Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Page 14
14 MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2008 Sport DV ÚRSLIT í ENSKA BIRMINGHAM - ARSENAL 2-2 1-0 James McFadden (28.), 1-1 Theo Walcott (49.), 1 -2 Walcott (55.), 2-2 McFadden, vítí (95.). FULHAM - WEST HAM 0-1 0-1 Nolberto Solano (87.). LIVERPOOL - MIDDLESBROUGH 3-2 0-1 Tuncay Sanli (9.),.1-1 Fernando Torres(28.), 2-1 FernandoTorres (29.), 3-1 FernandoTorres (61.), 3-2 Stewart Downing (83.). PORTSMOUTH - SUNDERLAND 1-0 1-0 Jermain Defoe (69.). WIGAN - DERBY 2-0 1-0 P. Scharner (60.), 2-0 Antonio Valencia (84.) NEWCASTLE - MAN. UTD 1-5 0-1 Wayne Rooney (25.), 0-2 Cristiano Ronaldo (45.), 0-3 Cristiano Ron- aldo (56.), 1-3 Diagne Faye (78.), 1-4 Wayne Rooney (80.), 1-5 Louis Saha (90+1) READING - ASTON VILLA 1 - 2 0-1 Ashley Young (45.), 0-2 M. Hare- wood (84.), 1-2 N. Shorey (93.) BLACKBURN - BOLTON 4-1 1-0 B. McCarthy (25. víti), 1-1 K. Dav- ies (50.), 2-1 B. McCarthy (67. víti), 3-1 D. Bentley (71.), 4-1 M. Pedersen (94.) IKVÖLD: MAN.CITY - EVERTON StaSan Lið L U J T M St 1. Arsenal 27 19 7 1 56:20 64 2. Man.Utd. 27 19 4 4 55:15 61 3. Chelsea 26 16 7 3 38:17 55 4. Liverpool 26 12 11 3 43:19 47 5. Everton 26 14 5 7 41:23 47 6. Aston Villa27 13 8 6 50:35 47 7. Portsm. 27 12 8 7 37:26 44 8. Man.City 26 12 8 6 34:29 44 9. Blackb. 27 11 9 7 36:34 42 lO.West H. 26 11 7 8 31:23 40 11.Tottenh 26 8 81 0 48:41 32 12. Middles. 27 7 8 12 ■25:41 29 13. Newcast 27 7 7 13 30:52 28 14. Wigan 27 7 ’ 5 15 26:42 26 15.Sunderl 27 7 5 15 26:46 26 16. Bolton 27 6 7 14 27:39 25 17. Birming 27 5 8 14 27:40 23 18. Reading 27 6 4 17 31:55 22 19. Fulham 27 3 10 14 25:45 19 20. Derby 27 1 6 20 13:57 9 Markahæstir: 1 Cristiano Ronaldo 21 2 Emmanuel Adebayor 19 3 FernandoTorres 15 4 Benjani Mwaruwari 13 SRobbieKeane 12 ENSKA 1. DEILDIN Watford - Preston 0-0 Cr. Palace - Wolves 0-2 Norwich - Barnsley 1-0 WBA-Hull 1-2 QPR-Sheff.Utd 1-1 Coventry - Leicester 2-0 Colchester - Bristol City 1 -2 Blackpool - Charlton 5-3 Plymouth - Burnley 3-1 Scunthorpe - Southampton 1-1 Sheff. Wed. - Cardiff 1-0 Stoke City - Ips wich 1-0 Staðan Lið L u j T M St 1. Stoke 34 17 11 6 59:43 62 2. Bristol C. 34 17 10 7 42:40 61 3. Watford 34 17 9 8 54:40 60 4.WBA 33 16 7 10 67:42 55 5. Plymouth 34 14 10 10 45:33 52 6. Charlton 34 14 10 10 49:41 52 7. Ipswich 34 14 9 11 51:42 51 8. Hull 33 13 11 9 41:37 50 9. Wolves 34 12 12 10 32:34 48 10. Burnley 33 12 11 10 45:44 47 11. C.Palace 34 11 13 10 38:35 46 12. Norwich 34 12 9 13 33:41 45 13. Cardiff 33 11 11 11 42:41 44 14. Blackpool 34 10 12 12 46:45 42 15. Sheff. Utd 33 9 13 11 35:37 40 16.QPR 33 10 10 13 43:50 40 17. Barnsley33 10 10 13 37:50 40 18. Coventry 32 11 6 15 36:46 39 19. S.hampt. 34 10 9 15 43:56 39 20. Leicester 34 8 13 13 33:33 37 21.5. Wed. 32 10 5 17 34:40 35 22. Preston 33 9 7 17 31:40 34 23. Scunt. 35 7 12 16 32:50 33 24. Colchest. 