Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Page 20
20 MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2008 Sport PV ETJA uð&i James McFadden Birmingham Þó svo að það komi engir leikmenn út sem hetjur úr þessum leikerekki hægtað ganga framhjá McFadden sem skoraði tvö mörk. Meðal annars jöfnunarmarkiðsem kom undirlokin. McFadden hefur smollið eins og beikon við egg eftir aðhann komtil liðsins frá Everton. \F" II u Martin Taylor Bauð upp á einhverja hrikalegustu tæklingu síðari tíma þegar hann straujaði Eduardo da Silva, leikmann Arsenal. Eduardo berst nú jafnvel við það að þurfa að hætta í fótbolta, þökk sé Taylor. Hann missiraf restinni af tímabilinu alveg pottþétt og líka af Evrópukeppninni í sumarsemferfram í Sviss og Austurríki. Arsene Wenger vildi fá Taylor í lífstíðarbann en dró úrummælum sínum ásunnudeginum. Markvörður: David James: Varði oft á tíðum stórkostlega og var maðurinn á bakvið sigur Portsmouth á Sunderland. Varnarmenn: Wilfred Bouma: Hollendingurinn sterki varfrábœr í vörn Aston Villa sem vann góðan úti- sigur á Reading. Christopher Samba: Kostaði ekki mikið en hefur sannalega staðiðfyrirsínu í vöm Blackburn og varfrábœrgegn Bolton. Hermann Hreiðarsson: Átti góðan dag í vöm Portsmouth sem hélt hreinu gegn RoyKeane og lceri- sveinum hans í Sunderland. Verður að vera einn fslendingur í liðinu. Miðjumenn: Cristiano Ronaldo: Varfrábcergegn Newcastle, lagði upp eitt ogskoraði tvö og heldur áfram að spila frábærlega. Mark Noble: Var poturrinn ogpannan ímiðjuspili WestHam sem vann mikilvægan sig- urá grönnum sínum íFulham. Steven Gerrard: Eins og sannurJyrirliði leiddi hann lið sitt til sigurs gegn Middlesbrough og steig vartfeilspor. Theo Walcott: Kom afbekknum ogspilaði vel, skor- aði tvö mörk sem dugðu þó ekki til sigurs. Sóknarmenn: James McFadden: Kom Birmingham yfir með flottu marki úr aukaspymu, náði svo að tryggja liðinu mikilvægt stigmeð marki úr vítaspyrnu. Wayne Rooney: Hljóp allan leikinn eins og hann ætti lífið að leysa, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt, frammistaða að hætti Waynes Rooney. Femando Torres: Hefursannað það að aðlögun er of- metið orð og aðeins lúserar nota. Hef- ur skorað 21 mark á þessari leiktíð og gerði þrennu gegn Middlesbrough. Wayne Rooney FemandoTorres James McFadden Ronaldo Theo Walcott Steven Gerrard Christopher Samba Hermann Hreiðarsson [ouma David James "«ant neigarinnar Fernando Torres - Liverpool Annað mark hans gegn Boro var rándýrt. rumaði boltanum sem snérist ekki halfhnng á leiðinni, gjörsamlega overjandi fyrir Mark Schwarzer. Moðuroeð þvi að ,á,a rek, ,in " Marlnraiíla helgarinnar Robert Green - West Ham Varði vel frá Jimmy Bullard, leikmanni Fulham SKoraðf west Ham sigurmarkið. Leikur helgarinnar Birmingham - Arsenal Magnaður leikur þar sem í raun allt gerðist. Hrottalegt brot, nánast likamsárás, umdeild rnörk, vítaspyrna, hegðun Williams Gallas og mark undir lokin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.