Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 25.10.2004, Side 3

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 25.10.2004, Side 3
3 Dæmi um úttekt: Athugasemdir eftirlitsmanns eru eftirfarandi: Fyrir liggur uppdráttur að merkingu vinnusvæðis, samtals skulu vera 20 merki. Á staðnum eru 18 merki, 5 stk. óhrein, 7 stk. rangt staðsett, á einum stað er varasöm vegaskemmd sem ekki er merkt. Mat á frádráttarstigum: • 2 merki vantar => 18/20100 = 90% => 0% af 16 stigum = 0 stig í frádrátt. • 7 stk. rangt staðsett og merki sem vantar jafnframt metið sem rangt staðsett (7+2 => 11 merki eru í lagi) =>11/20100 = 55% => 100% af 12 stigum í frádrátt eða 12 stig. • 5 stk. eru óhrein og merki sem vantar jafnframt metin sem óhrein =>13/20100 = 65% => 50% af 16 stigum í frádrátt eða 8 stig. • 2 merki sem vantar telja einnig fyrir endurskin og aðra úttektarþætti, þ.e. 18 af 20 teljast uppfylla kröfur um endurskin, stöðugleika, halla o.s.frv., þ.e. 18/20100 = 95% gefa 0% frádrátt eða 0 stig, fyrir aðra liði. • Slæm vegaskemmd er ekki merkt á fullnægjandi hátt sem gefur 12 frádráttarstig. • Heildarstigafjöldi er þannig 0+12+8+12+0+0+0+0 = 32 frádráttarstig af 100 mögulegum sem gefur einkunnina (100-32)/10 = 6,8.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.