Fréttablaðið - 08.04.2016, Page 27

Fréttablaðið - 08.04.2016, Page 27
Í Rómaveldi til forna var hægt að fara á vínbari þar sem boðið var upp á fáa og einfalda rétti eins og ólífur, brauð og kássur. Bar- irnir hétu Popina og voru aðal- lega sóttir af þeim lægra settu. í Austur-Asíu var líka snemma farið að bjóða upp á tilbúnar núðlur í sölubásum á götum úti, en skyndibiti og  hvers konar götumatur eru nátengd fyrir- bæri. Á forn- og miðöldum var foreldaður matur á borð við flat- brauð og falafel víða á boðstól- um og í stórborgum á borð við London og París varð snemma vart við götusala sem seldu kjöt, baunir og alls konar bökur svo eitthvað sé nefnt. Skyndibiti helSt í hendur við þéttbýli Skyndibitaframboð hefur í gegnum tíðina alltaf verið nátengt þéttbýlis- og borgarmyndun hvar svo sem borið er niður í heiminum. Orðasambandið fast food var í fyrsta sinn skráð í orðabók árið 1951. Yesmine segir að verið sé að gera miklar breytingar á matseðl- inum. „Við höfum lagt mikinn metnað í að bæta seðilinn. Meðal nýrra rétta eru tandoori hunangs- kjúklingur og tikkamasala kjúk- lingur en þeir réttir eru eldaðir á kolagrilli. Pitsa með kalkúna- pepper oníi og grænmetispitsa með basildressingu eru líka nýjar á seðli, auk þess sem við bjóðum nú upp á endurbættar naan-vefj- ur og endurbætt naan-brauð. Það er erfitt að búa til gott og hollt naan-brauð en okkur tókst það,“ segir Yesmine Olsson og minnir á að uppskriftirnar eru allar gerð- ar með heilbrigði og hollustu að leiðarljósi. Yesmine segir að börn séu sér- staklega velkomin á Saffran og var mikið hugsað til þeirra við hönnunina á nýja seðlinum. „Það er eitt af markmiðum Saffran að gera alla fjölskylduna hamingju- sama. Við bjóðum því upp á holla krakkapitsu en við notum fín- malað heilkorna mjöl í deigið og er það því létt og auðmelt. Eins erum við með ofnsteikta nagga úr kalkúnakjöti og hafa þeir hitt í mark hjá þeim börnum sem hafa nú þegar smakkað. Ítalski ísinn, sem er hollur og góður, er líka alltaf vinsæll en hann er sér- staklega búinn til fyrir Saffran,“ segir Yesmine. Fleiri breytingar verða gerðar á næstunni en þá koma nýir ham- borgarar, nýr tandoori lamba- kjötsréttur og æðisleg súkkul- aðikaka á seðilinn. „Allir réttir eru vel undirbúnir og gerðir frá grunni hjá okkur. Indversk áhrif eru ríkjandi en það þýðir ekki að réttirnir séu endilega mjög sterk- ir, heldur frekar bragðmiklir. Fyrir þá sem vilja hafa matinn aðeins sterkari er gott að bæta pírí pírí-sósu við réttinn, en það er rosa gott,“ segir Yesmine. Hún segir undirbúningsvinn- una búna að vera mjög skemmti- lega. „Baldur Hafsteinn Guð- björnsson, matreiðslumeistari hjá Saffran, er búinn að vera með mér í þessu. Uppskriftirnar eru hannaðar af mér en við Baldur nýir og hollir réttir að hætti yeSmine olSSon Saffran kynnir Veitingastaðir Saffran leggja mikla áherslu á hollustu og gott og næringarríkt hráefni. Nú er verið að breyta matseðlinum en allir nýju réttirnir eru eldaðir frá grunni eftir uppskriftum frá Yesmine Olsson. Pitsa að hætta Yesmine Olsen hjá Saffran. MYND/STEFÁNTandoori-kjúklingur. Yesmine Olsson hefur búið til nýja rétti með indverskum blæ fyrir Saffran. MYND/STEFÁN Bretland hefur átt stóran þátt í þróun skyndibitans eins og við þekkjum hann í dag en í sjávar- þorpum var snemma byrjað að selja ostrur og annað sjávarfang beint af bryggjunni. Fyrsti fish and chips veitingastaðurinn leit svo dagsins ljós árið 1860 og er djúpsteiktur fiskur og franskar enn í dag einn þekktasti skyndi- biti Breta. Í dag er skyndibitamenningin hvað útbreiddust í Bandaríkjun- um, en fyrsti eiginlegi skyndibita- staðurinn, White Castle rest urant, var opnaður í Wichita árið 1916 og starfar enn. Hugmyndin var að bjóða upp á takmarkaðan mat- seðil. Meginuppistaðan á honum voru hamborgarar sem hægt var að fá afgreidda fljótt gegn vægu gjaldi. Staðurinn markar upphafið að skyndibitaiðnaðinum í Banda- ríkjunum sem hefur vaxið gríð- arlega æ síðan og hefur hamborg- arinn alla tíð verið sterkasta tákn hans. Það er ekki síst vegna ham- borgararisans  McDonald’s  sem var reistur árið  1955 á grunni grillhúss bræðranna Richards og Maurice McDonald sem þeir opn- uðu árið 1940 en breyttu í ham- borgarastað 1948. Í dag er McDo- nald’s  útbreiddasta skyndibita- keðja heims og þekkir nær hvert einasta mannsbarn merkið. Stað- urinn var starfræktur hér á landi á árunum1993-2009. höfum svo þróað þær saman. Fólk gerir miklar kröfur um hollustu og við viljum bjóða upp á bragð- góðan og hollan mat,“ segir hún. Saffran er á fjórum stöðum, í Álf- heimum 74, á Bíldshöfða 12, á Dalvegi 4 og í Bæjarhrauni 16 í Hafnarfirði. Hægt er að borða á stöðunum eða taka matinn með sér heim. Það er eitt af markmiðum Saffran að gera alla fjölskylduna hamingju- sama. Yesmine Olsson F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 11F Ö S T U D a g U r 8 . a p r í l 2 0 1 6 F ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 0 8 -0 4 -2 0 1 6 0 4 :4 3 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 F D -3 D 7 4 1 8 F D -3 C 3 8 1 8 F D -3 A F C 1 8 F D -3 9 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 7 _ 4 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.