Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Blaðsíða 7

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Blaðsíða 7
F’ jelagsblað Kennarasam~bandsins, _I_._5_, -6 ■ 5. L Á U N Á 11 Á L K E N N A R A . Pó aö ekki Þurf'i aö vsenta Þess, að nein Þót fáist á kjörum kenn- ara á Þessu Þingi, Þá er nú málið komið á góðan rekspöl, og sá tími nálgast, að launamálinu, og Þar með kjörum kennara, verði til lykta ráðið. Hver einasti kennari Þarf að fylgjast meö í málinu og leitast við að styðja framgang Þess með áhrifum sínum, ekki síst á Þingmann síns kjördæmis og Þann stjórnmálaflokk, sem kennarinn styður til valda og áhrifa í landinu. Án almennra samtaka stjettarinnar verður and- staðan Þung. H. Hjv. F U N D I R í STJO.EN SAMBÁNDS ÍSLENSKRA barnakennara. ö; FUNDUR. var haldinn heima hjá Helga Hjörver. sunnudag i. fehr. , kl. 5 síðd.. Arngrímur var fjarverandi. Rætt var um launamáliö, fram og aftur. Þes'sar nýjar tillögur komu fram: 1. Að launahót vegna sumarleyfis verði ekki rniðuð við 2 manuöi, held- ur reiknuð út eftir hlutfalli. Voru allir samméla um að fara frem- ur Þé leið. Um hlutfallið komu fram t''rær tillögur; a. 7/6, eöa eins mánaóar Iey.fi á móti 6 starfsmánuðum. h. 5/4, eöa vikuleyfi á móti einum starfsmánuði. 2. Aö launagrundvellinum verði hreytt á Þessa leið; a. Stofnlaun kaupstaðakennara verði kr. 1600.oo. h. forstöðum. skóla utan kaupstaða kr. 1500.oo. d. kennara í skólum utan kaupstaöa kr. 1400.oo. Helga Hjörvar og Guðjóni Guðjónssyni var faliö aö koma tillögum Þessum í fast skipulag, svo að sjá mætti hver útkoma yrði í hverjum flokki með Þessum stofnlaunum, og hækkun, 5Cýo, samkv. fyrri tillögum.- - Fund.i slitið kl. 8, 82, FUNDTJR í stjórn Kennarasamhandsins var haldinn hinn 5. fehrúarmánuð lS31,kl. 8 e.h. á heimili skólastjórans í Hafnarfirði.- Allir mættir. I. Launamálið var enn til umræóu. Aákveöið var aö leita umsagnsr kennarafunda í Reykjavík og Hafnárfiröi um tillögur launamálanefnd-

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.