Gerðir kirkjuþings - 1993, Page 335
Greinargerð
Mál þetta var flutt á 23. kirkjuþingi 1992, 17. mál þingsins, og var samþykkt samhljóöa
í þeirri mynd sem það var lagt fram. Flutningsmenn voru þeir sömu og nú. Á fundi sem
þeir héldu til undirbúnings þessa þings uröu þeir sammála um að tímabært væri að
endurflytja málið, þar sem þessi mál hafa í engu breyst, hvorki íjöldi vígöra starfsmanna
né þörfín á þeim.
Sem fylgigögn eru lögð hér með greinargeröina frá því í fyrra ásamt endurnýjuðum
tölulegum upplýsingum um íbúafjölda í prestaköllum Reykjavíkurprófastsdæma.
MANNFJÖLDI 1. DESEMBER
REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI EYSTRA
Kársnesprestakall og -sókn, Kópavogi
Digranesprestakall og -sókn, Kópavogi
Hjallaprestakall og -sókn, Kópavogi
Breiöholtsprestakall og -sókn, Reykjavík
Seljaprestakall og -sókn, Reykjavík
FellaprestakaU og -sókn, Reykjavík
Hólabrekkuprestakall og -sókn, Reykjavík
Árbæjarprestakall og -sókn, Reykjavík
Grafarvogsprestakall og -sókn, Reykjavík
REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI VESTRA
Dómkirkjuprestakall og -sókn, Reykjavík
Nesprestakall og -sókn, Reykjavík
Seltjamarnesprestakall og sókn, Seltjamamesi
Hallgrímsprestakall og -sókn, Reykjavík
Háteigsprestakall og -sókn, Reykjavík
Laugamesprestakall og -sókn, Reykjavík
Asprestakall og -sókn, Reykjavík
Langholtsprestakall og- sókn, Reykjavík
Grensásprestakall og -sókn, Reykjavík
Bústaðaprestakall og -sókn, Reykjavík
1991 1992
55.509 56.700
4.446 4.455
6.417 6.394
5.772 5.991
4.285 4.245
9.014 8.888
5.491 5.474
4.654 4.608
8.629 8.730
6.801 7.915
65.000 65.338
7.508 7.604
10.733 10.597
4.221 4.333
6.666 6.663
8.747 8.784
4.364 4.440
4.167 4.104
5.296 5.295
6.121 6.259
7.177 7.259
Vísaö til allsheijamefndar (frsm. dr. Bjöm Bjömsson).
Nefndin leggur til, að tillagan veröi samþykkt óbreytt
Samþykkt samhljóða.
332