Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2008, Blaðsíða 25
PV Dagskrá
FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2008 25
Þættirnir koma frá HBO og fjalla um
tvo nýsjálenska galgopa sem fluttir eru
til Bandaríkjanna í leit að frægð og
frama. Saman skipa þeir hljómsveitina
Flight of the Conchords. Murray vill
taka myndir af hljómsveitinni en Bret
er óöruggur um líkama sinn. Orsök
óöryggisins er Murray.
Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í
Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus
í fangelsi M 2 ár en leitar nú þeirra sem
komu á hann sök. Crews og Reese
rannsaka morð á brúði sem var myrt á
brúðkaupsnóttina. Brúðguminn liggur
undir grun en Crews er ekki sannfærð-
ur. Hann er staðráðinn í að láta
saklausan mann ekki dúsa í fangelsi.
JULIA LOUIS DREYFUS
FREKAR MOMMUR
OG FRASKILtÐ KJARNAKVENDI
Julia Louis Dreyf-
us snýr aftur:
Á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
er gamanþátturinn New
Adventures of Old Christine.
Um er að ræða aðra séríu í
afar skemmtilegum þætti sem
skartar engri annarri en Juliu
Louis Dreyfus í aðalhlutverki,
en Julia er þekktust fyrir leik
sinn í þáttunum Seinfeld, þar
sem hún lék hina ærslafullu
Elaine. New Adventures
fjallar um Christíne sem er
nýfráskilin og á sína eigin
líkamsræktarstöð. Christine
á erfitt með að fóta sig í lífinu
eftir skilnaðinn. Fyrrverandi
eiginmaður hennar er farinn
að hitta aðra, bróðir hennar
neitar að flytja af heimili
hennar og sonur hennar
er nýbyrjaður í nýjum
einkaskóla þar sem mæður
hinna krakkanna eru frekar
og stjórnsamar. Hún getur þó
alltaf leitað til bestu vinkonu
sinnar, Bard, sem leikin er af
gamanleikkonunni Wöndu
Sykes. Stórskemmtilegir
gamanþættir, sem bæta,
hressa og kæta. Endilega
vertu í sófanum klulckan
20.15 í kvöld, og fylgstu með
Christine finna sjálfa sig í
flóknum aðstæðum.
Julia Louis Dreyfus L Stórglæsileg og alltaf í stuði.
Sii
|L v M
Bandarísksakamálasería um Horatio
Caine og félaga hans í rannsóknardeild
lögreglunnar (Miami. Eftir að auðugur
fasteignabraskari er myrturá
góðgeröarsamkomu liggja eiginkona
hans og tvær systur hennar undir grun.
En blóðsýni leiðir rannsóknina (allt
aðra átt en búist var við.
Það er allt að gerast á Wisteria Lane.
Victor fannst meðvitundalaus í fjörunni
en á Kfi. Hann sagði lögreglunni að
hann þjáðist af minnisleysi en lét
Gabriellu vita að hann myndi eftir öllu
saman. Susan komst að því að Mike
væri að Ijúga að henni og væri ekki
hættur að taka pillurnar.
NÆST Á DAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ........... ............0
15.50 Kiljan
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Nýársprinsessan (Nytársprinsessen)
18.00 Stundin okkar
18.35 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþát-
taröð um lækninn J.D. Dorian oq ótrúlegar
uppákomur sem hann lendir í. A spítalanum
eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn
undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk
leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison
og Neil Flynn. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 07/08 b(ó leikhús (þættinum er
púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhús-
lífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir
umsjónarmenn Andrea Róberts, Ásgrímur
Sverrisson og Elsa Marla Jakobsdóttir. Jón
Egill Bergþórsson sér um dagskrárgerð.
Framleiðandi er Pegasus.
20.45 Bræður og systur (Brothers and
Sisters II)
21.30Trúður(5:10) (Klovn II) Dönsk
gamanþáttaröð um uppistandarann Frank
Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikarar
þáttanna eru þeir Frank Hvam og Casper
Christensen sem hafa verið meðal vinsælustu
grinara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate
Housewives IV)
23.10 Anna Pihl (2:10) (Anna Pihl)
23.55 Kastljós
00.30 Dagskrárlok
SÝN...........................-S2áfT7
07:00 FA Cup 2008 (Middlesbrough - Shef-
field Utd.)
