests til að vinna embættisverk í prestakallinu. Þá er lagt til að það
verði útvíkkað hverjir teljist starfandi prestar í þjóðkirkjunni og loks er sett fram
hugmynd um sveigjanlegan tilfluttning á embættum innan kirkjunnar á milli
verkefina. Það síðast nefrida er eina hugmyndin sem sett er fram varðandi fyrsta
kafla laganna, sem er sá hluti sem rauwemlega snýr að prestakallaskipaninni.
318