Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2008, Page 24
24 MÁNUDAGUR 25. FEBRÚAR 2008 Dagskrá DV JESSE L. MARTIN ILAW&ORDER Leikarinn Jesse L. Martin hefur sagt skilið við þáttinn Law & Order eftir níu ár: Leikarinn Jesse L. Martin er að hætta í lög- reglu- og lögfræðiþættinum Law & Order. Jesse hefur leikið rannsóknarlögreglu- manninn Ed Green í ein níu ár í Law & Order sem hefur verið einn af vinsælustu sakamálaþáttum heims í mörg ár. Jesse mun leika í einum þætti til viðbótar og síðan verður hann skrifaður út úr þátt- unum. Leikarinn sem mun leysa Jesse af hólmi er AnthonyAnderson sem hefurleik- ið gestahlutverk í Law & Order: SVU. And- erson er þó þekktari fyrir kvikmyndaferil sinn en hann hefur leikið í myndum eins og Romeo Must Die, Big Momma’s House, Me, Myself & Irene og Scary Movie 3 og 4. Ástæða þess að Jesse L. Martin hefur ákveð- ið að segja skilið við þættina er að hann mun leika söngvarann Marvin Gaye í vænt- anlegri mynd um ævi hans. Tökur á mynd- inni hefjast síðar á árinu en myndin heitir Sexual Healing eftir slagara söngvarans. James Gandolfini úr The Sopranos mun einnig leika í myndinni. Jesse L. Martin Hættir í Law&Order til að leika Marvin Gaye. Anthony Anderson Leysir Jesse af hólmi í þáttunum. ONETKEEHILL 'jr/f. ' GL/EI'AIIAEIGI) v\c S\oiw- Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. I kvöld tekst hópurinn á við fjöldamorðingja I New Orleans sem leikur eftir morð Jacks the Ripper. ^Bandarísk unglingaserla þar sem húmor, dramatík og bullandi rómantík fara saman. Peyton og Brooke taka höndum saman og Lindsey hefur áhyggjur af því að þær eigi eftir að eyöileggja samband hennar við Lucas. Nathan reynir að sættast við fortiðina og heimsækir pabba sinn ífangelsið. Bandarlsk sakamálaseria um MacTaylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar (New York. Það er komið að æsispennandi lokaþætti serfunnar. Mac og félagar hans þurfa að verja rannsóknarstofuna eftir að eiturlyfja- kóngur mætir með her manna til að endurheimta dóp sem lögreglan hafði gert upptækt. Bresk þáttaröð um unga aðstoðarmenn og ráðgjafa í stjórnkerfinu í Westmin- ster. Álagið er mikið og þeir þurfa að axla mikla ábyrgð í störfum sínum en einkalif þeirra er allt í óreiðu. Leikstjóri er Brian Grant og meðal leikenda eru Patrick Baladi, Raquel Cassidy, Matt Smith, Andrew Buchan og Andrea Riseborough. NÆST Á DAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 M SKJÁREINN 0 15:55 Sunnudagskvöld meö Evu Mariu 16:35 Leiöarljós 17:20 Táknmálsfréttir 17:30 Hanna Montana (19:26) Leiknir þættir um unglingstúlkuna Miley sem lifir tvöföldu lifi sem poppstjarna og skólastúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á Iff sitt. 17:53 Skrftin og skemmtileg dýr (7:26) 18:00 Myndasafnið 18:01 Gurra grfs (80:104) 18:06 Lftil prinsessa (11:35) 18:17 Halli og risaeölufatan (49:52) 18:30 Útogsuður ••19:00 Fréttir 19:30 Veöur 19:35 Kastljós 20:10 Leyniþræöir 21:15 Glæpahneigð (40:45) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lö- greglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Mandy Patinkin.Thomas Gibson, Lola Glaudini og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22:00 Tfufréttir 22:20 Sportiö 22:45 Flokksgæðingar (8:8) 23:40 Spaugstofan 00:05 Kastljós 00:45 Dagskrárlok SÝN............................r^áfn 07:00 Tottenham - Chelsea Útsending frá úrslitaleikTottenham og Chelsea f enska deildarbikarnum. 16:10 Spænski boltinn 17:50 World Golf Championship 2007 20:50 Inside Sport 21:20 Þýski handboltinn Öll helstu tilþrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22:00 Spænsku mörkin 22:45 Utan vallar Nýr umræðuþáttur þar sem iþróttafrétta- menn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 23:30 Heimsmótarööin f póker STÖÐ2BÍÓ..................jP|BS! •%.. 06:00 Without a Paddle 08:00 Just My Luck 10:00 Bride & Prejudice 12:00 Virginia'sRun 14:00 JustMyLuck ^ 16:00 Bride&Prejudice 18:00 Virginia's Run 20:00 Without a Paddle 22:00 Prophecy II 00:00 Mississippi Burning 02:05 Torque 04:00 Prophecy II 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:501 finu formi 09:05 The Bold and the Beautifu! Það er engin lognmolla hjá fatahönnuðu- num ÍThe Bold and the Beautiful. Leyfð öllumaldurshópum. 09:25 La Fea Más Bella (11:300J Stöð 2 hefur sýningar á nýrri smásápu, sem slegið hefuröllum öðrum við í vinsældum. Það sem meira er þá er þessi magnaða 'sápa fýrirmyndin að einni allra vinsælustu framhaldsþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ugly Betty. 2006. Leyfð öllum aldurshópum. 10:10 Sisters (22:22) 10:55 Joey (21:22) 11:20 örlagadagurinn (30:30) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours (5212:5460) 13:10 Mannamál (20:40) 13:55 House of Sand and Fog 15:55 Barnatfmi Stöövar 2 17:28The Bold and the Beautiful Það er engin lognmolla hjá fatahönnuðu- num ÍThe Bold and the Beautiful. Leyfð öllum aldurshópum. 