Kópavogsblaðið - 01.03.2009, Blaðsíða 2

Kópavogsblaðið - 01.03.2009, Blaðsíða 2
Bæj­ar­ráð­að­stoð­ar­ at­vinnu­lausa Bæj ar ráð Kópa vogs hef ur sam­ þykkt að Kópa vogs bær greiði fyr­ ir sex mán aða bóka safnskort og sömu leið is þriggja mán aða kort til að stunda lík ams rækt, hvort held­ ur er í sund laug um bæj ar ins eða lík ams rækt ar mið stöðv um, fyr ir Kópa vogs búa sem eru á at vinnu­ leys is bót um og ekki njóta sam­ svar andi styrkja frá stétt ar fé lagi. Eig end ur lík ams rækt ar stöðv­ anna Nautilus, Sport húss ins og World Class Turn in um hafa fall ist á að bjóða sér stakt þriggja mán­ aða kort af þessu til efni að því gefnu að æf inga tím ar séu á virk um dög um og á dag vinnu tíma. Ætla má að kring um þús und Kópa vogs­ bú ar séu án at vinnu. Út færsl an er á þann veg að af greiðslu full trúi Fé lags þjón ustu Kópa vogs stað­ fest ir rétt við kom andi á gjafa korti gegn fram vís un á per sónu skil ríki og vott orði frá Vinnu mála stofn un. Fram­kvæm­ir­fyr­ir­­ 1,8­millj­arð­króna Kópa vogs bær íhug ar að fram­ kvæma fyr ir um 1,8 millj arð króna á ár inu. Þetta kom fram á Út boðs þingi Sam taka iðn að ar ins fyr ir skömmu. Nokk ur verk fara í út boð á næstu mán uð um. Skipu­ lagi á Rjúpna hæð verð ur breytt til að skapa svig rúm fyr ir 2­3 her­ bergja íbúð ir, en vegna efna hags­ á stands ins eykst eft ir spurn eft ir minni íbúð um hjá ungu fólki. Við skóla­ og leik skóla verð ur fram­ kvæmt fyr ir um 490 millj ón ir króna og m.a. yrði lok ið við Hörðu­ valla skóla. Lík legt er að Kópa vogs­ bær yf ir taki smíði íþrótta húss sem Knatt spyrnu aka dem í an er að smíða við knatt spyrnu hús ið Kóra, en meiri óvissa ríkti um smíði óp eru húss sem er nú hjá skipu­ lags nefnd, en Gunn ar I. Birg is son bæj ar stjóri taldi að fram kvæmd ir við það hús byrj uðu ekki fyrr en efna hags þreng ing um lyki. Hanna á að nýju tvær eldri göt ur og breyta á skipu lagi á Rjúpna hæð til þess að skapa svig rúm fyr ir 2 – 3 her­ bergja íbúð ir en vegna efna hags á­ stands ins er að aukast eft ir spurn eft ir minni íbúð um hjá unga fólk­ inu. Um 100 millj ón ir króna fara í at vinnu skap andi verk efni og byrj­ ar það strax í apr íl mán uði en fram­ kvæmd ir í frá veitu verða upp á 51 millj ón króna og við vatns veitu upp á um 30 millj ón ir króna. Ákvörð­un­um­­ skot­völl­við­­ Lækj­ar­botna­frestað Á fundi íþrótta­ og tóm stunda­ ráðs Kópa vogs í byrj un febr ú ar­ mán að ar var lögð fram beiðni um um sögn frá Skipu lags nefnd Kópa­ vogs er varð ar um sókn Skot fé lags Kópa vogs um skot völl til úti æf inga við Lækj ar botna. Um hverf is ráð ósk ar eft ir um sögn ÍTK og skóla­ nefnd ar vegna ná lægð ar svæð is ins við Waldorf skól ann. ÍTK tel ur sig hafa of tak mark að ar upp lýs ing ar um mál ið til að geta gef ið um sögn. Starfs mönn um var því falið að kalla eft ir nán ari upp lýs ing um um svæð ið og um sögn frestað til næsta fund ar. Deiliskipu­lag­ sam­þykkt Á fundi bæj ar stjórn ar Kópa vogs 24. febr ú ar sl. var lögð fram til seinni um ræðu til laga VSÓ ráð gjaf­ ar og bæj ar skipu lags Kópa vogs að deiliskipu lagi við Arn ar nes veg. Deiliskipu lags til lag an nær til hluta Arn ar nes veg ar, frá nýj um mis læg­ um gatna mót um