Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTIR FRANKLfN STEINER . VILL MILUON FRANKLÍN STINER, SEM ÁÐUR HÉT STEINER, HEFUR STEFNT FYRRVERANDI RITSTJÓRA OG BLAÐAMANNI BLAÐSINS FYRIR DÓM VEGNA SKRIFA UM FÍKNIEFNAVIÐSKIPTI HANS. FRANKLÍN SEGIR UMFJÖLLUNINA HAFA VALDIÐ SÉR MIKLUM ANDLEGUM ÞJANINGUM OG KREFST ÞESS AÐ FÁ GREIDDA EINA MILLJÓN KRÓNA í SKAÐABÆTUR. UTVARPSSTJORIOG SYSTKIN HANS VERÐA AF ARFINUM » Páll Magnússon og systkin hans töpuðu erfðamáli sem þau höfðuðu vegna húseignar föður þeirra heitins, Magnúsar H. Magnússonar ráðherra. Kaupmáli sem gerður var þegar Magnús kvæntist aftur átti að tryggja að börnin erfðu húsið en hann var siðar numinn úr gildi. REYNDU AÐ BYRLA EITUR tveir karlmenn voru handteknir eftir að þeir reyndu að laumatöflum í glös ungra kvenna á vegamótum VILHJÁLMUR Þ. VILHJÁLMSSON SITUR ÁFRAM SEM LEIÐTOGI: Ómældur kvíði f jölskvldunnar Þvkir vænt um stuðninq Davíðs ■ Fjölmiðlar qerðu líka mistök Blaðamaöur DV hitti Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson borgar- fulltrúa áður en hann yfirgaf Reykjavík í gær. Hann segir fjölskyldu sína hafa búið við ómældan kvíða vegna aðfarar Qölmiðla og að ríkisíjölmiðlarnir hafi þrisvar þurft að biðja hann afsökunar síðustu 12 daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.