33 6 14 13 46:54 32 Markahæstir: 1 Kevin Phillips 16 2 Ricardo Fuller 14 Arsenal gerði aðeins jafntefli við Birmingham 2-2 og missti forustu sína á toppnum niður í þrjú stig. Leiksins verður helst minnst fyrir hroðaleg meiðsli Eduardo da Silva, leikmanns Arsenal, sem varð fyrir árás á upphafsmínútum leiksins frá Martin Taylor. Arsene Wenger vildi fá Taylor í lífstíðarbann en dró síðar í land með ummæli sín. HRÆDILEGUR LAUGAR- DAGUR HJÁ ARSENAL BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON blaðamaöur skrifar: benni@dv.is í sumar þegar tímabilið er búið er aldrei að vita nema að Arsene Weng- er stjóri Arsenal horfi til baka á 23 febrúar og hugsi með sjálfum sér að þar hafi tímabilið farið í vaskinn. Lið- ið náði ekki að vinna Birmingham á útivelli, missti ffábæran framherja í erfið meiðsli, Gael Clichy gerði glóru- laus mistök og fyrirliði hans, Willi- am Gallas, sýndi af sér svo vidausa og heimskulega hegðun að mönnum blöskraði um allan heim. 23 febrúar er dagur sem Wenger og stuðnings- menn Arsenal vilja gleyma sem fyrst. Leikurinn var ekki nema þriggja mínútna gamall þegar Eduardo snéri við miðjulínuna, missti boltan aðeins of langt frá sér og Martin Taylor kom og straujaði hann. Mölbraut ökklan á Eduardo og leikmönnum inná vellin- um var brugðið. Þeir sem sátu heima í stofu vissu einnig að meiðslin væru ljót og alvarleg. Líkamstjáning Ars- enal leikmanna gaf það til kynna sem og að atvikið var ekki endursýnt. Varla þarf að taka fram að Taylor fékk að líta rauða spjaldið en Það hefur ekki verið notaleg til- fining að bíða í rúmar átta mínútur inná vellinum á meðan var gert að meiðslum Edurado og ljóst að Ars- enai mönnum stóð ekki á sama. Þeir voru annars hugar eftir að Eduardo var borinn af velli og heimamenn komust yfir með umdeildu marki James McFadden. „Atvikið hafði mikil áhrif á mína leikmenn. Ég sá það í leikhléi," sagði Wenger. Ensk mörk í fyrsta sinn Wenger virkaði reiður og ljái hon- um hver sem vill. Hálfleiksræðan hans virkaði sem vítamínssprauta á leikmenn Arsenal því þeir voru komnir yfir 2-1 eftir skamma stund í síðari hálfleik. Theo Walcott skoraði bæði mörkin, sín fyrstu mörk í deild- inni fyrir Arsenal og þetta er einnig fyrstu deildarmörk Arsenal sem Eng- lendingur skorar. „We're going to win for Eduar- do," sungu stuðningsmenn Arsenal. Allt virtist stefna í að það myndi tak- ast. En eins og laugardagurinn þró- aðist var leikurinn dæmdur til að enda illa fyrir Arsenal. Clichy mis- reiknaði eitthvað stöðuna á vellinum inn í vítateig, Stuart Parnaby komst í milli og Clichy tók hann niður. Víti og McFadden skoraði. William Gallas fyrirliði Arsenal sýndi einhvern mésta barnaskap sem sést hefur í sjónvarpi. Hann ætlaði að labba útaf vellinum en var stoppað- ur þegar vítíð var dæmt. Tók þá sig tíl og stóð eins og illa gerður hlutur út á vellinum og augnaráðið sagði ým- islegt sem hann hugsaði um liðsféla sína. Þegar svo Mike Dean flautaði tíl Ökklinn mölbrotinn Ökkli Eduardo er mjög illa farinn eftir tæklingu Taylor. Myndir: News of the world Snáfaðu útaf Martin Taylor skammaðist sín eftir leikinn. leiksloka sat Gallas eftir á vellinum með tárin í augunum. Keppnisskap er eitt, barnaskapur er annað. Eftir leikinn var lítíð um ann- að rætt en meiðsli Edurado. „Hann á aldrei að fá að spila fótbolta aft- ur. Fólk á eftir