við Reykja nes­ braut aust ur fyr ir gatna mót við Fífu hvamms veg. Meg in til gang ur fyr ir hug aðr ar fram kvæmd ar er að leggja stofn braut, sem teng ir jað­ ar svæði í Reykja vík, Kópa vogi og Garða bæ við meg in um ferð ar æð ar höf uð borg ar svæð is ins, Breið holts­ braut og Reykja nes braut. Þessi hluti Arn ar nes veg ar er um 1,7 km lang ur og veg helg un ar svæði hans 30 metr ar frá mið línu veg ar ins. Gert er ráð fyr ir að hljóð vörn um verði kom ið fyr ir inn an skipu lags­ svæð is ins. Safn braut ir á fyr ir hug­ uðu íbúð ar svæði í Hnoðra holti í Garða bæ og á fyr ir hug uðu versl­ un ar­, þjón ustu­ og íbúð ar svæði í Glað heim um í Kópa vogi munu tengj ast veg in um á ljósa stýrð um X­gatna mót um. Lind ar veg ur mun jafn framt tengj ast þess um nýja hluta Arn ar nes veg ar ins til suð urs með T­gatna mót um. Alls er gert ráð fyr ir 4 gatna mót um inn an skipu lags svæð is ins. Bæj ar stjórn sam þykkti deiliskipu lags til lög una sem og til lögu að breyttu að al­ skipu lagi Kópa vogs 2000­2012 en skipu lags svæð ið ær til lóð ar inn­ ar nr. 24 við Dal veg og af markast af Dal vegi til norð vest urs, lóð nr. 26 við Dal veg til norð aust urs, Dal vegi 20 til suð aust urs og Dal­ vegi 18 til suð vest urs, er sam­ kvæmt gild andi að al skipu lagi svæði fyr ir versl un og þjón ustu, þar sem stærsti hluti lóð ar er skil­ greind ur sem end ur bóta svæði. Landsnýt in verð ur óbreytt en en nýt ing ar hlut fall auk ið úr 0.8 í 1.4. Fjár­hags­legu­að­haldi­ beitt­við­sýn­ing­ar­hald­ í­Gerð­ar­safni Á fundi Lista­ og menn ing ar ráð Kópa vogs ný ver ið var lögð fram kostn að ar á ætl un frá Gerð ar safni vegna út gáfu bók ar (sýn ing ar­ skrár) vegna 80 ára af mæl is Gerð­ ar Helg ar dótt ur. Áætl að er að bók­ in verði gef in út við opn un sum­ ar sýn ing ar inn ar. For stöðu mað ur lagði fram kostn að ar á ætl un fyr ir hverja sýn ingu árið 2009 og var for stöðu manni jafn framt falið að koma með til lög ur um að halds að­ gerð ir við skipu lag sýn ing ar halds. Sam þykkt var að bjóða ekki upp á áfengi við opn an ir í safn inu að svo stöddu. Far ið var yfir út hlut un styrkja og kostn að vegna við burða á ár inu 2008, far ið yfir fjár hags á­ ætl un 2009 og stöðu á Menn ing ar­ sjóði Kópa vogs og rætt um vinnu­ regl ur við styrkút hlut un 2009. Veltiskilti­fjög­ur­ár­­ í­kerf­inu All ar göt ur síð an 6. sept em ber 2005 hef ur um sókn Hand knatt­ leiks fé lags Kópa vogs um flett­ iskilti á hljóð mön aust an Hafn­ ar fjarð ar veg ar ver ið að þvæl ast í skipu lags nefnd. Skipu lags nefnd óskaði um sagn ar um ferð ar nefnd­ ar, um hverf is ráðs og Vega gerð­ ar inn ar og bár ust þær sama ár. Bæj ar skipu lagi var falið að koma með til lögu að stað setn ingu skilt­ is ins utan veg helg un ar svæð­ is rampa frá Ný býla vegi. Á fundi skipu lags nefnd ar 4. apr íl 2006 er sam þykkt að unn in verði til laga að breyttu deiliskipu lagi sam an ber of an greinda til lögu bæj ar skipu­ lags og hún lögð fyr ir nefnd ina til af greiðslu og á fundi skipu lags­ nefnd ar 5. febr ú ar 2008 er er ind ið lagt fram að nýju ásamt deiliskipu­ lags til lögu, og enn er óska sð eft ir um sögn um hverf is ráðs, um ferð­ ar nefnd ar og Vega gerð ar inn ar