Málfregnir - 01.11.1987, Page 9

Málfregnir - 01.11.1987, Page 9
2.3 Umritun úr þýsku Pýska Kyrillískl letur íslenska DÆMI Pýska íslenska ch (x) kh Chruschtschow Khrústsjov i (n) -> í Lenin Lenín ju (K3) -> jú Jurij Júríj s, ss (C) s Jenissej Jenísej s (3) -* z Frunse Frúnze sch (UJ) - sh Bolschoj Bolshoj schtsch (m) -> stsj Chruschtschow Khrústsjov tsch (H) tsj Tschechow Tsjekhov u (y) - ú Suchumi Súkhúmí w (b) -> V Molotow Molotov X (KC) -> ks Alexejew Aleksejev z (4) - ts Donez Donets Viðaukar Auk álitsgerðarinnar hér á undan hefir nefndin tekið saman þrjár töflur til glöggvunar þeim sem vilja notfæra sér hugmyndir hennar. Töflurnar eru birtar hér á næstu blaðsíðum. Fyrst er umrit- unartafla sem sýnir samsvörun milli einstakra stafa og stafasambanda svo langt sem hún nær. Síðan koma nokkur dæmi um umritun algengra mannanafna á ýmsum málum og loks tafla yfir ýmis þekkt staðanöfn. Þess er vænst að nafna- töflurnar geti flýtt fyrir fréttamönnum og öðrum sem þurfa að skrifa rússnesk nöfn handa íslenskum lesendum og stuðlað um leið að samræmdum ís- lenskum rithætti. 9

x

Málfregnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfregnir
https://timarit.is/publication/1146

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.