Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Side 13
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR4.JÚN(2008 13 Minnistöflur Flóð í Þýskaiandi Mannskaði varð í flóðum í Þýska- landi í gær. Flóðin komu til vegna stormviðris sem gekk yfir suðvest- urhluta landsins. Að sögn lögreglu létust þrjár konur og á annan tug slasaðist. Tvær kvennanna drukkn- uðu þegar flóðið greip bifreið þeirra, en þriðja konan lokaðist inni í kjallara húss síns. Talsmaður lögreglunnar sagði að fjárhagslegt tjón af völdum óveðursins hlypi á sem samsvar- ar hundruðum milljóna króna. Víða lágu bifreiðar líkt og hráviði í vatnselgnum. Einn þeirra sem slösuðust var slökkviliðsmaður sem fékk raflost þegar hann vann við hreinsun, en hann slapp með skrekkinn. Banna matvælaaðstoð Róbert Mugabe, forseti Simbabve, nýtur lífsins í Róm þar sem hann er staddur á matvælaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Mugabe er þar í trássi við ferðabann Evrópu- sambandsins á hendur honum. Á sama tíma hefur ríkisstjóm Simb- abve bannað í það minnsta einni hjálparstofnim að starfa þar. Sakar ríkisstjórnin hjálparsamtökin um að ganga erinda stjórnarandstöðunn- ar, en endurkosningar fara fram í Simbabve 27. júm'. Tahð er að um íjórar milljónir Simb- abva séu í brýnni þörf fyrir mat- vælaaðstoð. Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjómina um að meina stjómarandstæðingum um mat- vælaaðstoð. Reiðir foreldrar mótmæltu Lögreglan í Kína leysti í gær upp mótmæli foreldra sem misstu böm sín í illa byggðum skólum í jarð- skjálftunum sem urðu í maí. Um hxmdrað foreldrar, sem margir héldu á myndum af börnum sín- um, vom neyddir til að færa sig frá dómshúsi í Sichuan-héraði. í tilraun til að forðast gagnrýni fýrirskip- uðu yfirvöld rannsókn á ástæðum þess að sjö þúsund kennslustofur eyðilögðust. Að sögn stjómvalda verður þeim sem bera ábyrgð á lé- legum vinnubrögðum við byggingu skólanna refsað harðlega. Á sumum svæðum vom skólar einu bygging- arnar sem hnmdu og vaktí það grun um að víða hefðu vinnubrögð verið slæleg. Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Ö BETUSAN ^^HENNAR ÖMMU KOMINN í ÁLFHEIAAANA! J Nýjung! Ljúffengur ískaldur ís, framleiddur úr ferskri nýmjólk a& hætti ömmu aóeins 2,9% fita! Landsins mesta úrval: ítalskur is, frostbræóingur, smoothies, gamaldags is, mjólkuris og fjórar tegundir af jógúrtís: súkkulaói, vanillu, jaröaberja og cappuccino. Hágæða flotefni fyrir allar aðstæður Klettháls: Opið virka daga kl.8-18, laugardaga 9-16 Suðurnes: Opið virka daga kl.8-18, laugardaga 9-14 .... _____ U MÚRBUÐIN - Afslátt eða gott verð? Kletthálsi 7 Rvk - Fuglavik 18 Reykjanesbæ Sfmi 412 2500 - salaQmurbudin.is - www.murbudin.is KOMIN I KILJU nautn að fesa þessa bók“ - Práinn Bertelsson, Fréttablaöiö „Við eigum öll að lesa þessa bók.“ - Guöfríður Lilja Grétarsdóttir, varaþingmaöur Fantaskemmtileg" - Sigurður G. Tómasson, Utvarp Saga iy

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.