en enn hef ur um sögn um ferð ar nefnd­ ar ekki borist þrátt fyr ir ít rek un. Er ind ið hef ur síð an þvælst milli skipu lags nefnd ar, bæj ar ráðs og bæj ar skipu lags og var tek ið fyr ir í skipu lags nefnd 17. febr ú ar sl., en af greiðslu enn frestað, nær fjór um árum eft ir að um sókn in barst. Hljóð­meng­un,­mötu­ neyti,­skát­ar­og­­ ­ fjár­hags­upp­lýs­ing­ar Á fundi bæj ar ráðs Kópa vogs 19. febr ú ar sl. var lagt fram er indi frá íbú um að Ný býla vegi 80 þar sem ósk að er eft ir girð ingu og hljóð­ varn ar gleri vegna hljóð meng un ar. Bæj ar ráð óskaði um sagn ar sviðs­ stjóra fram kvæmda­ og tækni s­ viðs. Einnig var lagt fram bréf frá skóla ráði Snæ lands skóla þar sem ósk að er eft ir úr bót um á mötu­ neyti skól ans til sam ræm is við aðra skóla bæj ar ins. Gunn steinn Sig urðs son bæj ar full trúi spurð ist fyr ir um gerð rekstr ar samn ings við Hjálp ar sveit skáta í Kópa vogi að Byggju vör 2 og Bakka braut 4. Páll Magn ús son, bæj ar rit ari, svar aði fyr ir spurn inni og greindi frá því að fund að hafi ver ið með full trú um stjórn ar sveit ar inn ar og að drög að rekstr ar samn ingi verði lögð fram fljót lega. Gunn steinn óskaði einnig eft ir að fjár mála­ og hag­ sýslu stjóri taki sam an upp lýs ing ar um að halds að gerð ir sem grip ið hef ur ver ið til af hálfu Kópa vogs­ bæj ar frá síð ast liðnu hausti. Nýj­ar­út­hlut­un­ar­regl­ur­ Lista­ og menn ing ar ráð hef ur far ið yfir út hlut un styrkja og kostn­ að vegna við burða á ár inu 2008 og far ið yfir fjár hags á ætl un 2009 og stöðu á Menn ing ar sjóði Kópa­ vogs. Rætt var um vinnu regl ur við styrkút hlut un 2009 og starfs­ mönn um falið að setja sam an drög að mats blaði vegna eft ir fylgni á styrkja út hlut un um. Starfs mönn­ um var einnig falið að gera til lög ur að nýj um út hlut un ar regl um fyr ir Lista­ og menn ing ar ráð. For stöðu­ mað ur Mol ans mætti á fund ráðs­ ins og gerði grein fyr ir fjölda töl um og lagði fram yf ir lit um starf ið á haust dög um. Fjöl breytt starfs semi hef ur ver ið í Mol an um á haust­ miss eri og að sókn með ágæt um. 2 Kópavogsblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík Sími: 511 1188 • 561 1594 Fax: 561 1594 Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson, Sími 564 5933, 898 5933 Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 561 1594 • 895 8298 Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Íslandspóstur 3. tbl. 5. árgangur Kópavogsblaðinu er dreift frítt í öll hús í Kópavogi. S T U T T A R b æ j a r f r é t t i r E itt allra mik il væg asta verk efn ið nú í þessu þjóð fé lagi er að end­ur reisa bank ana. Virki banka kerf ið ekki, mun at vinnu líf ið ekki ná sér á strik á nýj an leik. Svo ein falt er það. Tryggja þarf end ur­ mat á eign um bank anna og samn ing ar við kröfu hafa gömlu bank anna um fram yf ir tekn ar skuld ir þeirra gangi skjótt fyr ir sig. Rík ið get ur þá lagt þeim til eig ið fé og starf semi þeirra kom ist í eðli legt horf. At vinnu­ líf ið í land inu get ur ekki án skil virks banka kerf is ver ið og gangi end­ ur reisn bank anna ekki hratt og vel fyr ir sig mun það hafa al var leg ar af leið ing ar fyr ir at vinnu líf ið og mý mörg heim ili í land inu. Fjár mála­ ráð