Nesfréttir - 01.07.2014, Blaðsíða 3

Nesfréttir - 01.07.2014, Blaðsíða 3
Nes ­frétt ir 3 Sjálfs­stæð­is­flokk­ur­inn­og­Neslist­ inn­stóðu­sam­an­að­nefnda­kjöri­á­ Sel­tjarn­ar­nesi­eft­ir­ný­lega­af­staðn­ ar­bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar.­Þetta­ vek­ur­at­hygli­vegna­þess­að­Neslist­ inn­er­í­minni­hluta­á­Nes­inu­ásamt­ Sam­fylk­ing­unni­ en­ Sjálfs­stæð­is­ flokk­ur­inn­mynd­ar­meiri­hluta.­Er­ þetta­nokk­uð­í­stíl­við­nefnda­kjör­í­ fleiri­sveit­ar­fé­lög­um­þar­sem­að­il­ ar­úr­meiri­­og­minni­hluta­hafa­átt­ samt­arf­um­nefnd­ir­og­er­nær­tæk­ ast­að­minn­ast­samt­arfs­meiri­hluta­ borg­ar­stjórn­ar­ Reykja­vík­ur­ við­ Sjálfs­stæð­is­flokk­inn­við­nefnda­kjör­ á­dög­un­um.­­ Að­sögn­Árna­Ein­ars­son­ar­odd­vita­ Neslist­ans­náð­ist­ekki­sam­komu­lag­ á­milli­minni­hluta­fram­boð­anna­um­ fjölda­ nefnd­ar­full­trúa.­ Neslist­inn­ hefði­lagt­áherslu­á­að­eiga­full­trúa­ í­stærstu­nefnd­un­um­en­á­það­hefði­ Sam­fylk­ing­in­ekki­ fall­ist.­Því­hefði­ orð­ið nið­ur­stað­an­að­eiga­sam­starf­við­ Sjálf­stæð­is­flokk­inn­um­kjör­í­til­tekn­ ar­nefnd­ir,­þ.e.­þær­nefnd­ir­sem­skip­ að­ar­eru­fimm­full­trú­um.­Árni­seg­ir­ sam­komu­lag­ Sjálf­stæð­is­flokks­ og­ Neslista­að­öðru­leyti­án­skuld­bind­ inga­og­kvaða­af­beggja­hálfu.­Í­bók­ un­sem­bæj­ar­full­trú­ar­Sjálf­stæð­is­ flokks­lögðu­fram­um­mál­ið­seg­ir­að­ meiri­hlut­inn­leggi­áherslu­á­lýð­ræð­ is­leg­vinnu­brögð,­gagn­sæi­og­sam­ ráð­við­íbúa­og­telji­því­mik­il­vægt­að­ Neslist­inn­eigi­að­al­full­trúa­í­­skipu­ lags­­og­um­ferð­ar­nefnd,­skóla­nefnd,­ íþrótta­­ og­ tóm­stunda­ráði,­ fjöl­ skyldu­nefnd,­um­hverf­is­nefnd,­menn­ ing­ar­nefnd­og­stjórn­veitu­stofn­ana.­ Í­bók­un­inni­segj­ast­bæj­ar­full­trú­arn­ ir­fagna­því­að­Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn­ og­Neslist­inn­kjósi­sam­an­í­nefnd­ir­ bæj­ar­ins.­­ Guð­mund­ur­for­seti­ bæj­ar­stjórn­ar Guð­mund­ur­Magn­ús­son­var­kjör­ inn­for­seti­bæj­ar­stjórn­ar­á­Sel­tjarn­ ar­nesi­á­fyrsta­fundi­nýrr­ar­bæj­ar­ stjórn­ar­að­lokn­um­bæj­ar­stjórn­ar­ kosn­ing­um.­Fyrsti­vara­for­seti­bæj­ ar­stjórn­ar­var­kjör­inn­Bjarni­Torfi­ Álf­þórs­son­og­ann­ar­vara­for­seti­bæj­ ar­stjórn­ar­var­kjör­inn­Sig­rún­Edda­ Jóns­dótt­ir.­Á­fund­in­um­var­einnig­ kos­ið­í­nefnd­ir­bæj­ar­ins­en­eins­og­ fram­kem­ur­á­for­síðu­varð­sam­staða­ á­milli­Sjálfs­stæði­flokks­og­Neslista­ um­nefnda­kjör.