Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Blaðsíða 8

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Blaðsíða 8
ffjelags'blaó Kennarsam'banásins. I. 5.-6. 6. ar og sam'banc,.oot3Órnar í leunamálinu. - Var siðan hald.iö áfram um- ræöum um tillögurnar, eins og Þær lágu fyrir frá launamálanefnö og fyrri stjórnarfundum.- SamÞykt endanlega að fylgja í meginatriðum tillögum launamálanefndar, en Þær eru Þessar helstar: a) Að miðaö sje við launagrundvöll Þann, sem lagður var með launa- lögum kennara 1919, Þó meö Þeim hreytingum, sem samÞ. voru á síð- asta stjórnarfundi. h) Að launin verði hætt upp samkvaant vísitölu Hagstofunnar (dýrtlö- arvísitölu) n.l. 5C%. d) Að laun kennara verði hækkuð sem svarar nokkru sumarleyfi, (sjá tillögur í síðustu fundargerö). e) Staðarupphót, eöa húsaleiguupphót (ujá fundargerð 60. fundar). f) Að fariö sje fram á ómagaupphót. SamÞ. voru Þesser tillögur: 1. Tillögur um sumarleyfishlutföll, sem skyldi leggja fyrir kenn- arafundi: a. Aðaltillaga; Aö uppbiótarhlutfallið verði 5:4, Þ.e. 1600 + (1600 . 50) . 5, miðað við 6 mánaða kenslu. 100 4 h. Varatillaga; Aö upphót vegna sumarleyfis veröi hlutfalliö 7:6, Þ.e. 1600 + (1600 . 50) . 7, miöaö viö 6 mánuði. 100 6 Pormaður har upp hvort stjórnin vildi hafa mismunandi ómaga- upphót, lægri meöoi a ' f.ormúlunni, hærri meö h formúlunni. Til- lagan feld með 4 á móti 2 atkv^ðum. Einnig var feld tillaga nefndarinnar um ómagaupphót eftir "skala”. 2. Pormaður har Því næst fram tillögu, svchlj., um ómagaupphót: "ömagaupphót skal vera 200 kr. með 2. harni 225 - - 3. 250 - - 4. 300 - - 5. - og ; • 'f 300 - - hverju harni úr Því". Þessi tillaga var samÞ. með öllum greiddum atkvæðum, Er Það upphafl. "skala"-fyrirkomulag nefndarinnar, en hreyttar fjárhæðir. 3. SamÞ. að forstöðumönnum i kauptúnum sje ætluö minnst 3ja her- hergja íhúð auk eldhúss, hafi Þeir ekki fria ihúð, og sje Þeim Þá veittur húsaleigustyrkur á sama hátt og föstum kennurum, og húsaleigan verði Þá metin eftir sömti reglu og Þeirra. (Shr.til- lögu um staðarupphót fastra kennara i 80. fundargerö). 4. SamÞ. að hrepps- og hæjarfjelög greiði sömu fjárhæö og nú, nema taki að sínum hluta launahækkun, vegna sumarleyfis, Þar sem kent er lengur en 6 mánuði. Allar launahækkanir aðrar greiðist úr rikissjóöi, nema húsnæði og húsaleigustyrkur.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.