að segja að hann sé ekki maðurinn sem gerir svona hluti en maður sem drepur aðeins einu sinni skilur eftir sig lík,“ sagði Weng- er en dró síðan ummæli sín tíl baka á Niðurbrotinn Cesc Fabregas tók meiðsli Eduardo mjög nærri sér. sunnudag. „Mér fannst ummæli mín um Martin Taylor vera of harkaleg. Ég sagði þetta í hita augnabliksins. Það voru miklar tilfiningar og við vorum allir slegnir yfir meiðslunum." McFadden 28,90, víti 33% MEÐ BOLTANN 67% 7 SKOTAÐMARKI 15 3 SKOTÁMARK 3 3 RANGSTÖÐUR 2 8 HORNSPYRNUR 5 19 AUKASPYRNUR 26 0 GULSPJÖLD 2 1 RAUÐ SPJÖLD 0 ÁHORFENDUR: 27,195 BIRMINGHAM MaikTaylor, Kelty, MartinTaylor, RkJgeweil, Murphy, Larsson (Nafti 66), Johnson, Muamba, Kapo (Zarate 59), Mcfadden, Forssell (Pamaby 15). ARSENAL Almun'ia, Sagna, Gallas, Senderos, Qichy, Walcott (Denilson 89), Fabregas, Flamini, Hleb (Silva 89), Eduardo (Bendtner8),Adebayor. MAÐUR LEIKSINS James McFadden, Birm.ham Martin Taylor, sá sem fótbraut Eduardo, hefur fátt afrekað í knattspyrnuheiminum: AN FRAMTIÐAR Martín Taylor er 193 sentimetrar á hæð, tröll að burðum og er kallað- urTiny af sínum félögum. Hann kom í gegnum unglingastarf Blackburn og fyrir 10 árum skrifaði hann undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Hann var lánaður til Darlington og Stockport árið 2000 og á einn lands- leik fýrir enska U-21 árs landsliðið. 1 Blackburn hafði Graeme Soun- ess mikla trú á Taylor og sá hann sem varamann fyrir Henning Berg og Craig Short. Þegar hins vegar Berg fór frá lið- inu samdi Souness við Lorenzo Am- orouso í stað þess að gefa Taylor séns- inn. Þegar Amorouso meiddist samdi Souness við Marcus Babbel. Taylor ákvað því að fara til Birmingham á 1,25 milljónir punda, rúmar 150 milljónir króna árið 2004. Taylor hefur aldrei staðið und- ir þeim væntingum sem til hans hafa verið gerðar. Souness hafði trú á hon- um og Steve Bruce fýrrum stjóri Birm- ingham hafði það líka. En hann lék illa og Kenny Cunningham komst aftur í miðvörðinn ásamt Matthew Upson og var Taylor notaður sem hægri bak- vörður. Tímabilið sem Birmingham var niðri í íyrsm deild spilaði Taylor hins vegar vel og var í miðverðinum ásamt Radhi Jaidi. Liðið komst upp og skrif- aði Taylor undir nýjan samning í apr- Í12007. Einhverja hluta vegna fékk hann hins vegar eklá mörg tækifæri í Úrvals- deildinni og var lánaður tíl Norwich fyrr á ö'mabilinu. Þar stóð hann sig með ágætum og vildi Norwich halda í leikmanninn. Það gekk ekki eftir. Þegar svo Alex McLeish tók við Birm- ingham var honum sagt að hann ætti ekki ffamtíð fýrir sér hjá félaginu og tílboð frá QPR í hann hefði verið sam- þykkt. Taylor neitaði því og ákvað að berjast fyrir sæti sínu. McLeish ætlaði að styrkja sig í janúar en tókst ekki og vegna keðjuverkanna fékk hann tæki- færi í liðinu í janúar. Á laugardag fót- braut hann svo Eduardo svo illa að fer- ill Króatans gætí verið á enda. Hann fékk rautt spjald og fær þriggja leilqa bann fyrir brotið. benni@dv.is ^ deildarl l0Í\ Reynt við Bendtner Martln Taylor fer hér groddalega í Nicklas Bendtner í deildarbikarnum 12.janúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.