herra hef ur sagt að vænta megi ein hverra lausna á þess um vanda frá rík is stjórn inni fyrri hluta þessa mán að ar, og við get um ekki ann að en treyst og von að að það sé rétt. Það er eðli legt að við nú ver andi að stæð ur ótt ist fólk um fram tíð sína enda hafa fast eign ir fólks rýrn­ að að verð gildi og marg ir eru að missa vinn una eða lækk að í laun um, kaup mátt ur hef ur dreg ist sam an og greiðslu get an minnk að. Ofan á allt þetta bæt ist svo sú stað reynd að vext ir á Ís landi eru með þeim hæstu sem þekkj ast á byggðu bóli, eða um 18%. Í Evr ópu eru stýri vext ir 3% en 0% í Banda ríkj un um, þessi vaxta stefna á Ís landi get ur ekki ver ið eðli leg. Ef ekki verð ur ráð ist í að lækka vexti um tals vert, og það sem allra fyrst, til að verja heim il in og at vinnu starf sem ina í land inu. Verði það ekki gert munu fleiri fyr ir tæki leggja upp laupana og at vinnu­ leysi aukast enn frek ar. Það van traust sem rík ir nú milli al menn ings og stjórn valda er alls ekki ásætt an legt en von andi munu boð að ar efna hags ráð staf an ir og þing kosn ing ar 25. apr íl nk. end ur heimta að ein hverju leiti það traust. Það þarf líka að upp lýsa fólk um það sem er að ger ast á hverj um tíma, ekki dug ir að segja að ver ið sé að vinna að mál um. Fólk kaup ir þannig skýr ing ar ekki leng ur en mark viss upp lýs­ inga gjöf um gang ein stakra verk efna sem unn ið er að hverju sinni ætti að end ur vekja það traust sem glat ast hef ur milli al menn ings og stjórn­ valda. Mið­stöð­fyr­ir­ at­vinnu­lausa Í Hjalla kirkju í Kópa vogi fer fram verk efni sem heit ir Upp sprett an og er mið stöð fyr ir þá sem misst hafa at vinnu sína. Það er at hygl is vert og um leið þakk ar vert að ýms ir að il ar hafa ver ið dug leg ir að leggja verk efn inu lið, þar er heilsu efl ing ar nám skeið und ir stjórn dr. Sólfríð ar Guð munds dótt ur, jóga tím ar og í Upp sprettu hafa kom ið fyr ir les ar ar eins og t.d. Sig urð ur Er lings son hjá Vel gegni is og hug mynd in er að koma á fót prjóna hóp, fönd ur hóp og mat reiðslu hóp sem og göngu­ hóp um. Í Hjalla kirkju er alltaf ein hver sem tek ur á móti fólki og þarna er hægt að taka í spil og gera fleira með öðru fólki. Það er full ástæða til að hvetja þá sem hafa orð ið fyr ir þeirri þung bæru reynslu að missa at vinn una að koma við í Hjalla kirkju og at huga hvort þeir finni ekki eitt hvað við sitt hæfi. Ljósa­bekkja­notk­un ferm­ing­ar­barna N ú nálg ast ferm ing ar og því ástæða til að benda ferm ing ar börn­um og for eldr um eða for ráða mönn um þeirra á þá hættu sem fylg ir því að ungt fólk fari í ljósa bekki og eru skila boð in frá Fé lagi ís lenskra húð lækna, Geisla vörn um rík is ins, Krabba meins fé lag­ inu, Land lækn is emb ætt inu og Lýð heilsu stöð skýr að þessu leiti. Kenn­ ar ar og skóla stjórn end ur grunn skól anna í Kópa vogi ættu að benda vænt an leg um ferm ing in ar börn um á þessu hættu en börn og ung ling ar eru næm ari en aðr ir fyr ir skað leg um áhrif um geisl un ar frá ljósa bekkj­ um og sól. Prest arn ir í Kópa vogi ættu einnig að leggja þessu máli lið. Geir A. Guð steins son For­gangs­verk­efni­að­ end­ur­reisa­bank­ana MARS 2009

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.