­Nes­frétt­ir­birta­hér­ nöfn­nefnd­ar­manna­í­helstu­nefnd­um­ bæj­ar­fé­lags­ins. Bæj­ar­ráð­og­helstu­nefnd­ir Í­ bæj­ar­ráði­ eiga­ sæti­ sem­ að­al­ menn­Guð­mund­ur­Magn­ús­son­(D)­ for­mað­ur,­Bjarni­Torfi­Álf­þórs­son­ (D)­og­Mar­grét­Lind­Ólafs­dótt­ir­(S).­ Vara­menn­ eru­ Sig­rún­ Edda­ Jóns­ dótt­ir­ (D)­ og­ Guð­mund­ur­ Ari­ Sig­ ur­jóns­son­ (S).­Áheyrn­ar­full­trúi­er­ Árni­Ein­ars­son­(N).­Í­skipu­lags­­og­ um­ferð­ar­nefnd­ eiga­ sæti­ Bjarni­ Torfi­Álf­þórs­son,­(S)­sem­er­for­mað­ ur.­Anna­Mar­grét­Hauks­dótt­ir­(D),­ Ás­geir­Guð­mund­ur­Bjarna­son­(D),­ Ragn­hild­ur­Ing­ólfs­dótt­ir­(N)­og­Stef­ án­Berg­mann­(S).­Í­skóla­nefnd­eru­ Sig­rún­Edda­Jóns­dótt­ir­(D),­sem­er­ for­mað­ur,­Magn­ús­Örn­Guð­munds­ son­ (D),­ Karl­ Pét­ur­ Jóns­son­ (D),­ Hildigunn­ur­Gunn­ars­dótt­ir­ (N)­og­ Guð­mund­ur­Ari­Sig­ur­jóns­son­(S).­Í­ menn­ing­ar­nefnd­ eiga­ sæti­ Katrín­ Páls­dótt­ir­ (D),­ sem­ er­ for­mað­ur,­ Sjöfn­Þórð­ar­dótt­ir­(D),­Ásta­Sig­valda­ dótt­ir­ (D),­ Ing­unn­ Haf­dís­ Þor­láks­ dótt­ir­(N)­og­Sig­ur­þóra­Bergs­dótt­ir­ (S).­Í­fjöl­skyldu­nefnd­sitja­Guð­rún­ Brynja­Vil­hjálms­dótt­ir­ (D)­sem­er­ for­mað­ur,­for­mað­ur,­Mar­ía­Fjóla­Pét­ urs­dótt­ir­(D),­Magn­ús­Mar­geirs­son­ (D),­Hall­dóra­Jó­hann­es­dótt­ir­(N)­og­ Lauf­ey­El­ísa­bet­Giss­ur­ar­dótt­ir­(S).­Í­ jafn­réttis­nefnd­eru­Guð­rún­Brynja­ Vil­hjálms­dótt­ir­(D),­sem­er­for­mað­ ur.­Karl­Pét­ur­Jóns­son­(D)­og­Eva­ Mar­grét­Krist­ins­dótt­ir­(S).­Full­trú­ar­ Sel­tjarn­ar­nes­bæj­ar­á­Lands­þing­Sam­ bands­ ís­lenskra­ sveit­ar­fé­laga­ eru­ Ás­gerð­ur­Hall­dórs­dótt­ir­ (D),­Guð­ mund­ur­Magn­ús­son­(D)­og­Mar­grét­ Lind­ Ólafs­dótt­ir­ (S).­ Í­ full­trúa­ráði­ Sam­taka­sveit­ar­fé­laga­á­höf­uð­borg­ ar­svæð­inu­eiga­sæti­Bjarni­Torfi­Álf­ þórs­son­og­Mar­grét­Lind­Ólafs­dótt­ir. Sjálf stæð is flokk ur og Neslisti sam an í nefnda kjöri Nýkjörin bæjarstjórn Seltjarnarness ásamt Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra og Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra. Álfabakka 14a í Mjódd • 109 Reykjavík • Sími: 527 1519 STÍGVÉLABÚÐIN STÍGVÉLABÚÐIN STÍGVÉLABÚÐIN STÍGVÉLABÚÐINSTÍGVÉLABÚÐIN STÍGVÉLABÚÐIN Stígvél á alla fjölskylduna fyrir útileguna í sumar

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.