Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNf 2008 NORÐURLAND DV Tveir mánuöir eru síðan Sparisjóöir Skagafjarðar og SigluQarðar sameinuðust. Sparisjóðurinn Afl rekur þá báða. Við sameininguna sögðu nokkrir stofnfjáreigendur að blessun Fjármálaeftirlitsins hefði verið illa ígrunduð. Kristján Björn Snorrason sparisjóðsstjóri segir sameininguna vera forsendu fyrir áframhald- andi rekstri og segir sjóðinn vera sterkari en áður. Sauðárkrókur Sparisjóðir Skaga- : fyrir tveimur mánuðum eftir langan undirbúning og deilur. Sparisjóður Skagafjarðar Minnl stofnfjáreigendur (Sparisjóði Skagafjarðar voru andvígir sameining- unni frá upphafi. Valgeir Bjarnason sagði tilfinningasemi ráða ferð. „Við höfum reyndar lítið verið í hlutabréfum og þess vegna eru upp- hæðirnar ekki jafn sjokkarandi." Sparisjóður Skagafjarðar hef- ur nú verið sameinaður Sparisjóði Siglufjarðar. Þessir sparisjóðir eru í raun eign Afls, sem er nýstofnaður sparisjóður. Kristján Björn Snorra- son, sparisjóðsstjóri í Skagaflrði bendir á að sameiningarferlinu sé enn ekki lokið. „Sparisjóður Ólafsfjarðar kemur svo væntanlega inn í þennan rekst- ur seinna á árinu. Það er búið að bíða í eitt og hálft ár eftir samþykki Fjármálaeftirlitsins fyrir þeim sam- runa. Þegar þetta verður um garð gengið munu allir þessir þrír spari- sjóðir heyra undir sparisjóðinn Afl,“ segir Kristján. Hann segir samein- ingu sparisjóða norðanlands hafa verið nauðsynlega til þess að hægt væri að halda áfram rekstrinum. „Við töpuðum fimmtán milljónum á síðasta ári, en höfum nú snúið þessu við og skilum fjörutíu millj- óna hagnaði á fyrstu þremur mán- uðum þessa árs," segir hann. Aðeins eru um tveir mánuðir síðan formleg sameining gekk í gegn. Óvært um sameiningu Talsverður styr hefur staðið um sameininguna. í fyrravor var aðal- fundi, þar sem ræða átti tillögu um sameiningu, frestað. Stofnfjáreig- endur í sveitinni töldu fundarboð- ið ólöglegt og sögðu að upplýsing- um um reksturinn og fyrirhugaða sameiningu hefði verið kerfisbundið haldið leyndum. Valgeir Bjarnason, stjórnarmað- ur í sjóðnum, sagði þá í samtali við DV að hluti af vandanum væri til- finningasemi og gamalgróinn rígur á milli Skagflrðinga og Siglfirðinga. Þessu vísuðu gagnrýnir stofnfjáreig- Sparisjóðsstjórinn Kristján Björn Snorrason segir að sameiningin hafi verið forsenda fyrir áframhaldandi rekstri. er óvandaður og órökstuddur," sagði í yfirlýsingu stofnfjáreigendanna. Hluthafarnir kváðust hafa í tvígang beðið Fjármálaeftirlitið um gögn um samrunann, en Fjármálaeftirlitið hefði hafnað þeim óskum. Sigurður Guðmundsson, Sverrir Magnússon, Gísli Árnason, Gunnar Rögnvalds- son, Sigurður Þorsteinsson og Bjarni Jónsson skrifuðu undir yfirlýsing- una. Gísli sagðist sjálfur telja að í sam- runaferlinu hefðu verið myndaðir svokallaðir virkir eignarhlutir í spari- sjóðnum og því hefði verið brotið gegn lögum um fjármálafyrirtæki. Byggjum upp Kristján Björn segir að hvað sem öðru líði sé sameiningin fyrst og fremst hugsuð til þess að styrkja sjóðinn og gera honum kleift að tak- ast á við verkefni framtíðarinnar. „Hér eru háskólar og öflug atvinnu- fýrirtæki og við þurfum að geta stað- ið okkur í samkeppni og þjónustu við þessa byggð. Ég tel að við hefðum í rauninni ekki getað lifað áfram einir og sér," segir Kristján. Hann segir fimmtán milljóna tap síðasta árs og betri afkomu á þessu ári bera kostum sameiningarinnar vitni. „Við höfum reyndar lítið verið í hlutabréfum og þess vegna eru upp- hæðirnar ekki jafn sjokkarandi og þær eru hjá sumum öðrum fjármála- fýrirtækjum þessi misserin." sigtryggur@dv.is Bólstrun Björns H. Sveinssonar Hafnarstræti 88, Akureyri S. 462 5322 bolstri@simnet.is Bólsfrun Biörns H. Sveinssonar Klædning, vriðgerðir eg nýsmíði Áklxðri í úmlí Leður eg leðurlrikri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.