Alþýðublaðið - 06.12.1919, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
lli iapn og vegian.
„Yiðtal við þjóf“. Maðurinn
sem skrifaði greinina með þessari
fyrirsögn, biður þess getið að hann
hafi ekki búið til fyrirsögnina fyr-
ir greininni. Hanu hafði skrifað
sem fyrirsögn: Pað fsem skeði i
nótt.
tofoiiar
nýkomnir. Verð frá 75—800 kr.
Dýrari tegundirnar seldar áreiðan-
legum kaupendum gegn afborgun.
Fyrirboði eða hyað! Einar
A.rnórsson gekk inn í flokk Jakobs
þingmanns nýlega og sagði einn
fundarmanna, að hrollur hefði far-
ið um fundarmenn þegar undir-
tylla Finsens gekk inn gólfið.
Fulhiaðarsamþykt rafmagns-
málsins. Á fundi bæjarstjórnar í
íyrrakvöld var samþykt að reisa
1000 hestafla raforkustöð við Ár-
tún, með stíflu hjá Árbæ. Með
þessu greiddu atkvæði: .;
Kristján Guðmundsson, Sigurður
Jónsson, Jón Baldvinsson, Sighvat-
ur Bjarnason, Guðmundur Ás-
bjarnarson, borgarstjórinn, Ágúst
Jósefsson og Jón Þorláksson, en
á móti greiddu atkvæði: Bríet
Bjarnhóðinsdóttir, Jón Ólafsson,
Sveinn Bjöinsson og Þorvarður
Þorvarðsson. Inga L. Lárusdóttir
greiddi ekki atkv. Á fund vantaði
Bened. Sveinsson og Óiaf Friðriks-
son, sem enn liggur rúmfastur.
Frumvarpið um leigu á lóð-
nm íbúðarhúsa var samþykt að
fullu á síðasta bæjarstjóinaifundi.
Sú breyting var geið á frumvarp
inu að leigan veiður óhreyfanleg
48/o af fyrsta virðirigarveiði allan
leigutímann.
Hljóðfærahús Reykj avíkur.
Sunnudaginn 14. des. næstk. halda verkalýðs-
félögin í Rvík skemtun
í Bánlísim,
og í sambandi við skemtunina tombólu.
Reir, sem gefa vilja muni á tombóluna, geta
meðal annars komið gjöfunum til formanna verka-
verkalýðsfélaganna, Dagsbrúnar, Hásetafélagsins,
Verkakvennafélagsins og Prentarafélagsins.
Hánar augljst síðar. -- HrtÉingsneMiii
heldur fund í Bárubúð sunnud. 7. þ. m. kl. 2 e. h.
Samt við sig. Morgunblaðið
hefir, með tilstyrk Vísis þó, dreg-
ið þá ályktun af ummælum Alþbl.
um heimsendi, að blaðið só hiætt
við hann! Þeir, sem lesið hafa
Alþbl., sjá fljót.t að þetta er bara
enn þá eitt dæmi um skarpskygni,
dómgreind og þekkingu Morgun-
blaðsins. Það má um Mgbl. segja:
að sjaldan bregður ,mær“ vana
sínuml
„Sænsht kvöld“ heldur „Nor-
ræna stúdentasambandið" hér í
bæ í kvöld kl. 8. Þar mun margt
til skemtunar, sem búast má við,
er stúdentar bæjarins fara á stúf-
ana.
Mætið stundvíslega.
Stjórain.
effliRié má spara
með því að verzla við
cTiaupfálcig verRamannaf
Laugaveg 22 A. Sími 728.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson.
Prentsmiðjan Gutenberg.