17:53 Neighbours (5212:5460) 18:18 Island I dag, Markaöurinn og veður . 18:30 Fréttir 18:50 fsland í dag og fþróttir 19:25 The Simpsons (8:22) (e) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líöur sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggi, rati ekki i vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri Simpson-fjölskyldun- nar eru með vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma. 19:50 Friends (22:24) 20:15 American Idol (11:41) 21:40 American Idol (12:41) 23:05 American Idol (13:41) 23:50 TheSpring 01:20NCIS (22:24) 02:05 Most Haunted (8:14) 02:55 Hustle (3:6) 03:50 House of Sand and Fog 05:55 The Simpsons (8:22) (e) 06:20 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVÍ SÝN2......................ssrns 07:00 Blackburn - Bolton Útsending frá leik Blackburn og Bolton i ensku úrvalsdeildinni. 16:05 Portsmouth - Sunderland 17:45 English Premier League 18:45 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp ( hröðum og skemmtilegum þætti. 19:50 Man. City - Everton 21:50 English Premier League 22:50 Coca Cola mörkin 23:20 Man. City - Everton Útsending frá leik Man. City og Everton I ensku úrvalsdeildinni. 02:15 Óstöövandi tónlist 08:00 Rachael Ray 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöövandi tónlist 16:25 Vörutorg 17:25 LessThan Perfect Bandarísk gamansería sem gerist á fréttastofu bandariskrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðas- tigann en það eru ekki al 17:45 Rachael Ray 18:30 The Drew Carey Show 19:00 Giadas Everyday Italian 19:30 Everybody Hates Chris 20:00 OneTree Hill (3:18) 21:00 Bionic Woman (4:8) Hröð og spennandi þáttaröð um hörkukven- di sem býr yfir einstökum eiginleikum. Jaime Sommers er ung kona sem lifir venjulegu lífi en á einu augabragði breytist allt llf hennar. Hún lendir í bílslysi og 22:00 C.S.I: New York - lokaþáttur 22:50 Jay Leno 23:35 The Drew Carey Show 00:00 Dexter Bandarisk þáttaröð dagfarsprúða morðing- jann Dexter. Á daginn vinnur hann við að rannsaka morð fyrir lögregluna í Miami en á kvöldin er hann sjálfur kaldrifjaður morðingi. Hann drepur bara þá sem eiga 00:50 The Dead Zone 01:40 C.S.I: Miami 02:25 LessThan Perfect Bandarísk gamansería sem gerist á fréttastofu bandariskrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðas- tigann en það eru ekki al 02:50 Vörutorg 03:50 Óstöövandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS 16:00 Hollyoaks (130:260) 16:30 Hollyoaks (131:260) 17:00Totally Frank (22:26) 17:25 Falcon Beach 18:15 X-Files (11:24) Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna aö hindra leit jaeirra að sannleikanum. 19:00 Hollyoaks (130:260) 19:30 Hollyoaks (131:260) 20:00 Totally Frank (22:26) 20:25 Falcon Beach 21:15 X-Files (11:24) 22:00 Pushing Daisies 22:45 ColdCase (6:23) 23:30 Prison Break (13:22) 00:15 Sjáöu 00:40 Extreme: Life Through a Lens (3:13) 01:25 Lovespring International (8:13) 01:50 Big Day(8:13) 02:15Tónlistarmyndbönd frá PoppTV PRESSAN Glymur hæst í tomri tunnu Laugardagslögin eru merki- legt fyrirbæri. í sjálfu sér snilld út frá markaðslegum sjónarmið- um. Eiiiu sinni á ári sitja allir og horfa á júróvisjón í maí. Afhverju ekki fá Islendinga til þess að sitja stjarfir vikulega yfir sjónvarpinu. Fá sama áhorfið á hverjum laugar- degi, Reyndar er ég ekki viss um að allir lagahöfundar voru með það á hreinu hvort þeir væru að keppast við komast í Júróvisjón. Allavega voru áhorfendur ekki með það á hreinu til að byrja með. En það var allt hefðbundið við keppnina. Flest lögin voru með klassískri hækkun. Nokkrir voru að djóka. Svo hinir sem tóku þátt af djúpri alvöru. Það sannaðist helst með hallærislegri aðfinnslu sigur- vegarans þegar hann sagði að það glymdi hæst í tómri tunnu. Og íslendingar sitja rólegir í sætinu sínu, segja við sig sjálfa að þetta sé hallærisleg vitleysa. Við vinnum aldrei. Aðallega vegna þess að við erum ekki frá Króa- tíu. Samt sitjum við og horfúm á keppnina árlega. Innst inni viljum við sigra. Sjálfur hélt ég ekki með sigur- laginu. En ég er sáttur við úrslit-1 in. Aðallega vegna þess að ef við ætlum að taka þátt í þessari vitl- eysu, borga tugir milljóna und- ir framlagið að auki, hversvegna ekki að senda þá eitthvað sem hæfir keppninni. Því ég ætia að sitja heim í stofu í maí, með ný- fætt barnið mitt í fanginu, og segja því að það sé hluti af því að vera íslendingur, að vilja vinna þessa furðulegu keppni. En ef við töp- um, þá segjum við bara eins og sigurvegarinn á laugardaginn: Það [ glymur hæst í tómri tunnu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.