17:00 Spænska bikarkeppnin (Barcelona
-Valencia)
18:40 PGA Tour 2008 - Hápunktar
19:35 Insidethe PGA
20:00 Inside Sport (Inside Sport)
20:30 Utan vallar (Umræðuþáttur)
21:45 Heimsmótaröðin f póker (World
Series of Poker 2007)
22:40 Ultimate BlackjackTour 1
23:35 Utan vallar (Umræðuþáttur)
STÖÐ2BÍÓ.....................Fd
06:05 Invindble
08:00 Grace of My Heart
10:00 Manchester United:The Movie
12:00 BeeSeason
14:00 Grace of My Heart
16:00 Manchester United:The Movie
18:00 BeeSeason
20:00 Invindble
22:00 Evil Alien Conquerors
00:00 Intermission
02:00 Call Me: The Rise and Fall of Heidi
Fleiss
04:00 Evil Alien Conquerors
STÖÐ 2............................JFJ
07:00 Barnatimi Stöðvar 2 Sylvester and
Tweety Mysterie.Tommi og Jenni, Kalli
kanina og félagar, Kalli kanína og félagar,
Froskafjör.
08:15 Jack Osbourne - No Fear (3:4)
09:00 f fínu formi
09:1 OThe Bold and the Beautiful
09:30 La Fea Más Bella (14:300) (Ljóta Lety)
10:15 Studio 60 (3:22) (Bak við tjöldin)
11:00 60 minútur
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Neighbours (Nágrannar)
13:10 Wings of Love (49:120) (Á vængjum
ástarinnar)
13:55 Wings of Love (50:120) (Á vængjum
ástarinnar)
14:45 Commander In Chief (15:18) (Fyrst
og fremst)
15:30 Heima hjá Jamie Oliver (7:13)
(Jamie at home)
15:55 Barnatfmi Stöðvar 2 Tutenstein,
Sabrina - Unglingsnornin, Nornafélagið,
Doddi litli og Eyrnastór, Froskafjör.
17:28 The Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
17:53 Neighbours (Nágrannar)
18:18 fsland f dag, Markaðurinn og
veður
18:30 Fréttir
18:50 fsland (dag og (þróttir
19:25The Simpsons (16:22) (Simpson-
fjölskyldan)
19:50 Friends (Vinir)
20:15 The New Adventures of Old Chris-
tine (2:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) ön-
nur þáttarröð þessa skemmtilega sjónvarp-
sþáttar með Juliu Louis-Dreyfus úr Seinfeld.
Christina er nýfráskilin og á erfitt með að fóta
sig sem einstæð móðir sérstaklega þar sem
fyrrverandi eiginmaðurinn er komin með
nýja og miklu yngri Christine sem gamla
Christine á í stöðugri samkeppni við.
20:40 My Name Is Earl (4:13) (Ég heiti Earl)
21:05 Flight of the Conchords (6:12)
(Framadraumar)
21:30 Numbers (20:24) (Tölur)
22:15 ReGenesis (1:13) (Genaglæpir)
23:05 Radioland Murders (Útvarpsmorðin)
00:50 Cold Case (6:23) (Köld slóð)
01:35 Sleep Murder (Morð í svefni)
03:05 The Craft (e) (Nornaklíkan)
04:45 Numbers (20:24) (Tölur)
05:30 Fréttir og fsland f dag
06:25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTfVf
sýn 2 ssns
15:40 Birmingham - Arsenal
17:20 Fulham - West Ham
19:00 English Premier League
20:00 Premier League World
20:30 PL Classic Matches
21:00 PL Classic Matches
21:30 Season Highlights
22:30 44 2
23:55 Coca Coia mörkin
SKJÁREINN ©
07:00 Innlit / útlit (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöövandi tónlist
15:45 Vörutorg
16:45 Innlit / útlit (e)
: 17:45 Rachael Ray
18:30 The Drew Carey Show (e)
19:00 Fyrstu skrefin (e)
19:30 Game tívf (7:20)
20:00 Everybody Hates Chris (3:22)
20:30 The Office (11:25) Bandarísk
gamansería sem hlaut Emmy-verðlaunin
2006 sem besta gamanserían. Framhald frá
síðasta þætti. Jólapartístríðið heldur áfram
á skrifstofunni og Michael reynir að rétta úr
kútnum eftirað kærastan sparkaði honum.
21:00 Life (2:11) Bandarísk þáttaröð um
lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að
sitja saklaus í fangelsi (12 ár en leitar nú
þeirra sem komu á hann sök. Crews og Reese
rannsaka morð á brúður sem var myrt á
brúðkaupsnóttinni. Brúðguminn liggur undir
grun en Crews er ekki sannfærður. Hann er
staðráðinn í að láta saklausann mann ekki
dúsa i fangelsi. Crews heldur einnig áfram að
rannsaka morðið sem hann var sakaður um
og finnur mikilvæga vísbendingu.
