Alþýðublaðið - 29.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1924, Blaðsíða 1
jWM*, -—«.•.* |a ^®ið>^ 1924 Mánudaglnn 29. ceptember. 227. iðlubiað, Erlend símskeyti. , K V Ö 1 d S k Ó 1 Khöfn, 27. sept, Zeppelins loftfar reynt. Frá Berlín er símað: Nýja Zeppellnsloftfarið ZR 3, sem ÞjóðVerjár hafa Gmíðað fyrir stjóra Bandarikjanna, hefir farlð reyoslufor, sem atóð yfir 34 klukkustundir. Reyndist það mjög vel á allan hátt og þykir aíar-mlkið til þess koma um allan frágang. Verður það bráð- lega afhent Bandaríkjastjórn, og gengur andvirði þess upp i skaða- bótagreiðslur Þjóðverja. Banda- ríkjamenn ætla einkum að nota loftfar þetta til rannsóknarferða um óbygðu héruðln f Norður- Ameríku. Byltingamaðnr náðaður. Hltler (svartliðaforkólíurinn þýzki), sem var einn af for- sprökkum fyrir nóvemberbylting- unál (af hálfu burgeisa) f Bayern, hefir fengið skiiorðsbundna níðun. Frá Georgín. Frá Paris er simað: Uppreisnin í Georgíu heldur áfram, og er barist aí dæmafárri grimd. Þykir diklegt, að Alþjóðabandalagið ?«ti veitt nokkra hjálp til þess ið skakka leikinn. Anðralds samkeppni. Frá Madrid er símað: Það hefir nýiega orðið uppvfst, að ansk franskt (auð)félag leggl upp- seisnarfotÍDgja Kabyla, Abdel Krim, til hjálp í viðureigninni við Spánverja, bæði vopn og peaioga, gesfn ioforðum um, að íéiagið fái sérleyfi f Marokkó, ef ypprahnarmenn vinna slgnr. Goðafosfl er væntanlegur hing- 5 að vestan seint í kvOId. , minn byrj * 4. okt. n. k, N; msgreinar: íslenzka, danska, enska, rei mingur og bókf srsla. Framhaldsdeild verður fyrlr lemendur, er áðu hafa verið i skólanurrj. Keaslngjald 50 kr >nur yfir vetnrlnn. HólifríBnr Jónsdóttir, Bergataðastrœtl 42. — Síml 1408. — TII viðtais kl. 5-6 sfðd. Johanne Stockmarr, Kgi. hirðpianoleikari, heldar hrjómlelk í Nýja B(ó miðvikudaginn 1. október kl. 7V2. Verkefni eftir Beethoven; Liszt o. fl. — Aðgöngumiðar á 3 kr. í bókaverzt. Sigfúsar Eymundssonar, íWoldar og Hljóðfærahúsinu. Bollapðr, Diskar. ! AnkaniMrjðfian. Samkvæmt lögum nr. 36, 4. jánf 1924, um bæjargjöld í Reykjavík hefir aukaniðurjötnun á útsvðrum farið fram síðari hluta þessa mánaðár. Skrá yfir útsvör þæssi Hggur frammi almenningi tií sýnis á skrlfstofa bæjargjaidkera frá 1. til 15. október næstkomandi að báðum dogum meðtöidum. Kærur séu komnar tií nlður ¦ jofounarnefndar i síðasta £agÍ29. október. Kaffi Súkkulaði fflatar fcvotta . stell. Skálar. lOonar og alls kom r leir-, gler- og postu íns-vörur ódýrat ar hjá K. Einarsson & Bjömsson, Bankastr. 11. Sími 915. Heildsala. Smásaia. Landþing iosning- arnar IDnskn. Jafnaðarn ann sigra. (Tilkynning frá endiheira Ðana.) 27. sept. Vi6 landþingskosníngarnar fengu jafnaöarmenn 12 þingsæti, unnu 8, gerbótamenn 3, eins og þeir Borgarstjórino f Reykjavfk, 28. sept. 1924. K. Zimsen. höfðu áður, vinstrimenn 8, töp uöu 2, ihaldsmenn 5 og töpuöii einu. Hinir nýkjörnu jafnaðarmeun eru Pedersen skólaumsjónarmaour í Káupmannahöfn, Jahansen kenn» ari í Middelfart og JoBiassen rit- stjóri í Grenaa, í nýja landsþing- inu er flokkaskiftingin því þannig: Jafnaoarmenn 25, vinstri 31, ger« bótamenn 8 og ítiaWijmeaí? 1»,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.