Kópavogsblaðið - 01.03.2009, Blaðsíða 12
12 Kópavogsblaðið MARS 2009
UppsprettaníHjallakirkju
fyriratvinnulaustfólk
Upp sprett an er verk efni sem
hef ur að set ur í safn að ar heim
ili Hjalla kirkju í Kópa vogi og er
mið stöð fyr ir þá sem misst hafa
at vinnu sína. Opn að var 16.jan ú
ar sl. og er opið þriðju daga, mið
viku daga og fimmtu daga frá kl.
09.0012.00 og er alltaf heitt á
könn unni. Verk efn ið fór frek ar
hægt af stað en hef ur ver ið að
vaxa dag frá degi.
Ýms ir að il ar hafa ver ið dug leg ir
að leggja verk efn inu lið. Heilsu efl
ing ar nám skeið sem hófst í byrj un
febr ú ar und ir stjórn dr. Sólfríð ar
Guð munds dótt ur og er það alla
mið viku daga frá kl. 10.0012.00
eins og er. Um 20 manns hafa tek
ið þátt í þessu nám skeiði sem er
frá bært og skemmti legt þar sem
all ir eru þáttak end ur og hef ur
mynd ast mjög skemmti leg ur hóp
ur í kring um þetta.
Einnig hafa ver ið Jóga tím ar en
kenn ari þar er hjúkr un ar fræð
ing ur inn Inga Þ.Har alds dótt ir og
er það einu sinni i viku, ým ist á
þriðju dög um eða fimmtu dög um
kl. 09.00. Þá hafa kom ið fyr ir les ar
ar eins og t.d. Sig urð ur Er lings son
hjá Vel gegni is, en er indi hans var
mjög fróð legt og skemmti legt á
að hlusta og er stefnt á ann an dag
með Sig urði. Bók halds diskn um
Bót hildi hef ur ver ið dreift end
ur gjalds laust til fólks sem get ur
þá haft heim il is bók hald ið sitt á
hreinu.
Hug mynd in er að koma á fót
prjóna hóp, fönd ur hóp og mat
reiðslu hóp og einnig göngu hóp
um. Í Hjalla kirkju er alltaf ein hver
sem tek ur á móti fólki og þarna er
hægt að taka í spil og gera fleira
með öðru fólki.
Lið Kópa vogs hafði bet ur í viður eign sinni við liðs menn Norð ur þings
sl. föstu dag og unnu með 97 stig um gegn 74 stig um norð an manna.
Kópa vogs menn náðu fljótt for ust unni og héldu henni all an tím ann. Í
lok þátt ar skipt ust lið in svo á gjöf um og fengu Ljótu hálf vit arn ir frá
Norð ur þingi svunt ur merkta Kópa vogs bæ og Kópa vogs menn, ásamt
spyrl um, geisla disk Ljótu hálf vit anna.
Kópa vogs menn eru komn ir í úr slit og geta því var ið tit il sinn frá í
fyrra. Í kvöld mæt ast Ár borg og Fljóts dals hér að og þá ræðst hverj ir
verða mótherj ar Kópa vogs í úr slit um 13. mars nk.
F.v.: Víðir Smári Petersen, Hafsteinn Viðar Hafsteinsson og Kristján
Guy Burgess.
Hjalla kirkja í Kópa vogi. Fram an við sitja tveir sókn ar prest ar á mót or
hjól um, þau sr. Íris Krist jáns dótt ir í Hjalla sókn og sr. Gunn ar Sig ur jóns
son í Digra nes sókn. Báð ir prest arn ir eru að sjálf sögðu boðn ir og bún ir
til að að stoða fólk sem er að lenda í vand ræð um í krepp unni.
EinarHákonarsonvargestur
menningardagaíLindaskóla
Þann 12. des em ber sl. hófust
menn ing ar dag ar Linda skóla
með því að opn uð var sýn ing á
verk um Ein ars Há kon ar son ar
og jafn framt var sýn ing á verk
um nem enda skól ans. Gest um
sem komu á opn un ina var boð ið
að þiggja súkkulaði og smákök
ur í mjög þægi legu og menn ing
ar legu and rúms lofti.
Menn ing ar dag ar Linda skóla,
sem haldn ir eru síð ustu skóla
dag ana fyr ir jól, hafa ver ið helg
að ir menn ingu og list um frá því
skól inn tók til starfa og hef ur
jafn an einn lista mað ur heiðr að
skól ann með sýn ingu á verk um
sín um. Ýms ir lista menn hafa
sett upp sýn ing ar; fyrst komu
Baltasar, Míreyja, Krist jana og
Rebekka Rán Samper. Næst ur
kom Bri an Pilk ington, síð an Tolli,
þá Sossa, næst ur Ragn ar Ax els
son, þá Bjarni Sig ur björns son og
í fyrra sýndi Sara Vil bergs dótt ir
verk sín.
Lista mað ur menn ing ar dag anna
2008 var Ein ar Há kon ar son. Ein
ar er fædd ur í Reykja vík 1945 og
hef ur hann starf að sem lista mað
ur í yfir 40 ár og hlot ið við ur kenn
ing ar og verð laun fyr ir list sína.
Hann hef ur ætið haft mann eskj
una í fyr ir rúmi í list sköp un sinni
og mátti glöggt sjá það á þeim
verk um sem sett voru upp í skól
an um.
Ým is legt fleira var í boði á
menn ing ar dög um Linda skóla, svo
sem sam stund fyr ir all an skól ann
í íþrótta húsi, kirkju ferð ir fyr ir
1. 7. bekk, heim sókn 1. bekkj
ar í Sí vert sens hús í Hafn ar firði,
fönd ursmiðj ur á ung linga stigi
og einnig var kaffi hús sett upp í
skól an um þang að sem nem end
ur og kenn ar ar fóru sam an og
nutu jóla veit inga og hlust uðu á
jóla sögu sem nem end ur í 7. bekk
lásu. Einnig var öll um nem end
um og starfs fólki boð ið í jóla mat
þann 18. des em ber sl. þar sem
hangi kjöt var á boðstól um með
með læti að þjóð leg um sið.
Verk nem enda Linda skóla voru einnig á menn ing ar dög um.
Verið velkomin á kosningaskrifstofu mína
mánudaginn 9. mars á milli kl. 17-19 í húsi
Kraftvéla að Dalvegi 6 í Kópavogi.
Komið og ræðið við mig um málefni eldri
borgara og önnur þjóðmál.
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Eldri borgarar
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi verður 14. mars nk.
Jón Gunnarsson
Alþingismaður
www.jongunnarsson.is