22:00 C.S.I:Miami (18:24)
22:50 Jay Leno
23:35 The Drew Carey Show
00:00 America's NextTop Model (e)
01:00 Dexter (e)
01:50 High School Reunion (e)
02:40 NATTHRAFNAR
02:40 Less Than Perfect
03:05 Vörutorg
04:05 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SIRKUS ■
16:00 Hollyoaks (133:260)
16:30 Hollyoaks (134:260)
17:00 Talk Show With Spike Feresten
(21:22) (Kvöldþáttur Spike)
17:25 Special Unit 2 (10:19) (SU2)
18:15 Wildfire (11:13) (Wildfire 2)
19:00 Hollyoaks (133:260)
19:30 Hollyoaks (134:260)
20:00 Talk Show With Spike Feresten
(21:22) (Kvöldþáttur Spike) Spike Feresten er
einn af höfundum Seinfeld og Simpsons. Nú
er hann kominn með sinn eigin þátt þar sem
hann fær til sín góða gesti. Gestirnir munu
taka þátt í alls kyns grínatriðum sem fær
áhorfandann til að veltast um af hlátri.
20:25 Special Unit 2 (10:19) (SU2)
21:15 Wildfire (11:13) (Wildfire 2)
22:00 Gossip Girl (8:22) (Blaðurskjóða) Einn
heitasti framhaldsþátturinn í bandarísku
sjónvarpi í dag. Þáttur um l(f unga og ríka
fólksins í New York, gerður af hinum sömu og
gerðu The O.C. 2007.
22:45 The Closer (13:15) (Málalok)
23:30 Nip/Tuck (7:14) (Klippt og skorið)
00:15 Bandið hans Bubba (4:12)
01:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
PRESSAN
Vonbrigði og
I væluslcjóður
Laugardagslögunum lauk með
eftírminnilegum hætti um helg-
ina. Mikið vildi ég óska þess að
þar með hefði síðasta nótan ver-
ið sungin í tengslum við þessa
Eurovision-keppni. Svo er aldeil-
is ekki. f kjölfarið hafa keppend-
ur farið hamförum í yfirlýsingum
og lýst fratí hver á annan. Vænt
RÚV, aðra keppendur eða jafn-
vel áhorfendur um óheiðarleika
og óheilindi. Mér sýnist eftírmál
þessarar endalausu keppni ekki
skora hærra á jákvæðniskalanum
en svo að best væri að draga þátt-
töku okkar til baka í Eurovision í
eitt skiptí fyrir öll.
Þegar illdeilum Gillzenegg-
ers og Friðriks Ómars lýkur verð-
ur þjarmað að RÚVj sanniði til.
Það munu spretta upp kærumál
vegna framkvæmdar keppninn-
ar, farið verður fram á opinbera
rannsókn á SMS-kosningunni og
almenningur mun krefjast þess
að vita hvað þessi keppni kostaði
þjóðina. Flytjendur munu krefj-
ast þóknunar fyrir að syngja lög-
in inn á plötu og ef enginn hefur
neitt annað að kæra, mun sjálfur
umferðar Einar láta á sér kræla úr
óvæntri átt. Því spái ég.
Þegar helstu öldurnar hefur
lægt hér heima, munu fréttír ber-
ast að utan þess efnis að Finnar,
Eistar og frar spái oklcur sigri. Við
það spennast væntingarnar upp
úr öllu valdi og við gerum skil-
yrðislausa kröfu um sigur í Eur-
ovision. Svo rennur stóra stundin
upp. Friðrik Ómar og Regína Ósk
standa sig með prýði en klæðn-
aður þeirra verður afsökun þjóð-
arinnar fyrir því að við komumst
eklci upp úr undankeppninni. í
kjölfarið höfum við horn í síðu
Finna vegna þess að við gáfum
þeim 12 stig en þeir okkur ekkert.
Bitrir Eurovision-aðdáendur
verða æfir. Gillz glottír út í annað,
hnyklar vöðvana og segir að Frið-
rik Ómar sé bara væluskjóða, aft-
ur. íslendingar hefðu betur sent
Merzedes Club út. Heil 78 pró-
sent hlustenda Bylgjunnar svara
spurningunni um hvort fslend-
ingar eigi að hætta alfarið keppni
í Eurovision játandi. Samsæris-
kenningar um að austantjalds-
þjóðirnar svindli ná nýjum hæð-
um. Látum mun ekki linna fyrr en
Evrópumótið í knattspyrnu hefst.
Þá skríða Eurovision-púkarnir í
fylgsni sín og vakna ekki fyrr en á
nýju ári. í lok febrúar mun ég svo
endurbirta þennan pistil í heild
sinni, því hann á alveg eins við þá.
Er þetta ómaksins virði?