Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 15.03.2016, Blaðsíða 10

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 15.03.2016, Blaðsíða 10
10 Dýpkunarskipið Galilei 2000, sem er í eigu belgíska fyrirtækisins Jan De Nul, er við dýpkun í Landeyjahöfn og er gert ráð fyrir því að það verði hér fram í vor þar sem það mun dýpka um 350.000 m3. Skipið er byggt 1979 og er með 2.320 m3 lest, ristir 3,3 m og er 84 m langt. Það tæmir sig með því að opna sig (e. split barge), en þau dæluskip sem hafa unnið í höfninni eru ekki með þennan búnað, og því eru afköst skipsins mun betri en þegar dæla þarf efninu úr skipinu eins og tíðkast á hinum skipunum. Áður en skipið kom til Íslands var það við störf við strendur Braselíu. Mynd: Ingvar Hreinsson. Vestmannaeyjar í baksýn.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.