Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Qupperneq 16
16 MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2008
Sport DV
ÞÝSKI BOLTINN
Bochum-Hannover 2-1
Leverkusen-Schalke 1-0
Frankfurt-W.Bremen 1-0
wolfsburg-Hertha B. 0-0
Stuttgart-Karlsruhe 3-1
Dortmund-H.Rostock 1-0
Bielefeld-Duisburg 0-2
Bayern M.-Hamburger 1-1
Nurnberg-E.Cottbus 1-1
Staðan
Liö L u j • T M St
I.Bayem M..21 12 8 1 38:11 44
2.W.Bremen21 12 4 5 46:28 40
3. Leverku. 21 11 5 5 39:21 38
4. Hamburg 21 10 8 3 30:16 38
5. Schalke 21 9 8 4 34:23 35
14. Rostock 21 6 3 12 19:30 21
15. Bielefeld 21 5 3 13 20:44 18
16. Nurnbe. 21 4 5 12 23:34 17
17. Duisburg21 5 2 14 22:34 17
18. Cottbus 21 3 8 10 23:36 17
SPÆNSKI BOLTINN
Valencia-Recreativo 1-1
Sevilla-R.Zaragoza 5-0
Osasuna-A.Madrid 3-1
A.Bilbao-Villarreal 1-2
Racing-Almeria 1-0
Murcia-Valladolid 0-1
Mallorca-Betis 1-1
La Coruna-Espanyol 2-0
Barcelona-Levante 5-1
Real Madrid-Getafe 0-1
Staðan
Lið L u j T M St
I.Real M. 24 18 2 4 54:21 56
2. Barca 25 16 6 3 49:17 54
3. Villareal 25 14 4 7 43:35 46
4. A.Madrid 25 12 5 8 40:28 41
5. Sevilla 25 12 3 10 51:33 39
15.Zaragos 25 7 8 10 36:43 29
16. Betis 25 7 8 10 27:36 29
17. Recreat 25 7 8 10 24:34 29
18. Deport 25 7 6 12 28:37 27
19. Murcia 25 5 8 12 20:34 .23
20. Levante 25 4 4 17 20:47 16
ÍTALSKI BOLTINN
Torino-Parma
Reggina-Juventus
Empoli-Catania
Roma-Fiorentina
Udinese-Genoa
Sampdoria-lnter
Cagliari-Lazio
Livorno-Napoli
Atalanta-Siena
Milan-Palermo
Staðan
Lið L U J
l.lnter 24 18 6
2. Roma 24 15 6
3. Juventus 24 13 8
4. Milan 23 10 8
5. Fiorentina 24 11 8
4-4
2-1
2-0
1-0
3-S
1-1
1-0
1-2
2-2
2-1
T M St
0 49:14 60
3 41:23 51
3 44:21 47
5 36:17 41
5 36:23 41
15. Catania 24 5 8 11 20:30 23
16. Livorno 24 5 8 11 26:38 23
17. Siena 24 4 10 10 27:34 22
18. Parma 24 4 10 10 29:37 22
19. Reggina 24 4 9 11 21:38 21
20. Cagliar 24 4 6 14 19:41 18
HOLLENSKI BOLTINN
AZ Aikmaar-Twente 0-0
Excelsior-Willem II 0-0
Herades-Feyenoord 3-3
Vitesse-Roda. 1-1
NAC Breda-Ajax 2-3
VW Venlo-Groningen 2-5
Heerenveen-NEC 2-3
PSV Eindh.-Graafschap 4-1
Staöa efstu liða Lið L U J T M st
1.PSV 26 18 5 3 56:19 59
2. Ajax 26 14 8 4 70:37 50
3. Feyen. 26 14 6 6 48:27 48
4. Groning. 26 14 5 7 47:41 47
0:1
Solano87.
50% MEÐ BOLTANN 50%
18 SKOTAOMARKI 8
11 SKOT Á MARK 2
3 RANGSTÖÐUR 0
12 HORNSPYRNUR 7
10 AUKASPYRNUR 10
FULHAM
Niemi, Stalteri, Hughes,
Hangeland, Konchesky,
Andreasen, Bullard, Murphy,
Dempsey (Johnson 76), McBride,
Kamara.
