Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Blaðsíða 12

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara - 01.03.1931, Blaðsíða 12
F3elags~blað Kennarasam'bandsins. I. _5. -6. 10. 4., gl-o Þá skal kjósa kjörnefnd„ 3 menn eiga sæti í henni. Kýs Mngið 2, en Þeir velja sjer síðan Þriöja manninn. Kjörnefnd skal ekki eiga heima á kjörsvæöi sambandsstjórnar. 5. gr. Starfsmenn Þessir eru kosnir fyrir eitt Þing í senn. Ekki er stjórn Sambandsins skylt aö taka við kosningu. Verksvið starfsmanna Þingsins. 6. gr. Forseti stjórnar Þingfundum, sjer um að fundarsköpum sje fylgt og alt fari fram með góðri reglu, Sr öllum fundarmönnum skylt að lúta valdi hans. Forseti tekur við öllum erindum til Þingsins og annast um af- greiöslu Þeirra mála, er frá Þinginu eiga að fara. Hann skýrir á fundi frá hverju Því, sem sent er Þinginu. Forseti má ekki greiöa atkvæði nema við skriflega atkvæðagreiöslu nafnakall eða ef atkvæöi eru jöfn. Vilji forseti taka til máls eða greiða atkvæði, frekar en staóa hans krefur, skal hann víkja sæti,en varaforseti taka við störfum hans, 7. gr. Ritarar halda geröabck og geta i henni Þeirra mála sem fram koma og úrslita Þeirra,- hverjir til máls taki og afstöðu ræðumanna til Þeirra mála, er miklu varða. 1 byrjun fundar skal gerðabók síðasta fundar lesin upp, samÞykt og undirrituð af forseta og öðrum ritaraj en heimilt er forseta að fresta Þessu, enda tilkýnni ha.nn Þá i 1 ok' Þess fundar, sem geröabók- in er frá, eöa í byrjun næsta funden; hvenær hún verði lesin upp. Ritarar telja atkvæði, Viö nafnakall greiða Þeir fyrstir atkv, r ✓ 8,gr. Dyravöröur gætir dyra og cjer um, að ekki sitji aðrir Þingfundi en heimild hafa til að lögum, ð.gr. 1 forföllum atarfsmanna gegna varamenn störfum Þeirra. 10, gr. Kjörnefnd tekur við kjörseðlum við kosningar sambandsstjórnar, basöi Þeim er Þinginu berast og stjórninni hafa borist fyrir Þingiö. Hún tilkynnir með minst tveggja funda fyrirvara hvenær atkvæði skulu talin. Hún opnar kjörbrjefin á Þeim fundi, sem hún hefir áöur til- lcynt, lætur kjörseðla niöur i Þar til gert skrini, ruglsr Þeim vel, telur síðan atkvæði og birtir úrslit kosningar í stjórn Sambandsins. Kjörnefnd ber ábyrgð á að kosningin sje leynileg og lögleg, U m r æ ð u r . 11. gr. Dagskrá Þingsins skal auglýst i fundarsalnum Þegar á fyrsta fundi Þingsins, Breytist dsgskráin skal auglýsa Það á sama hátt, svo fljótt sem auöið er.

x

Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað Sambands íslenzkra barnakennara
https://timarit.is/publication/1148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.