Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Blaðsíða 3

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Blaðsíða 3
FJELAGSBLAÐ KENNARASAMBANDS I I S I. ár; 5.-6. Blað FeBr,- mars 1931 ti---.:-------------------------------- Á R S Þ I N G ' Sambands íslenskra barnakennara hefst í Reykjavík, 17„ júni 1931, með samkomu til minningar um 10 ára afmæli samhandsins. Nánar aug- lýst um stað og stund i daghlöðum í Reykjavik 16. júni n.k. ■ —. I DAGSKRÁ MÓTSINS: 1. Byggingarmálið„ 2. Próf og einkunnir, 3. Bókasöfn við harnaskóla,, 4. Launamálið. 5. Kennarasamhandið. 6. Útgáfa skólahóka. 7. Samhand.ið við önnur lönd. 8. Norræna kennarahingið,, 9. Stjórnarkosning. Eins og aö undanförnu munr verða haldnir 1-2 fyrirlestrar i samhandi við ársÞingið. Sambandsst öó'viin- t — i — — t F JEL AGSMÖUNU M utan Reykjavikur og Hafnarfjarðar tilkynnist hjer- meö, að hjer eftir og fyrst um sinn verða árgjöld. til Samhandains innheimt meö póstkröfu.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.