Kópavogsblaðið - 01.03.2009, Blaðsíða 7
7KópavogsblaðiðMARS 2009
Fyrsti ,,Iðn að ar mað ur árs ins”
með járn smiðju í Kópa vogi
ÓðinnGunnarssonífyrirtækisínu,JársmiðjuÓðins,íKópavogiásamtbörnumsínum,HallgerðiKötu
ogDaníelÓlasembæðistarfaþar.
borgarblod.is
Óð inn Gunn ars son járn smiða
meist ari var val inn ,,Iðn að ar
mað ur árs ins” á Iðn sveina há tíð
Iðn að ar manna fé lags ins í Reykja
vík 8. febr ú ar sl. Óð inn hef ur
unn ið við járn smíði all an sinn
starfs ald ur og rek ur Járn smiðju
Óð ins að Smiðju vegi 4b í Kópa
vogi ásamt konu sinni, Auði
Hall gríms dótt ur, sem m.a. er í
stjórn Málms.
Hjá fyr ir tæk inu starfa tíu
manns, þar af bæði dótt ir og son
ur hjón anna, þau Hall gerð ur Kata
og Dan í el Óli. Þetta er í fyrsta sinn
sem Iðn að ar mað ur árs ins er val
inn á há tíð inni sem var hald in í
Tjarn ar sal Ráð húss ins í Reykja vík
Á há t ið inni hlutu hlutu sveins
prófs haf ar einnig við ur kenn ing ar
fyr ir góð an náms ár ang ur.
Óð inn er fædd ur á Ísa firði en
flutti að eins 5 ára gam all í Kópa
vog með eins árs stoppi í Reykja
vík. Síð an þá hef ur hann alltaf haft
ræt ur í Kópa vogi, bæði sem íbúi
og ver ið þar með fyr ir tæki. Hann
flutti í Garða bæ 1979 en stofn aði
árið 1986 fyr ir tæk ið Járn smiðju
Óð ins en frá 1978 hafði hann rek
ið með öðr um fyr ir tæk ið Sjó vél ar
í Kópa vogi en seldi sinn hlut. Fyr
ir tæk ið var fyrst á Skemmu vegi
en flutti síð an á Smiðju veg inn.
,,Rekst ur inn geng ur mjög vel
en við höf um m.a. sér hæft okk ur
í gler fest ing um og gler hurð um,
en tök um nán ast öll verk efni sem
til falla. Við höf um feng ið Dgæða
vott um á rekst ur inn og erum að
vinna í því að fá Cgæða vott un.
Þessi gæða vott un skipt ir máli
bæði fyr ir okk ar við skipta vini og
okk ur hérna,” seg ir Óð inn Gunn
ars son.
Spila bridds fjór
um sinn um í viku
Í Gjá bakka, fé lags mið stöð
eldri borg ara, koma sam an fjór
um sinn um í viku, 2 – 3 tíma í
senn, nokkr ir eldri borg ar ar og
spila bridds.
Þau segja þetta vera mjög
skemmti legt auk þess að skerpa
hug ann en ekki hafa spil ar arn ir
alltaf sama makk er inn, skipt er um
spila fé laga eft ir hverja rú bertu.
Ekki segj ast þau vera nein ir snill
ing ar í bridds, enda sé þetta mest
gert til stytta sér stund ir og hafa
gam an af fé lags skapn um.
Briddsspilararnirniðursokknirííþessaskemmtileguhugaríþrótt.F.v.:
SigurðurÓlafssonættaðurúrÞykkvabæ;NjállÞorgeirssonúrHelga
fellssveit, Guðmundur Ari Ásmundarson héðan af mölinni og Erna
ÞórðardóttirúrBorgarfirði.
Opið alla daga.
Verið velkomin.
Náttúrufræðistofa Kópavogs
Natural History Museum of Kópavogur
Hamraborg 6a
Kópavogi
Sími 570 0430
www.natkop.is
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
5x20_dbl.aug .ai 1 2.3.2009 12:53