Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 334
1993
24. Kirkjuþing
18. mál
T I L L A G A
til þingsályktunar um framkvæmd ákvæöa í 3. gr.
laga nr. 62/1990 um skipan prestakalia og prófastsdæma
og um starfsmenn þjóökirkju íslands.
Flm. dr. Björn Bjömsson, Hólmfríður Pétursdóttir,
sr. Hreinn Hjartarson, Jóhann E. Bjömsson,
sr. Jón Bjarman og sr. Karl Sigurbjömsson,
Frsm. séra Jón Bjarman.
Kirkjuþing 1993 ályktar aö skora á ríkisstjómina, meö tilvísun til 62. greineir
stjómarskrár lýðveldisins, aö framfylgja ákvæöum 3. gr. laga nr. 62 frá 1990, þar sem
kveðið er á um heimild til fjölgunar vígöra starfsmanna kirkjunnar í fjölmennum
sóknum og prestaköllum.
Greinargerö:
Exm vantar vemlega á, aö ákvæðum 3. greinar laga nr. 62 frá 1990, um skipan
prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju íslands, sé framfylgt. á það
jafnt viö um ráöningu prests til aðstoðar sóknarpresti í prestakalli, þar sem íbúa^öldi
er yfir 4000, og um skiptingu prestakalls þegar íbúafjöldi þess fer yfir 8000. Skal þó á
það bent, að ákvæöi eldri laga, þ.e. lög nr. 35/1970, vom skýrari og ótvíræðari (sjá
síöustu málsgrein 1. gr. þeirra laga og 3. gr. þeirra). Enn lengra gengu þó tillögur
starfsháttanefndar frá 1977, en þannig segir í áliti þeirrar nefndar, bls. 96:
"Fjöldi ríkislaunaöra starfsmanna þjóökirkjunnar miöast viö fólksíjölda í landinu.
Kirkjan heldur núverandi fjölda starfsmanna sinna. Síöan bætist henni nýr
starfsmaður hvert sinn, sem þjóðinni fjölgar um 3000 manns. Biskup íslands og
kirkjuráð ákveöur nánar, hvar nýir starfsmenn em settir til starfa".
á samdráttartímum eins og þeim sem nú ganga yfir þjóðina, ber brýna nauðsyn til aö
standa á veröi og áminna stjómvöld um hvaöa skyldur þau hafa viö þjóðkirkjuna.
331