WESTHAM
0 GULSPJÖLD 2
1 RAUÐ SPJÖLD 0
ÁHORFENDUR: 25,280
Green, Neill, Ferdinand, Upson,
McCartney, Ljungberg (Spector
90), Mullins, Faubert (Solano 63),
Noble, Boa Morte, Cole (Ashton
MADUR LEIKSINS
Carlton Cole, West Ham
Enn þarf Kevin Keegan að bíða eftir fyrsta sigri sínum með Newcastle. Um helgina
lutu þeir í gras fyrir Manchester United, 1-5, og hafa nú ekki unnið leik í síðustu ellefu
umferðum, eða síðan 15. desember á því herrans ári 2007. Newcastle fékk tveggja vikna
fri fyrir leikinn og sagði Keegan það kærkomið til að stilla saman strengi og undirbúa
liðið fyrir leikinn gegn Manchester United.
HVILDIN HJALPAÐI
NEWCASTLE EKKERT
TÓMAS ÞÓR ÞORÐARSON
bladamadur skiifar: tomas^civ.is
MS
Eftir síðustu rassskellingu Newcastle
í deildinni þann 9. febrúar gegn Ast-
on Villa fagnaði stjóri Newcastle,
Kevin Keegan, mikið tveggja vikna
fríi sem liðið fékk á meðan bikar-
helgin stóð yfir. Newcastle var búið
að endurheimta alla sína menn úr
Afríkukeppninni og ædaði að koma
endurnært og samstillt til leiks. Ekki
er 'vitað hvað gerðist í þessar tvær
vikur því Newcasde var jafnvel lé-
legra en undanfarið og tapaði gífur-
lega sannfærandi, 1-5, fyrir meistur-
um Manchester United.
Newcastle var sprækt í upphafi
og sáust jafnvel bros á þeim rúm-
lega fimmtíu og tvö þúsund manns
sem mættu á völlinn. Newcastie hef-
ur ekki borið sigur úr býtum í síðustu
ellefu leikjum en það stöðvar aldrei
Toon-herinn í því- að koma á völl-
inn því uppselt var á St. james' Park
í fyrsta skiptið í vetur.
Stuðningsmenn Newcastle brostu
kannski helst þegar James Milner bar
boltann upp hægra megin en hann
kom boltanum fyrir margoft með því
að nota þessa einu gabbhreyfingu
sem hann kann. Það dugði honum
þó en aldrei voru menn mættir til
að gera neitt við fyrirgjafirnar og líf-
ið ansi auðvelt fyrir Van der Sar og
starfsmenn hans í vítateig Manchest-
er United.
Sýnikennsla í ömurlegum
varnarleik
Það tók meistarana tuttugu og
fimm mínútur að opna fimm rétta
markaseðil sinn en Newcasde átti
sinn þátt í öllum mörkunum. Cristí-
ano Ronaldo átti eftír að skora sín
tvö mörk en hann byrjaði þó rólega
með einni stoðsendingu. Hann lék á
Habib Beye í vinstri vængnum eins
og hann væri ekki til staðar og gaf
boltann á fjærstöng þar sem Wayne
Rooney setti knöttinn viðstöðulaust
í netið.
Charles N'Zogbia hafði ýmis-
legt við markvörð sinn, Shay Given,
að segja en horfði ekki í eigin barm
hvað varðar markið því Frakkinn
ungi gleymdi hreinlega að dekka
Rooney. Steven Taylor fór á kostum
í næstu tveimur mörkum. Fyrst snéri
hann sér hálfhring á hlaupum aftur á
bak í sprett við Ronaldo. Að snúa sér
svona á hlaupum er ekki kennt í 8.
flokki barna og átti Ronaldo auðvelt
með að skora.
Ronaldo og Taylor komu við sögu
í þriðja markinu þegar sá síðarnefndi
bauð upp á eina hlægilegustu tæk-
lingu ársins. Hann ætíaði þá að hafa
boltann af Ronaldo með einhvers
konar hliðarskrefi en dansaði fr amhjá
Ronaldo sem aftur fór einn á markið
og skoraði, 3-0, fyrir Man. United.
Newcastíe náði að minnka muninn
en meistararnir í United höfðu ekki
sagt sitt síðasta orð og skoruðu tvö
mörk áður en yfir lauk, lokatölur 5-1
fyrir Manchester United.
Það voru engin batamerki á New-
castíe-liðinu og engin merki þess
að nokkuð eigi eftir að skána. Lið-
ið hefur nú ekki unnið í ellefu leikj-
um í röð og er úr bikarnum. Ef Keeg-
an-töfrarnir eru enn til staðar er það
augljóst að þeir hreinlega ná ekki tíl
þessa áhugalausa leikmannahóps
Newcastie. Það er ljóst að Newcastíe
þarf meira en tveggja vikna.
