Alþýðublaðið - 08.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1924, Blaðsíða 1
19*4 Mlðvlkudag? in 8. október 235. tölublað. ErlenA sOnskejtL Leiðrétting — litln n»r. Samkvæmt beiðni hefir verið endursímaður siðasti parturinn af skeyti dags. 4. þ. m. (um yfir- vo'andl stjómarskiítl í Bretlandl), og hljóðar svarið þannig: >Stand- ist stjórnin árásina í þetta sinn, íellur hún líklega f nóvember, þegar Rússlands-samningurinh kemur til umræðu i þinginu.< Khofn, 6. okt. Brezka stjórnin ósmeyk. Það hafði i fyrstú verlðætlun frjálslynda flokksins að veíta ihaidsmönnunum brezku i sókn þeirra á hendur stjórn MacÐon- alds. £n nú virðast þeir vilja ráða Campbells-málinu til lykta á þatin hátt að skipa sérstáka nefnd i það, en hætta við að gera últaþyt út af því ( þinglnu. Stjórnin segiet vera reiðubúin til að svara fyrir sig og kveðst ekki óttast úrslitin eða vera hrædd vlð, að á fiokkinn halli, þó tll kosn- inga komi. > 1 ÓiafsYÍk héít Jón Thorodd- sen cand. jur. almennan um- ræðufund um stjórnmál alþýðu eð tiihlutun varkamanna þar siðast liðið föstudagskvöld. Veitt- ist Elinius nokkur, kaupfélags* stjóri burgelsa þar, að málstað alþýðu með algengu auðvaíds- moldviðrl, en fór mjðg halloka, er Jón snérist gegn honum, sem þeir munu geta nærri, sem þekkja rökfimi Jóns og mælsku. Þing- maður Snæfellinga, Halldór lækn- ir Steinsson, tók það ráð að hafa sig lítt i frammi. Skemtifnnd hefdur FéUg Veatur-ísiendlnga i kvöld kl. 8 Va í Iðnó, Borgarfjarðar- kjöt. Úrvats-diikakjot frá Sláturfélagi Borgflrðinga getá menn pantað aila virka daga i fiskhúsi Skúla Jónssonar við Eliasarbryggju eða i sima 1516. Gerið pantanir fljótt, því útsalan verður að líklndum ekki lengnr ea til 15. þ. m. Kjotlð sent. heim tii pantenda. Eoglnn kvoppitx* imdir 16 kg. Komiö á Einin ?ar-tombóluna í 6.-T.-húsinu í kvöld kl. 8'Vs. Silfur-st kkabeltiö og dívanteppiÖ fást þar fyrir 50 aura. — £b jin núll. — Dansað á eftís?. — Aö eins kontant. Þess vegna fálð þið hjá okkur góðar vðrur íyrir gott verð. Við höfum fengið mikl.ir birgðir af alis konár kjapnfó ðvi, sem við aeljum með gamia, lága verðihu. Mjðlkiirfelag :Rejkjavíkir. S í m i 5 17. __________I __________. _____________ Verkfikvennaléii flið „Framsékii" s 1 heldur fund anrað kvöld (fimtadag) kl. 8V2 í húsi U. M. F. R. Arið- andi mál á dafskrá, og ættu | ví íélagskonur að gera fjölsótt á fundinn. Stjórnln. „DagsbrúiiarMunflur verður haidinn i Goodteisipíarahúsinu fimtudaginn 9. þ. m. kL 71/* •¦ n> ^-ms Werk .nál eru á dagskrá. — Fjöímennið! Stjérnln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.