Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 13
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR4.JÚN(2008 13 Minnistöflur Flóð í Þýskaiandi Mannskaði varð í flóðum í Þýska- landi í gær. Flóðin komu til vegna stormviðris sem gekk yfir suðvest- urhluta landsins. Að sögn lögreglu létust þrjár konur og á annan tug slasaðist. Tvær kvennanna drukkn- uðu þegar flóðið greip bifreið þeirra, en þriðja konan lokaðist inni í kjallara húss síns. Talsmaður lögreglunnar sagði að fjárhagslegt tjón af völdum óveðursins hlypi á sem samsvar- ar hundruðum milljóna króna. Víða lágu bifreiðar líkt og hráviði í vatnselgnum. Einn þeirra sem slösuðust var slökkviliðsmaður sem fékk raflost þegar hann vann við hreinsun, en hann slapp með skrekkinn. Banna matvælaaðstoð Róbert Mugabe, forseti Simbabve, nýtur lífsins í Róm þar sem hann er staddur á matvælaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Mugabe er þar í trássi við ferðabann Evrópu- sambandsins á hendur honum. Á sama tíma hefur ríkisstjóm Simb- abve bannað í það minnsta einni hjálparstofnim að starfa þar. Sakar ríkisstjórnin hjálparsamtökin um að ganga erinda stjórnarandstöðunn- ar, en endurkosningar fara fram í Simbabve 27. júm'. Tahð er að um íjórar milljónir Simb- abva séu í brýnni þörf fyrir mat- vælaaðstoð. Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjómina um að meina stjómarandstæðingum um mat- vælaaðstoð. Reiðir foreldrar mótmæltu Lögreglan í Kína leysti í gær upp mótmæli foreldra sem misstu böm sín í illa byggðum skólum í jarð- skjálftunum sem urðu í maí. Um hxmdrað foreldrar, sem margir héldu á myndum af börnum sín- um, vom neyddir til að færa sig frá dómshúsi í Sichuan-héraði. í tilraun til að forðast gagnrýni fýrirskip- uðu yfirvöld rannsókn á ástæðum þess að sjö þúsund kennslustofur eyðilögðust. Að sögn stjómvalda verður þeim sem bera ábyrgð á lé- legum vinnubrögðum við byggingu skólanna refsað harðlega. Á sumum svæðum vom skólar einu bygging- arnar sem hnmdu og vaktí það grun um að víða hefðu vinnubrögð verið slæleg. Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Ö BETUSAN ^^HENNAR ÖMMU KOMINN í ÁLFHEIAAANA! J Nýjung! Ljúffengur ískaldur ís, framleiddur úr ferskri nýmjólk a& hætti ömmu aóeins 2,9% fita! Landsins mesta úrval: ítalskur is, frostbræóingur, smoothies, gamaldags is, mjólkuris og fjórar tegundir af jógúrtís: súkkulaói, vanillu, jaröaberja og cappuccino. Hágæða flotefni fyrir allar aðstæður Klettháls: Opið virka daga kl.8-18, laugardaga 9-16 Suðurnes: Opið virka daga kl.8-18, laugardaga 9-14 .... _____ U MÚRBUÐIN - Afslátt eða gott verð? Kletthálsi 7 Rvk - Fuglavik 18 Reykjanesbæ Sfmi 412 2500 - salaQmurbudin.is - www.murbudin.is KOMIN I KILJU nautn að fesa þessa bók“ - Práinn Bertelsson, Fréttablaöiö „Við eigum öll að lesa þessa bók.“ - Guöfríður Lilja Grétarsdóttir, varaþingmaöur Fantaskemmtileg" - Sigurður G. Tómasson, Utvarp Saga iy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.