Þurfum fjörutíu stig
■ Kevin Keegan er ekki vitlaus
maður og veit hvernig staðan er
hjá sínum mönnum. Hann lifir
ekki í blekkingum og er farinn að
tala um falldrauginn. „Sjálfstraust-
ið er ekki mikið. Við þurfum sigur
og það fljótt, það er orðið ansi langt
um liðið síðan síðast. Við þurfum að
ná fjörutíu stigum til að falla ekki.
Við erum með tuttugu og átta núna
þannig að fjórir sigrar ættu að duga.
Lið hafa fallið með ríflega fjöru-
tíu stig en ég er nokkuð viss um að
það ætti að nægja í ár," sagði Keegan
myrkur í máli eftir leikinn.
35% MEÐ BOLTANN 65%
14 SKOTAÐMARKI 19
4 SKOTÁMARK 5
3 RANGSTÖÐUR 4
7 HORNSPYRNUR .7
11 AUKASPYRNUR
0 GULSPJÖLD
0 RAUÐSPJÖLD
ÁHORFENDUR: 52,291
NEWCASTLE
Given (Harper46), Beye, Tay lor,
Faye, N'Zogbia, Milrjer (Geremi
84), Butt, Barton (Carroll 61),
Duff,Smith,Owen.
MAN.UTD
- Van der Sar, Brown, Vidic (Scholes
74), Ferdinand, Evra (O'Shea 46),
0 Ronaldo (Saha 67), Carrick,
Fletcher, Nani, Rooney,Tevez.
MAÐUR LEIKSINS
Wayne Rooney, Man. Utd
Portsmouth sigraöi Sunderland 1-0:
DREPLEIÐINLEGT ÁFRATTON PARK
Felldur Nico Kranjcar vinnur vítaspyrnuna sem tryggði Portsmouth sigurinn.
' Vítaspyrna Jermains Defoe tut-
mgu mínúmm fyrir leikslok tryggði
Portsmouth 1-0 heimasigur á Sund-
erland. Vítið var dæmt á Phil Bards-
ley sem felldi Nico Kranjcar. Sunder-
land setti met með ósigrinum, tapaði
sínum tíunda leik á útivelli í röð.
Leikurinn var hundleiðinlegur.
Portsmouth fékk tvö hálffæri í fyrri
hálfleik og fyrsta skotið á ramma
kom á 50. mínútu.
Roy Keáne, stjóri Sunderland, var
hundóánægður með frammistöðu
síns liðs sem hann sagði hafa verið
með stjörnur í augunum. „Við vor-
um aldrei líklegir til að skora. David
James hefur aldrei spilað jafnauð-
veldan leik. Einn eða tveir af leik-
mönnum mínum voru með stjörnur
í augunum gegn Portsmouth-mönn-
unum sem þeir áttu að valda. Þú ferð
ekki út á völlinn til að biðja um eigin-
handaráritanir. Við töpuðum leikn-
um alltof auðveldlega og þó ákvörð-
un dómarans hafi snúið leiknum
getum við ekki vorkennt okkur enda-
laust. Við vörðumst illa. Niko Kranj-
car er snjall og reyndur og okkar
maður tók hann niður."
Harry Redknapp, stjóri Ports-
mouth, tók ekki í mál að Niko hefði
látið sig detta. „Honum leiðist að
skítna," sagði Harry.
„Ég er ánægður með sigurinn því
leikurinn var erfiður eins og ég bjóst
við. Sunderland hafði tökin á miðj-
unni með 4-5-1 leikaðferð sinni. Við
eigum bágt með að spila 4-4-2 því
það er ekki til varnarhugsun í kant-
mönnunum Kranjcar og John Utaka.
Sol Campbell og Sylvain Distin léku
vel og eftir að ég færði Niko út á kant-
inn í síðari háfleik skapaði hann
vandræði."
Redknapp reyndi að hvíla Nwank-
wo Kanu sem meiddist á hné í Afr-
íkukeppninni. Hann þarf að spila
bikarleikinn gegn Manchester Unit-
ed um næstu helgi því Jermain Defoe
má ekki spila í bikarnum, Kanu kom
inn á gegn Sunderland. „Það gerði
gæfumuninn þegar stóri maðurinn
Kanu kom inn á. Hann er ótrúlega
flinkur. Hugsið ykkur að þegar hann
var tvítugur var hann hjá Ajax og Int-
er Milan." GG