Kópavogsblaðið - 01.03.2009, Blaðsíða 1
Á ösku dag inn héldu nem
end ur í 10. bekk Linda skóla og
að stand end ur þeirra ösku dags
skemmt un fyr ir nem end ur í 1. –
4. bekk og komu þeir jafn vel úr
öðr um skól um. Skemmt un in var
lið ur í fjár öfl un fyr ir út skrift ar
ferð ina sem far in verð ur í vor.
Krakk arn ir voru klædd ir í föt
sem hæfðu deg in um, og var það
mjög fjöl skrúð ug flóra. Veitt voru
verð laun fyr ir skemmtu leg ustu
bún ing ana. Far ið var í skemmti
lega leiki og dans að og kött ur inn
sleg inn úr tunn unni. Í lok in var
krökk un um boð ið upp á popp
korn og safa.
Nafn ið ösku dag ur kem ur fyr ir í
ís lensk um hand rit um frá 14. öld
og leiða má lík um að því að það
sé enn eldra. Þar má sjá að dag ur
inn gegn ir sama hlut verki hér og
í öðr um kat ólsk um sið í Evr ópu,
hann er dag ur iðr un ar fyr ir gjörð
ar synd ir. Langa fasta átti að vera
tími íhug un ar og góðr ar breytni,
auk föst unn ar að sjálf sögðu, sem
á Ís landi tak mark að ist yf ir leitt
við kjöt meti en gat einnig náð til
fiskvöru og mjólk ur af urða.
Þótt há tíð leiki ösku dags ins hafi
minnk að og jafn vel horf ið hér á
landi við sið breyt ing una hélt fólk
áfram að gera sér glað an dag síð
ustu dag ana fyr ir löngu föstu og
hér hafa þró ast ýms ir sið ir kring
um bollu dag, sprengi dag og ösku
dag. At hygl is vert er að bollu dag
ur og ösku dag ur hafa að nokkru
leyti skipt um hlut verk. Lengi vel
var mánu dag ur inn í 7. viku fyr ir
páska hefð bund inn frí dag ur barna
í skól um og þá tíðk að ist víða um
land ið að mar séra í grímu bún ing
um og að slá kött inn úr tunn unni.
Árið 1917 hafði frí dag ur inn ver ið
færð ur yfir á ösku dag inn víð ast
hvar á land inu og sið irn ir flutt ust
með. Að mar séra og slá kött inn
úr tunn unni datt þó víð ast hvar
upp fyr ir á 20. öld, en hélst þó við
á Ak ur eyri og hef ur það an breiðst
út á ný.
3. tbl. 5. árg.
Kópavogsbær
og OR semja
- bls. 6
Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum MARS 2009
Bernskuminningar
Þuríðar
Jónsdóttir
- bls. 16
Uppsprettan
í Hjallakirkju
- bls. 12
Mik a el Benja mín, 8 ára, sló kött inn úr tunn unni í Linda skóla og er því tunnu kóng ur árs ins ár.
DALVEGI 4 - S: 564 4700
HAMRABORG 14 - S: 554 4200
Fyrir heimili - húsfélög - fyrirtæki
Úrval slökkvitækja. Leitið tilboða!
MikaelBenjamín
tunnukónguríLindaskóla
Nú er opið á laugardögum í Apótekaranum Smiðjuvegi frá kl. 12-16.
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
LAUGAR-
DAGAR
12-16
P
IP
A
R
•
S
ÍA
•
9
0
07
2
Ódýrari lyf í Apót
ekaranum
Traust og persónuleg þjónusta
& BÍLAAPÓTEK
& BÍLAAPÓTEK
B ÍLAAPÓTEK
M J Ó D D • H Æ Ð A S M Á R A 4
M J Ó D D • H Æ Ð A S M Á R A 4
OG BÍLAAPÓTEK
MJÓDD • HÆÐASMÁRA 4
M J Ó D D • H Æ Ð A S M Á R A 4
M J Ó D D • B Í L A A P Ó T E K H Æ Ð A S M Á R A 4
4,7x3 cm
10x6 cm
ÁLFTAMÝRI • MJÓDD
HÆÐASMÁRA 4
opið 10–23 alla daga
ÁLFTAMÝRI • MJÓDD
HÆÐASMÁRA 4
opið 10–23 alla daga
ÁLFTAMÝRI • MJÓDD
HÆÐASMÁRA 4
opið 10–23 alla daga
borgarblod.is